Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KOGN
Kögun - 6 mánađa uppgjör 2006   17.8.2006 12:58:08
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Kögun 06 2006.pdf
EBITDA hagnađur Kögunar hf

EBITDA hagnađur Kögunar hf. var 826 mkr. og hćkkar um 19% frá sama tímabili 2005.

 

 

Stjórn Kögunar hf. (ICEX: KOGN) samţykkti á fundi ţann 3. ágúst árshlutareikning félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar – 30. júní 2006. Reikningurinn hefur geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess, Verk- og kerfisfrćđistofunnar hf., Kögurness ehf., Ax hugbúnađarhúss hf., Hugar hf., Landsteina Strengs hf., Skýrr hf., Teymi hf. ,Opin Kerfi Group Holding ehf., Hands ASA í Noregi og SCS Inc. í Bandaríkjunum.

 

Helstu atriđi:

·                     Rekstrartekjur jukust um 3.638 mkr. eđa 42,6% frá fyrri árshelmingi 2005.  

·                     EBITDA samstćđunnar er 826 mkr. eđa 6,8% sem er í samrćmi viđ áćtlanir félagsins.

·                     Afkoma hugbúnađarhluta er í samrćmi viđ áćtlun

·                     Velta og afkoma vélbúnađarhluta samstćđunnar eru undir áćtlunum.

·                     Gengistap varđ vegna vaxtaskiptasamnings sem gerđur var 2005 upphćđ 577 mkr.    

·                     Tap fyrir skatta er 527 mkr.

·                     Tap eftir skatta er 429 mkr.

·                     Í ofangreindum samanburđi mynda fleiri fyrirtćki Kögunarsamstćđuna en áriđ 2005.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kögunarsamstćđan

Jan. – jún.

 

Jan. –jún.

 

 

 

 

Upphćđir í milljónum kr.

2006

 

2005

 

% breyting

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur..............................

12.185

 

8.546

 

43%

 

 

EBITDA......................................

826

 

696

 

19%

 

 

Hagnađur /(tap) fyrir skatta...................

-527

 

313

 

-168%

 

 

Hagnađur / (tap) eftir skatta...................

-429

 

223

 

-192%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Um uppgjöriđ:

Rekstur Kögunarsamstćđunnar á fyrri hluta ársins var ađ mestu í samrćmi viđ áćtlanir stjórnenda ađ undanskildum fjármagnsliđum en 9,5% veiking ISK innan fjórđungsins hafđi veruleg áhrif á fjármagnsliđi. Gengistap vegna vaxtaskiptasamnings var 577 mkr á fyrstu sex mánuđum ársins en á ţeim tíma sem liđinn er frá lokum uppgjörs hefur ţađ tap gengiđ til baka um tćpar 270 mkr.  Á öđrum ársfjórđungi kemur rekstur EJS hf. inn ađ fullu sem dótturfélag Skýrr hf. og hefur ţađ áhrif á bćđi veltu og EBITDA hlutföll. Horfur fyrir seinni árshelming eru ágćtar og eru stjórnendur félagsins bjartsýnir á ađ markmiđ um veltu og EBITDA náist.

 

Rekstur dótturfélaga

Rekstur hugbúnađarhluta samstćđunnar hefur gengiđ vel á fyrri árshelmingi og er afkoma í samrćmi viđ áćtlanir. Ákveđiđ var ađ sameina rekstur Teymis hf. viđ Skýrr hf. og eins munu Hugur hf. og Ax hugbúnađarhús hf. sameinast undir nafninu HugurAx hf. Sameiningin tekur gildi frá og međ 1. júlí sl. en gert er ráđ fyrir ađ sameinađ félag flytji ađ Guđríđarstíg 2 nú í haust.

Rekstur vélbúnađarhluta var undir áćtlunum bćđi hvađ varđar tekjur og EBITDA. Reksturinn á Íslandi gekk vel en í Svíţjóđ og Danmörku var reksturinn undir áćtlunum stjórnenda.

 

 

FJÁRHAGSYFIRLIT

 

Niđurstöđur janúar – júní 2006

 

KÖGUNARSAMSTĆĐAN

2006

2005

2004

2003

 

jan. - jún

jan. - jún

jan. - jún

jan. - jún

 

ţús. kr.

ţús. kr.

ţús. kr.

ţús. kr.

