Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi fjárfestingarbankinn - 6 mánađa uppgjör 2006   24.8.2006 08:55:33
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Frjálsi fjárfestingarbankinn 06 2006.pdf
 Frjálsi fjárfestingarbankinn 2Q 2006.pdf
Lykiltölur úr rekstri

Lykiltölur úr rekstri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur:

1.1.2006-30.6.2006

1.1.2005-30.6.2005

Breyting

Hreinar vaxtatekjur

655.870

287.761

127,9%

Ţjónustutekjur

50.496

42.195

19,7%

Ađrar rekstrartekjur

296.164

167.415

76,9%

Hreinar rekstrartekjur

1.002.530

497.371

101,6%

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

(106.333)

(106.679)

-0,3%

Annar almennur rekstrarkostnađur

(92.257)

(56.618)

62,9%

Afskriftir rekstrarfjármuna

(12.731)

(13.510)

-5,8%

Virđisrýrnun útlána

(87.075)

(37.749)

130,7%

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

1.564

(4.014)

-139,0%

Hagnađur fyrir skatta

705.698

278.801

153,1%

Skattar

(125.774)

(48.750)

158,0%

Hagnađur eftir skatta

579.924

230.051

152,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

30.6.2006

31.12.2005

Breyting

Sjóđur og innstćđur í Seđlabanka

2.590

2.564

1,0%

Útlán og kröfur á lánastofnanir

48.365.887

35.679.283

35,6%

Rekstrarfjármunir

728.148

802.120

-9,2%

Fjáreignir metnar á gangvirđi

112.421

110.966

1,3%

Ađrar eignir

1.431.225

916.075

56,2%

Eignir Samtals

50.640.271

37.511.008

35,0%

 

 

 

 

Skuldir:

 

 

 

Lántaka

45.519.725

33.348.495

36,5%

Ađrar skuldir

614.505

236.396

159,9%

Skuldir samtals

46.134.230

33.584.891

37,4%

 

 

 

 

Eigiđ fé:

 

 

 

Hlutafé

1.096.702

1.096.702

0,0%

Yfirverđ hlutafjár

274.176

274.176

0,0%

Óráđstafađ eigiđ fé

3.135.163

2.555.239

22,7%

Eigiđ fé samtals

4.506.041

3.926.117

14,8%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

50.640.271

37.511.008

35,0%

 

 

 

 

 

 

 

 

Helstu kennitölur

1.1.2006-30.6.2006

1.1.2005-30.6.2005

Breyting

Kostnađarhlutfall

21,0%

35,5%

-40,9%

Vaxtamunur

3,0%

2,4%

25,0%

Heildaraukning útlána frá áramótum

35,6%

62,0%

-42,6%

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

31,7%

14,2%

123,2%

 

 

 

 

 

30.6.2006

31.12.2005

Breyting

Eiginfjárhlutfall (CAD)

14,1%

18,0%

-21,7%

Afskriftareikningur útlána sem hlutfall

 

 

 

af útlánum og veittum ábyrgđum

0,8%

1,2%

-33,3%

 
 

 

580 milljóna króna hagnađur hjá Frjálsa
 32 % arđsemi eigin fjár  - Útlánaaukning 36%

 

Samkvćmt árshlutareikningi Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2006 nam hagnađur bankans 580 millj. kr. eftir skatta samanboriđ viđ 230 millj. kr. fyrir  sama tímabil 2005 sem er aukning á hagnađi um 152%.   Arđsemi eigin fjár var 32%.

 

Árshlutareikningurinn er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlegar reglur um gerđ samstćđureikningsskila (IFRS).

 

Hreinar vaxtatekjur námu 656 millj. kr. samanboriđ viđ 288 millj. kr.  fyrir sama tímabil 2005.  Vaxtamunur var 3,0% samanboriđ viđ 2,4% áriđ 2005.   

 

Ţjónustutekjur námu 50 millj. kr samanboriđ viđ 42 millj. kr. fyrir sama tímabil 2005 og ađrar rekstrartekjur hćkka um 77% og námu 296 millj. kr. samanboriđ viđ 167 millj. kr. 2005

 

Kostnađarhlutfall Frjálsa lćkkar mikiđ samanboriđ viđ sama tímabil 2005 og nam 21% en var 36% á árinu 2005.  Launakostnađur lćkkar óverulega samanboriđ viđ áriđ 2005 en annar rekstrarkostnađur hćkkar umtalsvert eđa um 63% m.a. vegna hćkkunar á markađskostnađi.

 

Niđurstađa efnahagsreiknings var 50.640 millj. kr. og hefur hćkkađ um 35% frá áramótum.  Heildarútlán og kröfur á lánastofnanir námu 48.366 millj. kr. í lok júní 2006 og hćkkuđu um 36% á tímabilinu.

 

Virđisrýrnun útlána nam 87 millj. kr. samanboriđ viđ 38 millj. kr. á sama tímabili  2005.    Vanskilahlutfall er lágt og nam 0,26% af heildarútlánum í lok júní 2006   Afskriftareikningur útlána í lok júní 2006   nam 399 millj. kr. sem er 0,8%  hlutfall af heildarútlánum.

 

Eigiđ fé í lok tímabilsins nam 4.506 millj. kr. og hefur hćkkađ um 15% frá áramótum.   

Eiginfjárhlutfall (CAD) bankans 30.6.2006  var 14,1%. Lágmarkshlutfall samkvćmt lögum er 8,0%.

 

Kristinn Bjarnason, framkvćmdastjóri Frjálsa.  “Ţessi afkoma er sú besta í sögu bankans en afkoma á fyrstu sex mánuđum ársins er betri en afkoman á öllu árinu 2005 sem ţó var metár. Ţađ sem lagđi grunn ađ ţessari góđu afkomu var mikil hćkkun á hreinum vaxtatekjum međal annars vegna stćkkandi útlánasafns og aukningu verđbótatekna, og góđur árangur dótturfélaga sem skilađi sér í aukningu á öđrum rekstrartekjum. Mikill útlánavöxtur var á fyrstu sex mánuđum ársins líkt og var á árinu 2005.  Útlánasafn bankans er traust en  af útlánum bankans eru 98% tryggđ međ fasteignaveđi. Vanskil eru í lágmarki en búast má viđ ađ vanskilin munu aukast á seinni hluta ársins.  Horfur til loka árs 2006 eru góđar, búast má viđ áframhaldandi stćkkun útlánasafnsins og stćkkun á  efnahagsreikningi.”  

 

Kristinn Bjarnason

framkvćmdastjóri

 

 

 


Til baka