Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAMH
Samherji - 6 mánađa uppgjör 2006   29.8.2006 14:10:45
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Samherji 06 2006.pdf
Leiđrétt frétt: Leiđréttar lykiltölur 6 mánađa uppgjörs Samherja hf

Leiđrétt frétt:  Leiđréttar lykiltölur 6 mánađa uppgjörs Samherja hf. sem sendar voru út í morgun.  Um er ađ rćđa Veltufé frá rekstri fyrir áriđ 2006 sem var sagt 1.038 en átti ađ vera 1.324 og breytist í kjölfariđ

prósentutala yfir hlutfall af veltu úr 9 í 11%.

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir 3.300 milljónir króna

Rekstrarhagnađur Samherja hf. fyrir afskriftir nam 3.300 milljónum króna á fyrri helmingi ársins 2006 samanboriđ viđ 1.979 milljónir króna framlegđ áriđ áđur.

·          Rekstrartekjur samstćđunnar fyrstu sex mánuđi ársins námu 12.484 milljónum króna og rekstrargjöld voru 9.183 milljónir. Hagnađur án afskrifta og fjármagnsliđa nam 3.300 milljónum króna, afskriftir námu 834 milljónum og fjármagnsliđir voru neikvćđir um 2.725 milljónir króna. Áhrif hlutdeildarfélaga voru neikvćđ um 122 milljónir króna, tap fyrir skatta nam 380 milljónum króna og tap eftir skatta og hlutdeild minnihluta nam 485 milljónum króna.

 

·           Veltufé frá rekstri fyrstu sex mánuđi ársins nam 1.325 milljónum króna.  Handbćrt fé frá rekstri nam 48 milljónum króna en gera má ráđ fyrir ađ gengisáhrif vegna skammtímafjármögnunar birgđa og krafna nemi allt ađ 1.150 milljónum og sé handbćrt fé frá rekstri ţví lćgra sem ţví nemur.

 

 

·          Heildareignir samstćđunnar í lok júní voru bókfćrđar á 40,9 milljarđa króna. Ţar af voru fastafjármunir 29,3 milljarđar og veltufjármunir 11,6 milljarđar. Skuldir samstćđunnar námu tćplega 33,0 milljörđum króna og eigiđ fé var 7,3 milljarđar króna.  Eiginfjárhlutfall  í lok tímabilsins var 17,8% og veltufjárhlutfall 1,24 á sama tíma.

 

·          Í byrjun júlí keypti félagiđ nýtt skip, Margréti EA-710 og nam kaupverđ skipsins um 915 milljónum króna.

 

 

·          Rekstur móđurfélagsins á fyrri árshelmingi var ţolanlegur.  Áfram var unniđ ađ endurskipulagningu fiskeldis.  Ţá gekk rekstur erlendra dótturfélaga vel.
Horfur fyrir síđari hluta ársins eru viđunandi haldist ytri ađstćđur óbreyttar.

 

Lykiltölur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1.1.-30.06.

1.1.-30.06.

1.1.-30.06.

1.1.-30.06.

 

 

 

2006

2005

2004

2003

Rekstur

Millj. kr.

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

 

12.484

11.627

7.236

6.237

 

Rekstrargjöld

 

9.184

9.648

6.116

5.036

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

 

3.300

1.979

1.120

1.201

 

   Hlutfall af veltu

 

26%

17%

15%

19%

 

 

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

 

-834

-674

-554

-546

 

Hreinir fjármagnsliđir

 

-2.725

-245

-40

-57

 

Áhrif hlutdeildarfélaga

 

-122

312

573

87

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

 

-381

1.372

1.099

685

 

 

 

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

 

-15

-317

-98

-113

 

Hlutdeild minnihluta

 

-89

10

97

31

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur tímabilsins

 

-485

1.065

1.098

603

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

1.324

1.038

747

834

 

   Hlutfall af veltu

 

11%

9%

10%

13%

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

 

30.6.06

31.12.05

31.12.04

31.12.03

 

Fastafjármunir

 

29.311

20.647

20.096

16.028

 

Veltufjármunir

 

11.575

8.041

6.752

6.167

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir samtals

 

40.886

28.688

26.848

22.195

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

 

7.278

7.094

11.557

8.974

 

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga

 

630

361

286

234

 

 

 

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir og skuldbindingar

 

23.653

9.876

8.972

8.420

 

Skammtímaskuldir

 

9.325

11.357

6.033

4.567

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

40.886

28.688

26.848

22.195

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

 

18%

25%

43%

40%

 

Veltufjárhlutfall

 

1,24

0,71

1,12

1,35

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttatilkynning frá Samherja ţriđjudaginn 29. ágúst  2006. Allar nánari upplýsingar veitir Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri í síma 460 9000

 

 


Til baka