Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SPRON
Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis - 6 mánađa uppgjör 2006   23.8.2006 14:47:14
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 SPRON 06 2006.pdf
 SPRON 2Q 2006.pdf
Hagnađur samstćđu SPRON 2,6 milljarđar króna eftir skatta
Hagnađur samstćđu SPRON 2,6 milljarđar króna eftir skatta
Arđsemi eigin fjár 37% á ársgrundvelli

 

“Á fyrstu sex mánuđum ársins náđist góđur árangur í rekstri allra rekstrareininga SPRON, jafnframt skiluđu fjárfestingar SPRON góđri arđsemi.  Hagnađur eftir skatta nam 2,6 milljörđum króna og hefur afkoma SPRON aldrei veriđ betri á einum árshelmingi.”, segir Guđmundur Hauksson sparisjóđsstjóri SPRON. “Eigiđ fé SPRON er nú komiđ yfir 19 milljarđa króna og heildareignir samstćđunnar nema tćpum 154 milljörđum króna. Starfsemi sparisjóđsins hefur haldiđ áfram ađ styrkjast á öllum sviđum og má benda á aukningu ţjónustutekna í ţví sambandi en stór hluti aukningarinnar frá fyrra ári er tilkomin vegna nýrrar starfsemi. Vanskil minnka enn og er afskriftareikningur útlána sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgđum í sögulegu lágmarki. Rekstur dótturfélaganna Frjálsa fjárfestingarbankans og Netbankans hefur gengiđ mjög vel og hafa fyrirtćkin skapađ sér trausta stöđu á sínum vettvangi. Horfur SPRON á seinni helmingi ársins 2006 eru mjög góđar og eru allar forsendur til ţess ađ rekstur SPRON haldi áfram ađ blómstra.”

 

Helstu kennitölur

2006 6M

2005 6M

Kostnađarhlutfall

35,0%

40,0%

Vaxtamunur (á ársgrundvelli)

2,5%

3,1%

Arđsemi eigin fjár e. skatta (á ársgrundvelli)

37,0%

54,0%

Framlag í afskriftareikning sem hlutfall af útlánum (á ársgrundvelli)

0,41%

0,40%

Hreinar vaxtatekjur / kostnađi

92,3%

80,1%

 

 

 

 

30.6.2006

31.12.2005

Eiginfjárhlutfall (CAD)

13,2%

10,4%

Eiginfjárhlutfall (eiginfjárţáttur A)

19,3%

12,3%

Afskriftareikningur útlána sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgđum

1,0%

1,2%

Stöđugildi í lok tímabils

228

206

Innlán sem hlutfall af útlánum til viđskiptavina

48,8%

46,3%

 

 

Helstu niđurstöđur úr rekstri og efnahag

·        Hagnađur af rekstri SPRON samstćđunnar eftir skatta var 2.627 millj. kr. á fyrri hluta ársins og jókst um 67,1% frá sama tímabili síđasta árs.

·        Arđsemi eigin fjár var 37%.

·        Hreinar rekstrartekjur námu alls 5.131 millj. kr. sem er 51,4% aukning frá fyrra ári.

·        Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 35% og hefur lćkkađ úr 40% á sama tímabili áriđ 2005.

·        Vaxtamunur sparisjóđsins er 2,5% og er svipađur og á síđasta ári.

·        Niđurstađa efnahagsreiknings var 153.577 millj. kr. og hafa heildareignir hćkkađ um 33,6% frá upphafi árs 2006.

·        Heildarútlán og kröfur á lánastofnanir SPRON námu 119.982 millj. kr. í lok júní og hćkkuđu um 31,5% á fyrstu sex mánuđum ársins. Útlán til viđskiptavina námu 113.362 millj. kr. og hćkkuđu um 33,4% á tímabilinu.

·        Heildarinnlán SPRON í lok ársins námu alls 55.273 millj. kr. og hćkkuđu um 40,5% frá áramótum. Innlán sem hlutfall af útlánum til viđskiptamanna námu 48,8%.

·        Eigiđ í lok tímabilsins nam 19.161 millj. kr. og hefur hćkkađ um 6.144 millj. kr. frá upphafi árs 2006 eđa 47,2%.

