Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HAMP
Hampiðjan skráð á iSEC 3. júlí 2006   30.6.2006 16:32:21
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
ISK

Hlutabréf Hampiðjunnar verða skráð á iSEC (markaðstorg fjármálagerninga) þann 3. júlí næstkomandi. Útgefnir hlutir í Hampiðjunni eru 500.000.000 að nafnverði.

 

Auðkenni Hampiðjunnar hf. í viðskiptakerfi Kauphallarinnar verður HAMP.

 

ISIN-auðkenni IS0000000305. Orderbook ID 35457. Viðskiptalota er 5.000 hlutir.

 


Til baka