Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
OSSR
Össur - Kynningarfundir fyrir markaðsaðila   22.12.2006 09:48:28
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
Föstudaginn 22

Föstudaginn 22. desember klukkan 13:00 heldur Össur hf. upplýsingafund til að kynna fyrirtækjakaupin fyrir fjárfestum og markaðsaðilum. Jón Sigurðsson forstjóri Össurar og Hjörleifur Pálsson fjármálastjóri munu kynna kaupin.

 

Vinsamlegast hringið í eftirfarandi símanúmer til að taka þátt í fundinum:

 

Símanúmer fyrir Evrópu: +44 (0) 20 7162 0125

Símanúmer fyrir Bandaríkin: +1 334 323 6203

 

Hægt er að hlusta á kynningafundinn á heimasíðu Össurar: www.ossur.com

Einnig er unnt að senda fyrirspurnir til fundarins, sem haldinn er á ensku, með tölvupósti á investormeeting@ossur.com 

 

 

Kynningarefni fundarins verður hægt að nálgast á heimasíðu Össurar: www.ossur.com og á vef Kauphallar Íslands, www.icex.is  jafnhliða fréttatilkynningunni.

 

 


Til baka