Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAMH
Samherji - Tillaga um sameiningu félaga samţykkt   29.6.2006 15:17:43
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Stjórn Samherja hf. samţykkti í dag tillögu um sameiningu félaganna, Samherja hf., kt. 610297-3079 og Fjárfestingafélagsins Fylkis ehf. kt. 440405-1340, í samrćmi viđ ţau gögn sem send hafa veriđ hlutafélagaskrá og birt í Lögbirtingablađi nr. 2006043163 frá 7. apríl 2006. Telst samruni félaganna ţví endanlega stađfestur.


Til baka