Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IAV
Íslenskir ađalverktakar - 6 mánađa uppgjör 2006   30.8.2006 15:55:46
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Íslenskir ađalverktakar 06 2006.pdf
Hagnađur af rekstri ÍAV hf

Hagnađur af rekstri ÍAV hf. á fyrri helming árs 2006 ađ teknu tilliti til skatta nam 30 milljónum kr.

 

EBITDA  425 milljónir króna og veltufé frá rekstri 302 milljónir króna.

 

Helstu tölur úr árshlutareikningi 30. júní 2006   ( í ţús. kr. )

 

S A M S T Ć Đ A

 

2006

2005

2004

2003

2002

 

Jan - júní

Jan - júní

Jan - júní

Jan - júní

Jan - júní

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

5.854.724

4.989.997

4.196.319

3.837.181

3.281.039

Rekstrargjöld

(5.429.692)

(4.453.719)

(3.665.984)

(3.564.379)

(3.009.117)

Hagnađur fyrir afskriftir

425.032

536.278

530.335

272.802

271.922

Afskriftir

(132.121)

(141.580)

(128.381)

(185.712)

(143.692)

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

292.911

394.698

401.954

87.090

128.230

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(253.191)

(25.019)

(132.168)

(4.713)

76.584

Hagnađur fyrir áhrifa hlutdeildarfélaga

39.720

369.679

269.786

82.377

204.814

Hagnađur af rekstri hlutdeildarfélags

0

0

0

17.419

73.955

Hagnađur fyrir skatta

39.720

369.679

269.786

99.796

278.769

Reiknađur tekju- og eignarskattur

(9.760)

(70.466)

(56.244)

(19.540)

(56.428)

Hagnađur ársins

29.960

299.213

213.542

80.256

222.341

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

3.154.338

1.710.695

6.135.208

3.347.025

3.584.726

Veltufjármunir

6.295.987

7.958.754

7.549.311

5.092.059

4.429.925

Eignir alls

9.450.325

9.669.449

13.684.519

8.439.084

8.014.651

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

2.892.870

3.423.418

7.224.132

3.432.543

3.245.165

Skuldir:

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

511.973

503.676

1.157.821

348.928

203.788

Langtímaskuldir

1.780.531

2.953.890

3.726.937

2.885.310

1.772.728

Skammtímaskuldir

4.264.951

2.788.465

1.575.629

1.772.303

2.792.970

Skuldir samtals

6.557.455

6.246.031

6.460.387

5.006.541

4.769.486

Skuldir og eigiđ fé samtals

9.450.325

9.669.449

13.684.519

8.439.084

8.014.651

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

302.138

542.705

383.650

254.008

229.803

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

(710.371)

(273.097)

602.970

1.758.146

922.693

Fjárfestingar í fastafjármunum

(159.862)

129.968

97.985

(97.628)

75.967

Veltufjárhlutfall

1,48

2,85

4,79

2,87

1,59

Eiginfjárhlutfall

30,6%

35,4%

52,8%

40,7%

40,5%

Innra virđi

2,19

2,59

5,46

2,59

2,45

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

0,02

0,23

0,16

0,06

0,17

Ávöxtun eigin fjár

2,0%

20,1%

6,2%

4,9%

14,8%

Međalfjöldi starfsmanna

549

435

446

497

459

 

 

Á stjórnarfundi Íslenskra ađalverktaka hf. ţann 30. ágúst 2006 var árshlutareikningur fyrir fyrri helming ársins 2006 stađfestur.  Árshlutareikningur Íslenskra ađalverktaka hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.

 

Rekstur á fyrri helming ársins 2006

Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 5.855 milljónum króna á fyrri hluta ársins 2006.  Rekstrarhagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 425 milljónir króna. 

Afskriftir tímabilsins námu 132 milljónum króna.  Rekstrarhagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 293 milljónum króna á tímabilinu.  Hagnađur félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa nam 40 milljónum króna, en fjármagnsliđir voru nettó neikvćđir um 253 milljónir króna.  Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam hagnađur félagsins 30 milljónum króna á fyrri hluta ársins 2006.

 

Efnahagur

Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga námu 9.450 milljónum króna í lok júní 2006.  Heildarskuldir samstćđunnar voru 6.557 milljónir króna og bókfćrt eigiđ fé ţann 30. júní 2006 var 2.893 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall var ţví 31%. 

 

Sjóđstreymi

Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. frá rekstri á fyrri helming árs 2006 var 302 milljónir króna.  Handbćrt fé 30 júní 2006 var 197 milljónir króna og veltufjárhlutfall var 1,48.

 

Starfsemi ÍAV á fyrri helming árs 2006 / framtíđarhorfur

Rekstur ÍAV á fyrri helmingi ársins 2006 gekk í öllum megin atriđum samkvćmt áćtlunum félagsins, en gengisfall krónunnar og verđbólga settu nokkuđ mark á reksturinn ásamt háum skammtímavöxtum.  Vel gekk ađ afla félaginu nýrra verkefna á fyrri hluta árs 2006 auk ţess sem áfram var haldiđ međ verkefni frá fyrra ári.  Verkefnastađa félagsins er góđ horft til nćstu missera og verđur bygging Tónlistar- og ráđstefnuhúss viđ Austurhöfn ankeri í starfsemi félagsins á nćstu árum. 

 

Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess störfuđu ađ međaltali  549 starfsmenn á fyrri helming árs 2006 auk starfsmanna undirverktaka sem skipta hundruđum.

 

Stjórnendur ÍAV sjá áfram áhugaverđ tćkifćri til áframhaldandi sóknar og aukinna umsvifa í starfsemi félagsins og fjölţćttingar á rekstri.  Félagiđ hefur yfir ađ ráđa fjölmörgum byggingarlóđum og skapar ţađ félaginu sérstöđu og áhugaverđ verkefni í nánustu framtíđ,bćđi á sviđi íbúđarbygginga og bygginga undir skrifstofu og ţjónustustarfsemi.  

 

 

 


Til baka