Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ATOR
JRDB
Ráðstöfunum lokið sem tilkynnt var um 27. nóvember s.l. vegna Jarðborana   3.1.2007 09:50:38
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
Vísað er til tilkynningar dags

Vísað er til tilkynningar dags. 27. nóvember s.l. varðandi yfirtöku Atorku á skuldabréfaflokkum Jarðborana samhliða endurfjármögnun Jarðborana.

 

Hér með tilkynnist að þann 30. desember s.l. var haldinn hluthafafundur í Jarðborunum sem samþykkti skiptinguna sem lýst var í tilkynningunni 27. nóvember s.l. Þann sama dag samþykkti stjórn Atorku Group hf samrunaáætlun um yfirtöku á eignarhaldsfélaginu sem tekur við skuldabréfaflokkunum við skiptingu Jarðborana.

 

Er þar með lokið þeim ráðstöfunum sem greint var frá í tilkynningunni 27. nóvember s.l.

 

Frekari upplýsingar veita:

Magnús Jónsson, forstjóri Atorku, s. 840-6240 eða

Bent Einarsson, forstjóri Jarðborana, s. 858-5210

 


Til baka