Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SPBOL
Sparisjóđur Bolungarvíkur - 6 mánađa uppgjör 2006   18.8.2006 08:37:41
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sparisjóđur Bolungarvíkur 06 2006.pdf
Sparisjóđur Bolungarvíkur

Lykiltölur úr rekstri

Milljónir króna

30.6.2006

30.6.2005

Breyting

 

 

 

 

REKSTUR:

 

 

 

Vaxtatekjur

289

185

56,2%

Vaxtagjöld

220

114

92,8%

Hreinar vaxtatekjur

70

71

-2,3%

Ađrar rekstrartekjur

99

118

-15,8%

Hreinar rekstrartekjur

169

189

-10,7%

Önnur rekstrargjöld

76

83

-8,1%

Hagnađur fyrir framlag í afskriftareikning útlána

93

106

-12,7%

Framlag í afskriftareikning útlána

-21

-31

-31,6%

Hagnađur fyrir skatta

72

76

-5,1%

Reiknađir skattar

-10

-9

16,9%

Hagnađur (tap) ársins

61

67

-8,0%

 

 

 

 

 

 

 

 

Lykiltölur efnahagsreiknings

Milljónir króna

30.6.2006

31.12.2005

Breyting

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

Sjóđur og kröfur á lánastofnanir

670

877

-23,7%

Útlán

3.283

2.882

13,9%

Markađsbréf og eignarhlutir í félögum

1.806

1.886

-4,3%

Ađrar eignir

82

82

0,1%

Eignir samtals

5.841

5.727

2,0%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé :

 

 

 

Skuldir viđ lánastofnanir

1.098

702

56,4%

Innlán

2.867

2.381

20,4%

Lántaka

626

1.445

-56,7%

Ađrar skuldir

14

48

-69,6%

Reiknađar skuldbindingar

174

142

22,2%

Víkjandi lán

82

76

8,3%

Eigiđ fé

979

933

4,9%

Skuldir og eigiđ fé samtals

5.841

5.727

2,0%

 

 

 

 

KENNITÖLUR:

30.6.2006

30.6.2005

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

24,63%

22,77%

 

Arđsemi eiginfjár á ársgrundvelli

13,1%

14,9%

 

Međalstöđugildi

15

15

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur 71,7 milljónir króna

 

Helstu niđurstöđur árshlutareiknings Sparisjóđs Bolungarvíkur áriđ 2006:

§          Hagnađur Sparisjóđs Bolungarvíkur fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2006 nam 71,7 m.kr. fyrir skatta samanboriđ viđ 75,6 m.kr á sama tímabili 2005.

§          Hagnađur eftir skatta nam 61,3 m.kr. samanboriđ viđ 66,7 m.kr. á sama tímabili áriđ áđur.

§          Arđsemi eigin fjár var 13,1% en var 14,9% fyrir sama tímabil 2005.

§          Vaxtatekjur Sparisjóđsins námu á tímabilinu 289,4 m.kr. en ţađ er 56,2% hćkkun frá sama tímabili áriđ áđur.

§          Vaxtagjöld hćkkuđu um 92,8% á tímabilinu og námu 219,7 m.kr.

§          Hreinar vaxtatekjur námu ţví 69,7 m.kr. samanboriđ viđ 71,4 m.kr. á sama tímabili áriđ áđur.

§          Vaxtamunur, ţ.e. hreinar vaxtatekjur í hlutfalli af međalstöđu fjármagns, var 2,51% á tímabilinu en 4,25% á sama tímabili áriđ áđur.

§          Ađrar rekstrartekjur voru 99,2 m.kr. en voru 117,7 m.kr. á sama tímabili áriđ áđur.

§          Önnur rekstrargjöld námu alls 76,1 m.kr. og lćkkuđu um 8,1% frá sama tímabili áriđ áđur. Laun og launatengdgjöld lćkkuđu um 13,8% og annar almennur rekstrarkostnađur stóđ í stađ. 

§          Kostnađarhlutfall á tímabilinu var 49,9% á móti 43,5% á sama tíma áriđ áđur.

§          Framlag í afskriftareikning útlána var 21,0 m.kr. en var 30,7 m.kr. á sama tímabili áriđ áđur. Sem hlutfall af niđurstöđu efnahagsreiknings var framlagiđ 0,36% en var 0,63% á sama tímabili áriđ áđur.

§          Heildarinnlán í Sparisjóđnum ásamt lántöku námu í lok júní 3.493 m.kr. og er aukningin ţví 6% á tímabilinu.

§          Útlán sparisjóđsins ásamt markađsskuldabréfum námu 4.316 m.kr. í lok júní 2006 og höfđu aukist um 316 m.kr. eđa um 5,2% á fyrstu 6 mánuđum ársins.

§          Í lok tímabilsins var niđurstöđutala efnahagsreiknings 5.841 m.kr. og hafđi hún hćkkađ um 982 m.kr. eđa 20,2% á tímabilinu. Eigiđ fé Sparisjóđsins í lok júní nam 979 m.kr. og hefur eigiđ fé aukist um 116,9 m.kr. eđa 13,5%. Eiginfjárhlutfall Sparisjóđsins samkvćmt CAD-reglum er 24,63% en var 22,77% á sama tíma áriđ áđur.

§          Í lok tímabilsins var stofnfé 168,6 m.kr. og voru stofnfjárađilar 215 talsins.

§          Viđ gerđ ţessa árshlutareiknings er í meginatriđum fylgt sömu reiknings­skila­ađferđum og áriđ áđur.

§          Rekstur Sparisjóđs Bolungarvíkur gekk vel fyrstu 6 mánuđi ársins 2006 og er hagnađurinn samkvćmt áćtlunum. Sparisjóđurinn býr ađ sterkri lausafjárstöđu og eiginfjárstöđu og er ţví vel í stakk búinn til ađ takast á viđ ný verkefni og hefur alla burđi til ađ auka lánastarfsemi sína á samkeppnishćfum kjörum.

§          Stjórnendur Sparisjóđsins gera ráđ fyrir ađ afkoma fyrir áriđ 2006 í heild verđi góđ og í samrćmi viđ afkomuna fyrstu 6 mánuđi ársins.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Sólbergsson, sparisjóđsstjóri, netfang: asgeir@spbol.is í síma 450-7100.

 


Til baka