Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HIT
Hitaveita Rangćinga - 6 mánađa uppgjör 2006   30.8.2006 14:49:00
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Hitaveita Rangćinga 06 2006.pdf
Helstu niđurstöđur úr 6 mánađa uppgjöri 2006

 

Helstu niđurstöđur úr 6 mánađa uppgjöri 2006

 

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

1.1-30.06 2006

1.1-30.06 2005

1.1-30.06 2004

 

 

 

 

Rekstrartekjur

53.037

40.992

49.810

Rekstrargjöld

(20.728)

(25.188)

(31.894)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

32.309

15.805

17.916

Afskriftir

(13.325)

(12.243)

(22.864)

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(40.386)

(20.585)

(25.691)

Hagnađur (tap) tímabilsins

(21.402)

(17.024)

(30.639)

 

 

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

10.533

7.417

14.810

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

30.6.2006

30.06 2005

30.06 2004

 

 

 

 

Fastafjármunir

629.530

573.856

577.846

Veltufjármunir

18.851

93.562

69.103

Eigiđ fé

105.655

148.784

118.051

Langtímaskuldir

507.039

484.697

524.493

Skammtímaskuldir

35.688

33.937

4.405

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,53

2,76

15,69

Lausafjárhlutfall

0,53

2,76

15,69

Eiginfjárhlutfall

16,30%

22,29%

18,25%

 

 

Rekstrarreikningur Hitaveitu Rangćinga sýndi tap upp á 21,4 milljónir króna á fyrstu 6 mánuđum ársins 2006 samanboriđ viđ 17,0 milljón króna tap á sama tímabili áriđ áđur.

 

Rekstrartekjur Hitaveitu Rangćinga á tímabilinu námu 53,0 milljónum króna en voru 41,0 milljónir áriđ áđur.

 

Hagnađur fyrirtćkisins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 32,3 milljónir króna samanboriđ viđ 15,8 milljónir króna á sama tímabili 2005.

 

Fjármagnsliđir voru neikvćđir um 40,4 milljonir króna fyrstu sex mánuđi ársins 2006.  Á sama tímabili áriđ 2005 voru fjármagnsliđir neikvćđir um 20,6 milljónir króna.

 

Heildareignir 30. júní 2006 voru 648,4 milljónir króna en voru 666,1 milljónir 30. júní 2005.

 

Eigiđ fé í 30. júní 2006 var 105,7 milljónir króna en var 127,1 milljónir króna í lok júní 2005.

 

Heildarskuldir  30. júní 2006 voru 542,7 milljónir króna en voru 539,0 milljónir 30. júní 2005.

 

Eiginfjárhlutfall var 16,30% í lok júní 2006 en var 22,29% á sama tíma áriđ áđur.

 

Međ nýjum lögum nr. 50/2005 um skattskyldu orkufyrirtćkja verđur fyrirtćkiđ skattskylt í samrćmi viđ 2. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt.  Lögin koma til framkvćmda viđ álagningu tekjuskatts á árinu 2007 vegna tekna á árinu 2006.  Hafin er vinna viđ ađ reikna út hver sú fjárhćđ verđur en ţar sem niđurstađa er ekki komin í ţađ mál hafa ekki veriđ fćrđir neinir reiknađir skattar í árshlutareikninginn nú.

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í síma 516-6000.

 


Til baka