Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIK
Eik fasteignafélag - 6 mánađa uppgjör   26.7.2006 09:32:54
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eik fasteignafélag 06 2006.pdf
Sex mánađa uppgjör Eikar fasteignafélags hf

Sex mánađa uppgjör Eikar fasteignafélags hf.

 

Vexti Eikar fasteignafélags hf. var framhaldiđ á fyrstu tveimur ársfjórđungum ársins 2006, eins og stađfestur árshlutareikningurinn sýnir fram á, svo ekki verđi um villst. Helstu lykiltölur eru eftirfarandi í milljónum króna:

 

 

30.6.2006

30.6.2005

30.6.2004

30.6.2003

Velta ............................................................................

562,6

413,4

266,8

145,3

EBITDA .........................................................................

426,4

301,6

202,7

117,6

Hagnađur fyrir skatta .....................................................

241,2

148,3

63,5

36,8

Hagnađur eftir skatta .....................................................

200,2

123,7

53,5

30,1

Arđsemi eiginfjár ...........................................................

24,3%

12,9%

7,5%

9,5%

Heildareignir..................................................................

14.745,1

8.770,9

5.768

3.093,5

Eigiđ fé ........................................................................

1.846,9

1.084,0

768,3

498,7

Eigiđ fé, víkjandi lán og tekjuskattsskuldbinding ................

2.639,6

1.673,0

1.171,1

734,2

Hlutfall eiginfjár, víkjandi lána og tekjuskattsskuldbindingar 

17,9%

19,1%

20,3%

23,7%

Handbćrt fé frá rekstri ...................................................

241,6

-17,9

152,5

47,9

 

 

Starfsemi Eikar fasteignafélags hf. snýst um kaup, rekstur og útleigu atvinnuhúsnćđis. Á ţeim árshluta sem nú er gerđur upp hafa 8.017 fermetrar bćst í eignarsafn félagsins. Hagnađur Eikar á tímabilinu nam rúmlega 200 milljónum króna, á međan tekjur félagsins á sama tímabili voru rúmlega 562 milljónir króna. Hefur ţví hagnađurinn sem og tekjur félagsins vaxiđ umfram vćntingar. Lykiltölur ársins 2006 og samanburđartölur frá árunum 2005, 2004 og 2003 sýna međ ótvírćđum hćtti fram á sterka stöđu Eikar fasteignafélags.

 

Á tímabilinu sem um rćđir hefur endurkaupsstuđull (e. payback) fasteigna lćkkađ umtalsvert og er međaltaliđ nú komiđ niđur í 115 mánuđi. Ástćđuna má rekja til vaxtahćkkana á lánamarkađi sem hafa haldiđ aftur af frekari hćkkun húsnćđisverđs, ţrátt fyrir ađ leiguverđ á fermetra hafi hćkkađ hratt.  Ţau áhrif sem vaxtahćkkanir hafa á verđmat fasteigna félagsins hefur hins vegar mjög takmörkuđ áhrif á starfsemi Eikar, ţar sem núgildandi lánasamningar í íslenskum krónum bera fasta vexti sem í nćr öllum tilfellum eru á betri kjörum en bjóđast í dag.  Stađa félagsins er ţví ótvírćtt sterk.

 

Virđisútleiguhlutfall Eikar er afburđagott, en tćp 98% af fjárfestingaeignum félagsins eru í útleigu. Heildarverđmćti eigna Eikar í lok tímabilsins sem um rćđir nam 14,7 milljörđum króna, en nemur nú rúmum 15 milljörđum. Flestar fasteignir Eikar eru í beinni eigu félagsins, en ţó á Eik ţrjú dótturfélög: Skeifuna 8 ehf., Klapparstíg 27 ehf. og Sćtún 8 ehf., sem öll eru rekin í kringum rekstur samnefndra fasteigna. Ţá ber ađ geta ţess ađ Eik á 47,8% hlut í fćreyska fasteignafélaginu P/f Fastogn. Í dag er heildarfjöldi fasteigna Eikar 58, séu erlendar eignir félagsins taldar međ.

 

Gengistap Eikar fasteignafélags á tímabilinu nam 390 milljónum króna, en á sama tíma jókst markađsvirđi fasteigna félagsins meira en ţví nemur, ţar sem hluti tekna félagsins er í erlendri mynt. Tekjurnar á tímabilinu í erlendum myntum námu 80 milljónum króna.

 

Reikningsskilaađferđin

Árshlutareikningurinn er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđ og ársskýrsla félagsins frá 2005, sem merkir ađ hann er gerđur á grundvelli kostnađarverđs, ađ ţví undanskildu ađ fjárfestingaeignir eru fćrđar á gangvirđi.

 

Viđ gerđ ársreiknings fyrir áriđ 2005 var reikningsskilaađferđum breytt á ţann hátt ađ eignir sem móđurfélagi nýtti voru fćrđar međal fjárfestingareigna en ekki rekstrarfjármuna, eins og áđur hafđi veriđ gert, ţ.m.t. í árshlutareikningi 30. júní 2005. Samanburđarfjárhćđum í rekstrarreikningi og sjóđstreymi árshlutareikningsins 30. júní 2006 hefur veriđ breytt til samrćmis viđ ţessa nýju ađferđ, en lykiltölurnar í töflunni hér ađ ofan eru ţćr sömu og voru samţykktar af stjórn félagsins hverju sinni.  Birtur hagnađur samkvćmt árshlutareikningi 30. júní 2005 nam 123,7 milljónum króna en hćkkar vegna breytinganna um 34,8 milljónir króna.

 

Stjórn Eikar fasteignafélags hf. stađfesti árshlutareikninginn ţann 25. júlí 2006.

 

Nćstu sex mánuđir

Enginn vafi er á ađ Eik mun halda áfram ađ vaxa og dafna á nćstu tveimur ársfjórđungum ársins 2006. Áćtlanir ársins, sem byggja á ţegar samţykktum framkvćmdum og núgildandi samningum, auk árshlutauppgjörsins fyrir fyrstu sex mánuđi ársins, gefa fullt tilefni til bjartsýni. Rekstri félagsins verđur framhaldiđ međ sama sniđi og áđur, sem mun kalla á enn frekari kaup, byggingu og útleigu fasteigna.

 

Eik fasteignafélag hf. var stofnađ í september 2002 og hefur ţví starfađ í nćrri fjögur ár. Eik er í eigu KB banka og dótturfélags hans. Í byrjun árs 2002 var félagiđ nćr algjörlega í eigu Lýsingar hf. en var selt til KB banka snemma árs 2005.

 

Stefna félagsins er ađ veita framúrskarandi ţjónustu og hafa eignir sínar ávallt í fullkomnu ásigkomulagi. Í samrćmi viđ ţessa stefnu hefur Eik ráđist í umtalsverđar breytingar á fjölmörgum eignum félagsins, svo tryggja megi ađ ţćr haldist í senn glćsilegar, nútímalegar og endingagóđar.

 

Á sama tíma og starfsmenn Eikar eru ţakklátir fyrir ánćgjulegt samstarf viđ leigutaka á árinu, hlökkum viđ til áframhaldandi góđs samstarfs viđ núverandi leigutaka, sem og góđs samstarfs viđ tilvonandi viđskiptavini.

 

Frekari upplýsingar gefur:

Garđar Hannes Friđjónsson

framkvćmdastjóri Eikar fasteignafélags hf.

S. 590-2200

 


Til baka