Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FJAR
Fjarđabyggđ - 8 mánađa uppgjör 2006   1.12.2006 09:58:21
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Fjarđabyggđ - 08 2006.pdf
 Fjarđabyggđ - Lykiltölur.pdf
Árshlutareikningur Fjarđabyggđar 1

Árshlutareikningur Fjarđabyggđar 1.1.2006 31.8.2006

 

Á fundi bćjarstjórnar Fjarđabyggđar 30. nóvember 2006 var átta mánađa uppgjör Fjarđabyggđar lagt fram og kynnt.

 

Helstu niđurstöđur uppgjörsins eru eftirfarandi:

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins (samstćđureiknings) námu 2.254,2 mkr. samkvćmt samanteknum reikningi fyrir A- og B-hluta. Samsvarar ţađ 70% af áćtluđum rekstrartekjum ársins. Rekstrartekjur A-hluta námu ţar af  1.797,2 mkr. eđa 72% af áćtluđum tekjum ársins 2006. Útsvarstekjur í  A-hluta eru nokkuđ hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og er ástćđan uppbygging álvers Alcoa Fjarđaáls, sem skilar sér í hćrri rekstartekjum sveitarfélagsins

 

Rekstrargjöld sveitarfélagsins fyrstu átta mánuđina námu 1.702,9 mkr. sem er um 67% af áćtuđum gjöldum ársins. Ţar af var launakostnađur 927,9 mkr. og annar rekstarkostnađur 613,0 mkr. Rekstrargjöld A-hluta námu 1.425,7 mkr., ţar af var launakostnađur 879,1 mkr. og annar rekstarkostnađur 484,3 mkr.

 

Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins (samstćđureiknings) ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa var jákvćđ um 75,3 mkr.  Í A-hluta var rekstrarniđurstađa jákvćđ um 160,5 mkr. Uppgjöriđ sýnir mikinn bata í rekstri sveitarfélagsins en skv. 8.mánađa uppgjöri frá árinu áđur ţá var rekstrarniđurstađan neikvćđ um 2,1 mkr. í samstćđu og 28,7 mkr. í A hluta. Útgjöld hafa haldist samkvćmt áćtlun og tekjur veriđ hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.

 

Veltufé frá rekstri nam 637,0 mkr. og handbćrt fé frá rekstri 526,2 mkr. Fjárfestingar (nettó) í varanlegum rekstarfjármunum námu 831,5 mkr. Nýjar lántökur á tímabilinu námu 294,8 mkr. en áćtluđ langtíma lántaka á árinu öllu er 716 mkr. Afborganir langtímalána á tímabilinu námu 325,9 m kr. Handbćrt fé í lok ágústmánađar  nam 22.5 mkr.

 

Heildareignir sveitarfélagsins námu 7.153,8 mkr., ţar af voru fastafjármunir 6.451,8 mkr. Eigiđ fé sveitarfélagsins nam 659,5 mkr í lok ágústmánađar.

 

Fjárfestingar

 

Stćrstu fjárfestingarnar á tímabilinu voru í A- hluta fyrir 554,6 mkr., og B-hluta 276,9 mkr eđa samtals  831,5 m kr.

 

Nánari upplýsingar veitir Páll Björgvin Guđmundsson fjármálastjóri í síma 470-9032.

 


Til baka