Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LAND
Landsvirkjun gefur út skuldabréf í evrum   12.7.2006 16:33:30
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Landsvirkjun hefur gefiđ út skuldabréf ađ fjárhćđ 150 milljónir evra undir rammasamningi fyrirtćkisins (European Midt Term Notes), sem svarar til um 14,4 milljarđa króna

Landsvirkjun hefur gefiđ út skuldabréf ađ fjárhćđ 150 milljónir evra undir rammasamningi fyrirtćkisins (European Midt Term Notes), sem svarar til um 14,4 milljarđa króna. Lánstíminn er 20 ár og eru kjör skuldabréfsins Euribor +0,09%. Umsjónaađilar útgáfunar er franski bankinn IXIS  og er fjárfestirinn evrópskur. Samhliđa ţessum viđskiptum er veriđ ađ ljúka útgáfu á skuldabréfi ađ fjárhćđ 50 milljónir evra, sem svarar til um 4,8 milljarđa króna, til 10 ára, kjörin eru skv. útgefnum viđmiđum og er umsjónarađilinn skandinavískur. Skuldabréfiđ er einnig gefiđ út undir EMTN rammasamning Landsvirkjunar.

 

Međ útgáfunum er fjármögnun ársins nćrri lokiđ en einungis er eftir ađ fjármagna sem svarar til um 1,6 milljarđa króna en heildarfjárţörf fyrirtćkisins á árinu er um 45 milljarđar króna. Fjármögnun ársins hefur gengiđ vel og hafa kjör fyrirtćkisins veriđ í samrćmi viđ markmiđ og fjármögnunin fariđ ađ mestu fariđ fram á Evrópumarkađi. Fyrir utan fjármögnun ársins hefur Landvirkjun ađgang ađ veltiláni ađ upphćđ 400 milljón dollara sem tekiđ var í árslok 2005 og er ćtlađ ađ styđja enn frekar viđ lausafjárstöđu fyrirtćkisins.

 

Nánari upplýsingar veitir Hulda Pjetursdóttir, yfirmađur lánamála í síma 515-9233, netfang: huldap@lv.is.

 


Til baka