Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SVN
Síldarvinnslan - 6 mánađa uppgjör 2006   28.8.2006 14:59:32
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Síldarvinnslan 06 2006.pdf
 Síldarvinnslan - Lykiltölur.xls
Tap tímabilsins 204 milljónir króna

Tap tímabilsins 204 milljónir króna.

 

 

Rekstrartekjur samstćđunnar á fyrri helmingi ársins 2006 voru alls 4.775 milljónir króna og kostnađarverđ sölu nam 3.749 milljónum króna. Vergur hagnađur var ţví 1.027 milljónir króna. Ađrar tekjur samstćđunnar voru 175 milljónir króna. Útflutningskostnađur var 210 milljónir króna, skrifstofu- og stjórnunarkostnađur 106 milljónir króna og annar rekstrarkostnađur nam 42 milljónum króna. Rekstrarhagnađur var ţví 843 milljónir króna. Hlutdeild í tapi hlutdeildarfélaga nam 69 milljónum króna. Fjármunatekjur voru 423 milljónir króna og fjármagnsgjöld námu 1.494 milljónum króna  á fyrri hluta ársins 2006. Tap samstćđunnar fyrir reiknađa skatta nam 261 milljón króna. Reiknuđ skattainneign nam 57 milljónum króna og var ţví tap tímabilsins  204 milljónir króna.

 

Ţrátt fyrir afar lélega lođnuvertíđ síđasta vetur hefur hagstćtt heimsmarkađsverđ á mjöli og lýsi og veiking íslensku krónunnar gert ţađ verkum afkoma fyrir fjármagsliđi er svipuđ og fyrri hluta síđasta árs.

 

Efnahagur

Heildareignir samstćđunnar í júnílok 2006 voru bókfćrđar á 17.970 milljónir króna. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 13.255 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í eigin nam 344 milljónum króna og var bókfćrt eigiđ samstćđunnar í júnílok 4.715 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall samstćđunnar er 24% í lok tímabilsins og veltufjárhlutfalliđ 1,16.

 

Horfur á síđari árshelmingi

 

Útlit er fyrir rekstur félagsins verđi ţokkalegur á síđari hluta ársins. Veiđi á norsk-íslensku síldinni hefur gengiđ vel og hefur síldin mest öll veriđ unnin í mjöl og lýsi.

 

 

Fréttatilkynning frá Síldarvinnslunni hf. mánudaginn 28. ágúst 2006.

 

Nánari upplýsingar veitir Ađalsteinn Helgason, forstjóri, í síma 660 9100.

 

 


Til baka