Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ATOR
HAMP
Atorka Group selur alla hluti sína í Hampiðjunni   21.12.2006 12:13:19
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
Hér með tilkynnist að Atorka Group hf hefur selt alla hluti sína í Hampiðjunni hf, samtals 109.253.738 hlutir, á genginu 7,65 krónur á hlut. Samhliða sölunni lýsir Atorka því yfir að dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli vegna mögulegrar yfirtökuskyldu verði ekki áfrýjað.


Til baka