Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SIMI
Skipulagsbreyting í samstæðu Símans   21.12.2006 09:14:33
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Síminn - Skiptingaráætlun.pdf
 Síminn - Skiptingarefnahagsreikningur.pdf
Stjórn Símans hf

Stjórn Símans hf. hefur samþykkt að leggja fyrir hluthafafund, sem fram fer í mars næstkomandi  tillögu um að stofnað verði sérstakt móðurfélag innan Símasamstæðunnar, Skipti hf. Gert er ráð fyrir að móðurfélagið verði skráð á markað fyrir árslok 2007.

 

Skipting Símans hf. er liður í skipulagsbreytingu í samstæðu Símans hf. sem gengur út á að hver rekstareining verði rekin sem sér dótturfyrirtæki og þau verði síðan öll í eigu eins móðurfélags, eignarhaldsfélags, sem ekki mun hafa annan rekstur með höndum en þeim sem fylgir eignarhaldi á öðrum félögum og að koma fram fyrir samstæðuna sem samnefnari.

 

 

Frekari upplýsingar veitir: Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður almannatengsla hjá Símanum, sími 892 6011.

 


Til baka