Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
MPB
MP Fjárfestingarbanki - 6 mánađa uppgjör 2006   21.8.2006 13:38:50
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 MP Fjárfestingarbanka 06 2006.pdf
Stjórn MP Fjárfestingarbanka hf

Stjórn MP Fjárfestingarbanka hf. samţykkti árshlutareikning bankans fyrir tímabiliđ 1. janúar til 30. júní 2006 á fundi sínum mánudaginn 21. ágúst 2006.

 

Lykiltölur

 

Fjárhćđir eru í ţúsundum króna

2006 

 

2005 

 

1.1-30.6 

 

1.1-30.6 

Rekstrarreikningur

 

 

 

Vaxtatekjur

984.869 

 

400.714 

Vaxtagjöld

1.234.861 

 

319.835 

Hreinar vaxtatekjur

(    249.992 )

 

80.879 

Ađrar rekstrartekjur

1.327.275 

 

488.420 

Hreinar rekstrartekjur

1.077.283 

 

569.299 

Önnur rekstrargjöld

(    338.721 )

 

(    150.576 )

Hagnađur fyrir tekjuskatt

738.562 

 

418.723 

Tekjuskattur

(    122.829 )

 

(      73.439 )

Hagnađur

615.733 

 

345.284 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

30.06.2006 

 

31.12.2005 

Eignir:

 

 

 

Sjóđur og kröfur á lánastofnanir

1.914.199 

 

1.211.809 

Úlán

4.891.569 

 

2.900.351 

Markađsverđbréf og eignarhlutir í félögum

15.613.209 

 

19.744.120 

Ađrar eignir

2.410.602 

 

1.244.851 

Eignir samtals

24.829.579 

 

25.101.131 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ :

 

 

 

Skuldir viđ lánastofnanir

2.057.528 

 

1.178.199 

Lántaka

16.831.676 

 

18.997.764 

Ađrar skuldir

1.465.873 

 

1.484.379 

Tekjuskattskuldbinding

23.648 

 

20.990 

Víkjandi lán

72.843 

 

72.632 

Eigiđ

4.378.011 

 

3.347.167 

 

24.829.579 

 

25.101.131 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall (CAD)

26,16% 

 

28,50% 

 

 

 

 

 

 

Helstu niđurstöđur úr rekstri og efnahag

 

·         Hagnađur af rekstri MP Fjárfestingarbanka hf. á tímabilinu nam 615 millj. kr. samanboriđ viđ 345 millj. kr. á sama tímabili áriđ áđur.

·         Arđsemi eigin fjár jafngildir 38,6% ávöxtun á ársgrundvelli.

·         Vaxtatekjur námu 985 millj. kr. og hćkkuđu um 146% frá sama tímabili áriđ áđur.  Hreinar vaxtatekjur voru neikvćđar um 250 millj. kr. ţar sem hluti erlends efnahagsreiknings var fjármagnađur í íslenskum krónum.

·         Hreinar rekstrartekjur námu 1.077 millj. kr. og hćkkuđu um 89% frá sama tímabili og áriđ áđur.

·         Ţjónustutekjur námu 569 millj. kr. og hćkkuđu um 95% miđađ viđ sama tímabil áriđ áđur.

·         Gengishagnađur af annarri fjármálastarfsemi nam 725 millj. kr., samanboriđ viđ 191 millj. kr. fyrir sama tímabil áriđ áđur.

·         Framlag í afskriftareikning útlána nam 96 millj. kr.  Afskriftareikningur útlána í lok júní 2006 nam 118 millj. kr. í lok júní eđa 2,1% af útlánum og veittum ábyrgđum.

·         Útlán til viđskiptamanna í lok júní 2006 voru 4.892 millj. kr. samanboriđ viđ 2.900 millj. kr. í ársbyrjun.

·         Heildareignir bankans í lok júní 2006 voru 24.830 millj. kr. samanboriđ viđ 25.101 millj. kr. í ársbyrjun. Lćkkunin er 1%.

·         Markađsverđbréf og eignarhlutir í félögum námu 15.613 millj. kr. í lok júní 2006 og lćkkuđu um 21% á tímabilinu. Félagiđ hefur gert framvirka samninga og skiptasamninga á móti verđbréfaeigninni ađ fjárhćđ 7.532 millj. kr. eđa 48% af heildareigninni.

·         Eigiđ fé í lok júní 2006 nam 4.378 millj. kr. samanboriđ viđ 3.347 millj. kr. í ársbyrjun. Hćkkunin er 1.030 millj. kr. eđa 31%.

·         Á tímabilinu var hlutafé hćkkađ um 70 millj. kr. ađ nafnverđi.  Söluverđ hlutafjárins nam 565 millj. kr.

·         Eiginfjárhlutfall (CAD) samstćđunnar í lok júní 2006 var 26,3% en í ársbyrjun var ţađ 28,5%

 

 

Framtíđarhorfur

 

Rekstur bankans á fyrri hluti ársins var mjög góđur ţrátt fyrir nokkuđ erfiđar ađstćđur á fjármálamörkuđum hér innanlands.  Í ljósi ađstćđna á mörkuđum var ákveđiđ ađ draga saman efnahagsreikning bankans hér á landi en ađ auka áfram umsvif bankans erlendis.

 

Umsvif bankans jukust verulega erlendis á fyrri hluta ársins. Bankinn er m.a. eini íslenski ađilinn ađ kauphöllunum í Eystrasaltslöndunum, en ađild bankans var samţykkt í júlí s.l.  Góđur árangur bankans í Austur Evrópu er hvatning til frekari vaxtar og verđur opnađ útibú í Eystrasaltslöndunum á haustmánuđum.

 

Ţađ er mat stjórnar MP Fjárfestingarbanka hf. ađ framtíđarhorfur bankans séu góđar, ekki síst í ljósi sívaxandi tekna bankans af erlendri starfsemi, aukinna ţjónustutekna og vaxandi markađshlutdeildar á innlendum markađi. Ţjónustutekjur bankans jukust verulega á fyrri hluta ársins og var afkoma tekjusviđa bankans mjög góđ.

 

Miđađ viđ stöđu íslenska hagkerfisins, ţar sem blikur eru á  lofti, verđur áfram gćtt varúđar viđ fjárfestinga- og útlánaákvarđanir.

 

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Ţór Bragason, framkvćmdastjóri, í síma 540 3200.


Til baka