Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SMLI
Smáralind - 6 mánađa uppgjör 2006   30.8.2006 15:26:56
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Smáralind 06 2006.pdf
Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi 362 mkr

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi 362 mkr.

Afkoma tímabilsins neikvćđ um 733 mkr. vegna gengisţróunar

 

Tap Smáralindar ehf. fyrstu 6 mánuđi ţessa árs nam 733 mkr. en tap fyrir sama tíma í fyrra nam 36 mkr.  Tapiđ skýrist fyrst og fremst af gengistapi af erlendum skuldum félagsins sem nam 652 mkr. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nam 362 mkr. samanboriđ viđ 337 mkr. fyrir sama tímabil á árinu 2005.

 

Veltufé frá rekstri á tímabilinu nam 250 mkr. en var 191 mkr. fyrir sama tímabil á árinu 2005. Í lok tímabilsins var eiginfjárhlutfalliđ tćplega 39% ađ teknu tilliti til víkjandi láns frá móđurfélaginu.

 

Rekstrartímabiliđ 01.01.-30.06.2006 (mkr.)

2006

2005

 

6 mán.

6 mán.

Rekstrartekjur

654

604

Rekstrargjöld án afskrifta

292

267

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA)

362

337

Afskriftir

187

182

Rekstrarhagnađur án fjármagnsliđa

175

155

Hreinar fjármagnstekjur/fjármagnsgjöld)

(1.069)

(209)

ţ.a. gengismunur

(652)

60

Hagnađur (Tap) fyrir skatta

(893)

(49)

Hagnađur (Tap) 

(733)

(36)

Heildareignir

10.055

10.141

Eigiđ fé

1.022

1.814

Víkjandi lán frá móđurfélagi 

2.890

2.772

Eigiđ fé og víkjandi lán samtals

3.912

4.587

Veltufé frá rekstri 

250

191

Eiginfjárhlutfall ađ teknu tilliti til víkjandi láns frá móđurfélagi

39%

45%

Veltufjárhlutfall 

0,74

0,56

 

 

Tekjur og gjöld

Heildartekjur á tímabilinu námu 654 mkr. ţar af námu leigutekjur 507 mkr. sem er 11% hćkkun frá sama tímabili áriđ áđur. Rekstrargjöld án afskrifta á tímabilinu voru 292 mkr. samanboriđ viđ 267 á árinu 2005. Afskriftir námu 187 mkr. Fjármagnsliđir voru neikvćđir um 1.069 mkr. en fyrir sama tímabil á árinu 2005 voru ţeir neikvćđir um 209 mkr. Gengistap félagsins á tímabilinu nam 652 mkr. en í lok ágúst hafđi ţađ minnkađ um 300 mkr. vegna styrkingar krónunnar.

 

Eignir

Heildareignir í lok tímabilsins námu 10.055 mkr. ţar af nam bókfćrt verđ verslunarmiđstöđvarinnar Smáralindar 9.430 mkr.

 

Eigiđ fé

Eigiđ fé ţ. 30. júní sl. var 1.022 mkr. og víkjandi lán frá móđurfélaginu nam 2.890 mkr. Samtals námu ţví víkjandi lán og eigiđ fé (eiginfjárígildi) 3.912 mkr. í lok tímabilsins.

 

Skuldir

Í lok tímabilsins námu heildarskuldir án víkjandi láns frá móđurfélaginu 6.143 mkr. ţar af voru langtímaskuldir 5.687 mkr.

 

Stađa og horfur

Heildarvelta verslana og ţjónustuađila í verslunarmiđstöđinni jókst um rúm 13% á fyrstu 6 mánuđum ársins miđađ viđ sama tíma áriđ áđur. Ţá jókst gestafjöldinn á fyrri helmingi ársins um 8%.

 

Mikil eftirspurn er eftir húsnćđi í Smáralind og hefur leiguverđ stöđugt haldiđ áfram ađ hćkka.

 

Eins og áđur er gert ráđ fyrir ađ tekjur félagsins á síđari hluta ársins verđi íviđ hćrri en á fyrri hluta ársins, m.a. vegna innkomu nýrra leigusamninga og áhrifa veltutengdra leigusamninga. Horfur er á ţví ađ afkoma af rekstri félagsins fyrir fjármagnsliđi (EBITDA) batni enn á síđari hluta ársins en ljóst er ađ breytingar á gengi íslensku krónunnar munu eins og áđur hafa mikil áhrif á rekstrarniđurstöđu ársins.

 

 

 

 

 

 

 

 


Til baka