Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OR
Orkuveita Reykjavíkur - 9 mánađa uppgjör 2006   28.11.2006 13:54:18
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Orkuveita Reykajvíkur - 09 2006.pdf
Helstu niđurstöđur úr 9 mánađa uppgjöri 30

Helstu niđurstöđur úr 9 mánađa uppgjöri 30.09. 2006

 

Allar tölur eru í millj. kr.

 

 

 

2006

2005

Rekstrarreikningur

1.1-30.9

1.1-30.9

 

 

 

Rekstrartekjur

12.326

10.302

Rekstrargjöld

(6.692)

(6.037)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

5.634

4.265

Afskriftir

(3.177)

(2.350)

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(6.603)

1.657

Hagnađur (tap) fyrir skatta

(4.146)

3.572

Tekjuskattur

2.710

0

Hagnađur fyrir hlutdeild minnihluta

(1.436)

3.572

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfyrirt.

3

(11)

Hagnađur (tap) tímabilsins

(1.433)

3.561

 

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

5.071

3.902

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

30.9.2006

30.9.2005

 

 

 

Fastafjármunir

119.718

84.435

Veltufjármunir

4.001

3.604

Eigiđ fé meirihlutaeigenda

58.528

48.213

Hlutdeild minnihluta

81

85

Lífeyrisskuldbinding

348

270

Langtímaskuldir

56.876

34.755

Skammtímaskuldir

7.886

4.717

 

 

 

Kennitölur:

 

 

   Veltufjárhlutfall

0,51

0,76

   Eiginfjárhlutfall

47,4%

54,9%

 

 

 

 

Rekstrarreikningur Orkuveitu Reykjavíkur sýndi tap upp á 1.432 milljónir króna á fyrstu 9  mánuđum ársins 2006 samanboriđ viđ 3.560 milljóna króna hagnađ á sama tímabili áriđ áđur.  Helsta skýring á mismuninum er gengistap vegna langtímaskulda samtals 5.721 milljónir króna.

 

Rekstrartekjur fyrstu 9 mánuđi ársins 2006 námu um 12.326 milljónum króna en voru um 10.302 milljónir fyrstu 9 mánuđi 2005.

 

Hagnađur fyrirtćkisins fyrir afskriftir, fjármagnsliđi og skatta, EBITDA, var 5.634 milljónir króna samanboriđ viđ 4.265 milljónir króna á sama tímabili 2005.

 

Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna voru 3.177 milljónir króna fyrstu 9 mánuđi 2006 en 2.350 milljónir króna á sama tímabili 2005.

 

Fjármagnsliđir voru  neikvćđir um 6.603 milljónir króna fyrstu níu mánuđi ársins 2006, en voru jákvćđir um 1.657 milljónir króna á sama tímabili áriđ áđur.

 

Heildareignir 30. september 2006 voru 123.718 milljónir króna en voru 88.039 milljónir króna 30. september 2005.

 

Eigiđ fé 30. september 2006 var 58.609 milljónir króna en var 48.298 milljónir í lok september 2005.

 

Heildarskuldir 30. september 2006 voru 65.109 milljónir króna en voru 39.741 milljón króna 30. september 2005.

 

Eiginfjárhlutfall var 47,4% í lok september 2006 en var 54,9% á sama tíma áriđ áđur.

 

Međ nýjum lögum nr. 50/2005 um skattskyldu orkufyrirtćkja verđur fyrirtćkiđ skattskylt í samrćmi viđ 2. gr. Laga nr. 90/2003 um tekjuskatt.  Lögin koma til framkvćmda viđ álagningu tekjuskatts á árinu 2007 vegna tekna á árinu 2006.  Sá hluti starfsemi OR er lýtur ađ rekstri vatnsveitu og fráveitu verđur ţó áfram undanskilinn tekjuskatti.  Reiknuđ tekjuskattsinneign fyrstu 9 mánuđi ársins nam 2.710 milljónum króna.

Langtímaskuldir OR eru ađ stćrstum hluta í erlendri mynt.  Gengistap Orkuveitu Reykjavikur af langtímaskuldum nam 5.721 milljónum króna fyrstu 9 mánuđi ársins.  Gengisvísitala í lok september var 122,4 stig en var 104,9 stig í lok síđasta árs. 

 

Horfur:

Horfur eru góđar um rekstur Orkuveitu Reykjavíkur á árinu 2006.  Umsvif fara vaxandi og fjárfestingar eru miklar.   Stćrsta einstaka verkefniđ er bygging nýrrar virkjunar á Hellisheiđi sem mun stórauka eigin orkuvinnslugetu fyrirtćkisins.   Í ársbyrjun yfirtók Orkuveitan fráveitur eigenda Orkuveitunnar. 

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í síma 516-6000.

 

 

 

 


Til baka