Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ESSO
Eigendur Olíufélagsins og Bílanausts ákveđa ađ sameina rekstur félaganna   20.11.2006 14:09:13
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Eigendur Olíufélagsins hf

Eigendur Olíufélagsins hf. og Bílanaust hf. hafa ákveđiđ ađ sameina rekstur félaganna snemma á nćsta ári. Bćđi félögin eru í 100% eigu BNT hf.

 

Markmiđiđ međ samrunanum er ađ leysa aukinn slagkraft úr lćđingi međ markvissri samvinnu og fjölbreyttara vöruúrvali. Nú starfa um 700 manns samtals hjá ţessum fyrirtćkjum

 

Samrunanefnd verđur skipuđ af stjórnum beggja félaga

 

Nánari upplýsingar gefur Hermann Guđmundsson framkvćmdarstjóri BNT hf. í síma 560-3300

 


Til baka