Rekstrarreikningur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Seldar vörur og ţjónusta

12.184.708

8.546.407

1.572.815

510.609

 

 

 

 

 

Kostnađarverđ seldra vara

-5.717.589

-4.059.112

-134.938

-77.650

Laun og launatengd gjöld

-4.508.785

-3.085.209

-1.004.438

-308.942

Annar rekstrarkostnađur

-1.132.550

-706.464

-250.875

-42.164

 

-11.358.924

-7.850.785

-1.390.251

-428.756

 

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA)

825.784

695.622

182.564

81.853

 

 

 

 

 

Afskriftir

-186.397

-126.448

-9.703

-5.440

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

-1.166.678

-265.417

37.741

24.655

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

 

9.316

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir tekjuskatt

-527.291

313.073

210.602

101.068

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

98.626

-89.840

-36.493

-19.651

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) tímabilsins

-428.665

223.233

174.109

81.417

 

 

 

 

 

Hagnađur tímabilsins skiptist ţannig:

 

 

 

 

Hluthafar móđurfélags

-402.466

225.138

 

 

Minnihluti (hlutdeild í tapi dótturfélags)

-26.199

-1.905

 

 

Hagnađur (tap) tímabilsins

-428.665

223.233

174.109

81.417

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

30.6.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

17.035.140

13.454.606

11.669.420

2.056.978

Veltufjármunir

 

 

 

 

      Handbćrt

1.601.964

2.850.562

1.134.822

135.323

      Viđskiptakröfur og vörubirgđir

6.098.542

4.350.713

3.899.581

1.308.183

Eignir samtals

24.735.646

20.655.881

16.703.823

3.500.484

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ :

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ

6.579.695

6.330.318

5.228.287

1.764.826

Langtímaskuldir

10.124.221

8.156.286

5.732.104

775.691

Skammtímaskuldir

8.031.730

6.169.277

5.749.932

959.967

Skuldir samtals

18.155.951

14.325.563

11.482.036

1.735.658

Skuldir og eigiđ samtals

24.735.646

20.655.881

16.710.323

3.500.484

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

jan. - jún.

jan. - jún.

jan. - jún.

jan. - jún.

 

2006

2005

2004

2003

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi:

 

 

 

 

Handbćrt frá (til) rekstrar

-8.248

276.922

23.567

100.036

Fjárfestingarhreyfingar

-2.552.727

-108.349

96.877

-41.119

Fjármögnunarhreyfingar

1.312.377

1.217.561

-140.019

-36.997

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

jan. - jún.

jan. - des.

jan. - des.

jan. - des.

 

2006

2005

2004

2003

Sundurliđun á breytingum á eigin :

 

 

 

 

Eigiđ í reikningsársbyrjun

6.330.318

5.221.787

1.764.826

608.452

Breyting eigin bréfa

205.769

-57.173

-63.360

6.084

Greiddur arđur

-77.200

-57.510

-35.890

-26.438

Yfirtekiđ í samstćđu

316.053

 

 

 

Selt nýtt hlutafé

 

 

3.120.800

840.000

Gengisáhrif erlendra dótturfélaga

355.355

-135.907

-11.476

 

Minnihluti, breyting

-110.079

723.160

 

 

Arđur til minnihluta

-11.856

 

 

 

Hagnađur (tap) tímabilsins

-428.668

635.961

453.387

336.728

Samtals

6.579.692

6.330.318

5.228.287

1.764.826

 

 

 

 

 

 

jan. - jún.

jan. - des.

jan. - des.

jan. - des.

Kennitölur:

2006

2005

2004

2003

EBITDA hlutfall

6,8%

8,2%

10,6%

13,6%

Veltufjárhlutfall                                    

1

1,2

0,9

1,5

Eiginfjárhlutfall

27%

31%

31%

50%

Innra virđi hlutafjár

29,1

29,6

27,5

14,7

Arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli                                        

-13%

12%

20%

28%

 

Framtíđarhorfur

Kögun hf. vinnur áfram eftir ţví markmiđi sínu vaxa umtalsvert á nćstu árum, einkum á erlendum mörkuđum.  Ţćr fjárfestingar sem ráđist var í undir lok síđasta árs hafa ţegar náđ uppfylla yfirlýst markmiđ stjórnenda um stćkka hugbúnađarhluta samstćđunnar um 30-50% á árinu 2006. Áfram er unniđ eftir ţeirri stefnu verđa eitt af stćrstu fyrirtćkjum heims á sviđ Microsoft Dynamics viđskiptalausna. Velta Kögunarsamstćđunnar er áćtluđ um 22-25 milljarđar króna á árinu og EBITDA er áćtluđ 1.900 – 2.000 mkr.

 

 

 

Nánari upplýsingar um uppgjöriđ veita:

Gunnlaugur M. Sigmundsson, forstjóri     sími      892-9420         

Héđinn Eyjólfsson, fjármálastjóri            sími      898-1070

 


Til baka