Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIM
Eimskip - 6 mánađa uppgjör   30.6.2006 09:30:14
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Árshlutareikningur Eimskips.pdf
Íbúđalánasjóđur hefur ákveđiđ ađ efna til útbođs á íbúđabréfum í flokkunum HFF150914, HFF150224, HFF150434 og HFF150644

Hagnađur fyrir  fjármagnsliđi 1.947  milljónir 
Rekstur Eimskips á fyrri árshelmingi í samrćmi viđ vćntingar

 

Rekstur Eimskips á fyrri hluta ársins 2006 gekk vel og var í takt viđ vćntingar stjórnenda. Reksturinn einkenndist af áframhaldandi vexti í tekjum og betri afkomu. Starfsemi félagsins er háđ árstíđarsveiflum og myndast meirihluti af heilsárshagnađi félagsins á síđari hluta  rekstrarársins.

 

·          EBITDA 1.947 milljónir kr., 12,1% af veltu

·          EBIT 1.129 milljón, 7,0% af veltu 

·          Heildareignir í lok apríl  31.752 milljónir kr. – 22,8% aukning

·          Veltufé frá rekstri 1.802 milljónir kr.

·          Eigiđ fé 30. apríl 8.095 milljónir kr. - eiginfjárhlutfall 25,5%

·          Veltufjárhlutfall 1,43

·          1.070 ţúsund tonn flutt sjóleiđis

 

Heildartekjur félagsins fyrstu sex mánuđi ársins námu 16.064 milljónum kr. (16,1 milljörđum króna).

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nam  1.947 milljónum á móti 1.217 milljónum áriđ áđur sem er 59,9% aukning. Hlutfall EBITDA af rekstrartekjum var 12,1% samanboriđ viđ 10,0% áriđ áđur.

 

Fjármagnsgjöld námu 2.644 milljónum króna, en innleystir fjármagsliđir voru jákvćđir um tćpar 120 milljónir kr. og óinnleyst gengistap var rúmar 2.760 milljónir kr. Skattar tímabilsins voru jákvćđir um 120 milljónir króna.  Niđurstađa rekstrarreiknings er 1.378 milljónir í tap samanboriđ viđ 496 milljónir króna hagnađ á sama tímabili í fyrra. 

 

Horfur 2006 

 

Horfur í rekstri Eimskipafélagsins fyrir fjárhagsáriđ 2006 eru góđar og í takt viđ áćtlanir. Auk mikilla umsvifa í millilandasiglingum og ađgerđa til ađ efla enn frekar stöđu félagsins á heimamarkađi, hefur Eimskip unniđ markvisst ađ uppbyggingu á hitastýrđu flutninganeti á heimsvísu í takt viđ yfirlýsta stefnu.

 

Rekstur á fyrstu sex mánuđum 2006

 

 

Janúar-September

 

 

Raun

Raun

 

Mkr.

2006

2005

Mism.

Flutningatekjur...................................................

15.582

11.925

3.657

Flutningagjöld....................................................

(14.152)

(11.053)

(3.099)

Vergur  hagnađur............................................

1.430

872

558

 

 

 

 

Ađrar rekstrartekjur............................................

482

279

203

Sameiginlegur kostnađur....................................

(783)

(781)

(2)

 

 

 

 

Hagnađur/(tap) fyrir fjármagnsliđi (EBIT).........

1.129

370

759

 

 

 

 

Fjármagnsliđir samtals....................................

(2.644)

215

(2.859)

 

 

 

 

Áhrif hlutdeildarfélaga.........................................

17

45

(28)

 

 

 

 

Hagnađur/(tap) fyrir skatta...............................

(1.498)

630

(2.128)

 

 

 

 

Skattar..............................................................

120

(133)

253

 

 

 

 

Hagnađur/(tap).................................................

(1.378)

496

(1.874)

 

 

 

 

Skipting hagnađar:

 

 

 

Hluthafar í móđurfélaginu.....................................

(1.370)

469

 

Minnihluti í dótturfélögum....................................

(8)

27

 

 

(1.378)

496

 

 

 

 

 

EBITDA.............................................................

1.947

1.217

 

EBITDA / Veltu..................................................

12,5%

10,0%

 

EBIT / Veltu.......................................................

7,0%

3,0%

 

Hagnađur / Veltu................................................

-8,8%

4,2%

 

 

 

Um Eimskip

Eimskip býđur heildarţjónustu í flutningum. Ţjónustunet Eimskips er sett saman af 80 skrifstofum félagsins í Evrópu, N-Ameríku, S-Ameríku og Asíu, um 30 skipum, 400 flutningabílum og yfir 40 kćli- og frystigeymslum í Evrópu, N-Ameríku og Asíu, ásamt ýmsum dótturfélögum og samstarfsađilum. Starfsfólk félagsins er um 3.000, ţar af um 2.000 á starfsstöđvum utan Íslands.

 

Um Avion Group

Avion Group er leiđandi fjárfestingarfélag sem sérhćfir sig í fjárfestingum í flutningastarfsemi, í lofti, á landi og á sjó. Avion Group rekur 110 starfsstöđvar víđs vegar um heiminn og starfsmenn félagsins eru um 6.500 talsins. Félagiđ býđur viđskiptavinum sínum traustar, hrađvirkar og hagkvćmar lausnir í flutningum, međ samhentri starfsemi sem á enga sína líka.

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir Baldur Guđnason, forstjóri Eimskips í síma: 525-7202

 


Til baka