Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ESSO
Olíufélagiđ - 6 mánađa uppgjör 2006   31.8.2006 13:31:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Olíufélagiđ 06 2006.pdf
Leiđrétting: Nafn endurskođenda

Leiđrétting: Nafn endurskođanda

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi 946,7 millj. kr. en afkoma tímabilsins neikvćđ um 62,4 millj. kr.

 

Hagnađur Olíufélagsins ehf. og dótturfélaga  janúarjúní 2006 fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 946,7 millj. kr.  Tap tímabilsins eftir skatta nam 62,4 millj.kr.  samanboriđ viđ 223,9 millj. kr. hagnađ fyrir sama tímabil á fyrra ári.  Tapiđ rekja til óhagstćđrar gengisţróunar  á tímabilinu og aukins fjármagnskostnađar.

 

Veltufé frá rekstri nam 559,3 millj. kr. en var 490,3 millj. kr. fyrir sama tímabil á fyrra ári. Í lok júní 2006 var eiginfjárhlutfall samstćđunnar 26,5%.

 

Olíufélagiđ ehf. lykilstćrđir (ţús. kr.)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

 

 

1/1 - 30/6

 

 

2006

 

2005

 

2004

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

11.737.262

 

9.958.159

 

8.725.696

 

Kostnađarverđ seldra vara

(8.866.029)

 

(7.467.716)

 

(6.153.355)

 

Hreinar rekstrartekjur

2.871.233

 

2.490.443

 

2.572.341

 

Rekstrargjöld án afskrifta, leigugjalda og royality

(1.728.405)

 

(1.617.488)

 

(1.736.074)

 

Afskriftir, leigugjöld og royality

(466.665)

 

(563.398)

 

(497.381)

 

Hagnađur fyrir fjármagnsliđi

676.162

 

309.558

 

338.886

 

Fjármagnsliđir

(893.599)

 

1.564

 

(53.706)

 

Ađrar tekjur og gjöld

35.795

 

(3.011)

 

(12.720)

 

Hagnađur/(tap) fyrir skatta

(181.642)

 

308.111

 

272.460

 

Reiknađir skattar

31.437

 

(55.537)

 

(57.756)

 

Hlutdeild minnihluta

87.826

 

(28.712)

 

(12.344)

 

Hagnađur/(tap) tímabilsins

(62.378)

 

223.862

 

202.360

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

 

 

30.6.2006

 

31.12.2005

 

31.12.2004

Eignir

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

14.538.324

 

5.496.060

 

5.870.921

 

Veltufjármunir

9.372.715

 

6.142.590

 

5.638.103

 

Eignir alls

23.911.039

 

11.638.650

 

11.509.024

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ og skuldir

 

 

 

 

 

 

Eigiđ

6.342.452

 

3.689.343

 

3.440.168

 

Hlutdeild minnihluta

414.088

 

617.525

 

643.556

 

Skuldbindingar

146.358

 

303.500

 

207.389

 

Langtímaskuldir

9.788.401

 

2.375.503

 

2.789.662

 

Skammtímaskuldir

7.219.741

 

4.652.780

 

4.428.250

 

Eigiđ og skuldir

23.911.039

 

11.638.650

 

11.509.025

 

 

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

26,5%

 

31,7%

 

29,9%

 

Veltufjárhlutfall

1,3

 

1,3

 

1,3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1/1 - 30/6

 

 

2006

 

2005

 

2004

Sjóđstreymi

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

559.274

 

490.325

 

488.122

 

 

 

 

 

 

 

 

Handbćrt frá rekstri

271.489

 

645.785

 

270.467

 

Fjárfestingarhreyfingar

70.186

 

(561.605)

 

(368.841)

 

Fjármögnunarhreyfingar

1.322.331

 

(175.342)

 

215.998

 

Breyting á handbćru

1.664.007

 

(91.163)

 

117.624

 

 

Árshlutareikningur Olíufélagsins ehf janúarjúní 2006

 

Árshlutareikningur Olíufélagsins ehf. fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2006 hefur veriđ stađfestur af stjórn félagsins og forstjóra.  Árshlutareikningurinn er gerđur á sama hátt og síđastliđiđ ár og byggist á samstćđuárshlutareikningi Olíufélagsins ehf og dótturfélaga ţess, Olíudreifingu ehf. og Egó ehf.

 

Í febrúar síđastliđnum keypti BNB ehf. alla eignarhluti í Olíufélaginu ehf.  Í kjölfar kaupanna voru félögin sameinuđ.  Árshlutareikningurinn er reikningur sameinađs félags Olíufélagsins ehf. og BNB ehf.

 

Rekstur

 

Rekstrartekjur samstćđunnar nema 11.737 millj. kr. samanboriđ viđ 9.958 millj. kr. á árinu 2005.  Hreinar rekstrartekjur hćkka um 381 millj. kr. frá fyrra ári og nema 2.871 millj. kr.  Rekstargjöld án afskrifta og leigugjalda  nema  1.728 millj kr. og eru 111 millj. kr. hćrri en fyrir sama tímabil á fyrra ári.  Fjármagnsliđir eru neikvćđir um 894 millj. kr. á tímabilinu en voru jákvćđir um 2 millj. kr á fyrra ári.

 

Eignir

 

Bókfćrt verđ eigna félagsins í lok tímabilsins námu 23.911 millj. kr. samanboriđ viđ 11.638 millj. kr. á fyrra ári.  Fastafjármunir hćkka um 9.042 millj. kr. frá fyrra ári og nema 14.538 millj. kr.

 

Eigiđ

 

Eigiđ ţann 30. júní nam 6.342 millj. kr. samanboriđ viđ 3.689 millj. kr. 30. júní 2005.

 

Skuldir

 

Í lok tímabilsins námu heildarskuldir og skuldbindingar 17.227 millj. kr. og ţar af námu langtímaskuldir  9.788 millj. kr.

 

Stađa og horfur

 

Rekstur félagsins á fyrstu sex mánuđum ársins er í samrćmi viđ rekstraráćtlanir undanskildum áhrifum sem ţróun gengismála hefur haft í för međ sér,  sem ţó hefur gengiđ til baka stórum hluta í dag.

Gert er ráđ fyrir afkoma félagsins verđi í samrćmi viđ rekstraráćtlanir seinni hluta ársins ef ekki koma til neinar meiriháttar breytingar á ytri ađstćđum.

 

 

Nánari upplýsingar veita Hermann Guđmundsson forstjóri og Jónas Guđbjörnsson framkvćmdastjóri fjármálasviđs í síma 560 3300

 

 

 


Til baka