·        Eiginfjárhlutfall (CAD) SPRON samstćđunnar í lok ársins var 13,2%. Eiginfjárţáttur A er 19,3%. Lágmarkshlutfall samkvćmt lögum er 8,0%.

·        Árshlutareikningurinn er birtur í samrćmi viđ alţjóđlegar reglur um gerđ samstćđureikningsskila (IFRS).

 

Allar frekari upplýsingar veitir undirritađur í síma 550 1200.

 

Guđmundur Hauksson

sparisjóđsstjóri

 

 

 

2006 6M

2005 6M

Breyting
´05 - ´06

Tekjur:

 

 

 

Hreinar vaxtatekjur

1.656.773

1.085.859

52,6%

Hreinar ţjónustutekjur

495.714

261.596

89,5%

Arđstekjur

464.008

27.498

1587,4%

Hreinar tekjur af sölu fjáreigna metinna á framreiknuđu kostnađarverđi

0

219.814

 

Hreinar tekjur af veltufjáreignum og veltufjárskuldum

-78.125

302.967

-125,8%

Hreinar tekjur af fjáreignum á gangvirđi

1.829.003

963.930

89,7%

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

408.171

142.926

185,6%

Gengismunur vegna gjaldeyrisviđskipta

145.007

49.318

194,0%

Ađrar rekstrartekjur

210.129

334.881

-37,3%

Hreinar rekstrartekjur

5.130.680

3.388.789

51,4%

 

 

 

 

Gjöld:

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

-883.396

-706.052

25,1%

Annar rekstrarkostnađur

-866.383

-619.016

40,0%

Afskriftir

-44.380

-30.084

47,5%

Virđisrýrnun útlána

-233.690

-121.983

91,6%

Gjöld Samtals

-2.027.849

-1.477.135

37,3%

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

3.102.831

1.911.654

62,3%

Tekjuskattur

-475.766

-339.874

40,0%

Hagnađur tímabilsins

2.627.065

1.571.780

67,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

30.6.2006

31.12.2005

Breyting
´05 - ´06

Sjóđur og óbundnar innstćđur í Seđlabanka

1.048.788

2.067.986

-49,3%

Kröfur á lánastofnanir

6.620.017

6.293.530

5,2%

Útlán til viđskiptavina

113.362.157

84.950.482

33,4%

Veltufjáreignir

16.007.715

8.366.721

91,3%

Fjáreignir á gangvirđi

10.085.255

7.990.972

26,2%

Hlutir í hlutdeildarfélögum

2.182.639

1.646.600

32,6%

Óefnislegar eignir

1.685.848

1.619.440

4,1%

Rekstrarfjármunir

925.525

1.016.422

-8,9%

Aflögđ starfsemi og fastafjármunir til sölu

10.093

102.899

-90,2%

Ađrar eignir

1.648.650

874.142

88,6%

Eignir Samtals

153.576.687

114.929.194

33,6%

 

 

 

 

Skuldir:

 

 

 

Innlán frá fjármálafyrirtćkjum og Seđlabanka

16.563.300

11.209.876

47,8%

Almenn innlán

55.273.401

39.340.021

40,5%

Lántaka

53.819.969

44.445.350

21,1%

Víkjandi lán

4.452.211

3.918.386

13,6%

Veltufjárskuldir

730.709

120.160

508,1%

Lífeyrisskuldbindingar

609.616

559.429

9,0%

Skattskuld

1.691.292

1.248.916

35,4%

Ađrar skuldir

1.274.719

1.069.845

19,1%

Skuldir samtals

134.415.217

101.911.983

31,9%

 

 

 

 

Eigiđ fé:

 

 

 

Stofnfé

10.073.400

3.960.503

154,3%

Varasjóđur

9.076.536

9.055.476

0,2%

Stofnfé og varsjóđur samtals

19.149.936

13.015.979

47,1%

 

 

 

 

Hlutdeild minnihluta

11.534

1.232

836,2%

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

19.161.470

13.017.211

47,2%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

153.576.687

114.929.194

33,6%


 


Til baka