Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
VBR
Verđbréfun - 6 mánađa uppgjör 2006   1.9.2006 08:51:30
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Verdbréfun 06 2006.pdf
Leiđrétting: Nafn endurskođanda

Leiđrétting ţar sem upplýsingar um nafn endurskođanda vantađi.

 

Ţann 30. ágúst 2006 var stjórnarfundur Verđbréfunar hf. haldinn Hafnarstrćti 5, 101 Reykjavík, ţar sem árshlutareikningur félagsins fyrir tímabiliđ frá 1. janúar til 30. júni áriđ 2006 var lagđur fram og samţykktur.

 

Lykiltölur úr árshlutareikningnum og kennitölur (í ţús. kr.):

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

2005

2004

2003

 

 

30.jún

30.jún

30.jún

30.jún

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur

58.967

67.138

142.198

119.195

Fjármunagjöld

54.948

67.129

139.918

115.444

Rekstrargjöld

1.036

1.180

3.279

3.667

Afkoma ( tap ) fyrir skatta

2.983

(1.170)

5

84

Afkoma ( tap ) eftir skatta

2.446

(958)

5

69

 

 

 

 

 

Eigiđ fé í lok tímabils

3.308

12.707

13.634

14.638

Niđurstađa efnahagsreiknings

510.749

1.081.590

2.926.079

2.884.198

Fjárfestingar í áhćttufjármunum

0

0

0

0

 

 

 

 

 

Afkoma (tap) fyrir skatta á hverja kr. nafnverđs

0,2983

(0,1170)

0,0005

0,0084

Afkoma (tap) eftir skatta á hverja kr. nafnverđs

0,2446

(0,0958)

0,0004

0,0069

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

707,37

37,27

121,76

633,58

 

 

Umfjöllun um árshlutareikninginn og ákvarđanir stjórnar.

 

Stjórn Verđbréfunar samţykkti árshlutareikning Verđbréfunar fyrir fyrstu 6 mánuđi ársins 2006 á fundi sínum ţann 30. ágúst síđastliđin.

 

Starfssemin á tímabilinu einkenndist af ţví félagiđ vann áfram ţví jafna saman uppgreiđslur útlána og ţá fjármögnun sem félagiđ réđst í tengslum viđ kaup á útlánum Landsbankans árin 1999 og 2002.   Samtals var dregiđ út úr safnbréfaflokkum, útgefnum 1999 og 2002, alls 120 milljónir króna nafnvirđi á tímabilinu.  Eignasamsetning Verđbréfunar hf. er komiđ í jafnvćgi ţannig ţađ ójafnvćgi sem skapađist í kjölfar breytinga á íbúđalánamarkađi er gengiđ til baka er snýr útlánum Verđbréfunar hf.   Rekstrarhagnađur Verđbréfunar hf. vegna fyrri hluta ársins 2006 endađi í tćpum 2,5 millj. króna hagnađi eftir skatta og er ţetta talsverđur viđsnúningur frá sama tíma í fyrra.

 

Heildareignir félagsins lćkkuđu um tćpar 170 milljónir króna og skýrist ţađ af útdrćtti safnbréfa og afborganna af útlánum í eigu félagsins.

 

Framtíđarhorfur.

Ekki er annađ fyrirséđ en jafnvćgi muni vera í rekstri Verđbréfunar hf. á komandi tímum.

 

Ráđstöfun afkomu.

Hagnađur af rekstri félagsins er fćrt til jöfnunar á ójöfnuđu tapi.

 

Upplýsingar um árshlutareikning Verđbréfunar hf

gefur Pétur Bjarni Guđmundsson, framkvćmdastjóri Verđbréfunar í síma 410 7580

 

 


Til baka