Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
GRIN
Grindavíkurbćr - Ársuppgjör 2005   18.5.2006 16:00:58
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Grindavíkurbćr, Ársreikningur 2005.pdf
Name of related party trading the shares

Ársreikningur Grindavíkurbćjar og stofnana fyrir áriđ 2005 var stađfestur í bćjarstjórn Grindavíkur ţann 17. maí s.l. en ţá fór fram síđari umrćđa um ársreikninginn. Samkvćmt lögum ber fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum og var fyrri umrćđa ţann 12. apríl 2006.

 

Ţau nýmćli eru í ársreikningnum langtímaleigusamningur vegna leikskóla er reiknađur upp og fćrđur til eignar og skuldar og er ţađ í samrćmi viđ auglýsingu nr. 460 frá 4. maí 2005 um međhöndlun leigusamninga í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga.

 

Endurskođendur Grindavíkurbćjar hafa endurskođađ ársreikninginn og er áritun ţeirra án fyrirvara.

 

Rekstrarreikningur ársins 2005

Helstu niđurstöđutölur úr rekstrarreikningi eru ţessar í ţúsundum króna:

 

 

Sveitarsjóđur

Samantekin reikningsskil

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

Áćtlun

2005

Áćtlun

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

855.951

796.261

1.007.119

947.363

 

 

 

 

 

Rekstrargjöld

 

 

 

 

Laun og launat.gjöld

448.641

433.528

470.720

454.723

Breyting lífeyrisskuldbindingar

10.163

20.000

14.649

23.000

Annar rekstrarkostnađur

299.691

297.773

333.314

331.820

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurst. fyrir afskriftir

97.456

44.960

188.436

137.820

 

 

 

 

 

Afskriftir

-55.641

-46.390

-106.165

-110.091

 

 

 

 

 

Fjárm.tekjur/(fjárm.gj.)

21.087

530

-31.512

-61.540

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

62.902

-900

50.759

-33.811

 

 

Niđurstöđur málaflokka eru mestu í samrćmi viđ áćtlanir. Helstu frávik í rekstri í samanteknum reikningsskilum eru ţau :

 

-          Framlög jöfnunarsjóđs eru um 28 millj. kr. hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.

-          Breyting lífeyrisskuldbindingar er 7,3 millj. kr. lćgri en áćtlađ var.

-          Launakostnađur var 16 millj. kr. hćrri en gert var ráđ fyrir í áćtlun.

-          Fjármagnsliđir skila 31 millj. meira en áćtlađ hafđi veriđ og skýrist ţađ mestu leyti af gengishagnađi erlendra lána og hćrri arđgreiđslum til bćjarins.

 

Helstu liđir í rekstri málaflokka eru launaliđir. Launamenn hjá Grindavíkurbć og stofnunum voru 144 í 116 stöđugildum á árinu 2005. Laun og launatengd gjöld voru 470, 2 milljónir, ţar af eru laun bćjarstjórnar, bćjarráđs og bćjarstjóra 21,2 millj. kr.

 

 

 

Efnahagsreikningur 31.12.2005

 

Helstu niđurstöđutölur úr efnahagsreikningi eru ţessar í ţúsundum króna:

 

 

 

Sveitarsjóđur

Samantekin reikningsskil

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

2004

2005

2004

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

Varanlegir rekstrarfjármunir

1.252.978

1.134.764

1.952.471

1.766.078

Áhćttufjárm. og langtímakröfur

1.666.313

1.035.538

1.435.008

800.350

Veltufjármunir

290.962

274.798

295.598

282.049

Eignir samtals

3.210.253

2.445.101

3.683.077

2.848.478

 

 

 

 

 

Eigiđ og skuldir

 

 

 

 

Eigiđ

2.112.276

1.416.366

1.949.560

1.265.791

 

 

 

 

 

Lífeyrisskuldbindingar

227.560

220.367

253.989

243.668

Langtímaskuldir

669.729

592.081

1.239.156

1.134.988

Skammtímaskuldir

200.688

216.287

240.372

204.031

Eigiđ og skuldir samtals

3.210.253

2.445.101

3.683.077

2.848.478

 

 

Sjóđstreymi ársins 2005

 

Helstu niđurstöđutölur úr sjóđstreymi eru ţessar í ţúsundum króna:

 

 

 

Sveitarsjóđur

Samantekin reikningsskil

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

Áćtlun

2005

Áćtlun

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

62.902

-900

50.759

-33.811

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

141.314

82.265

196.828

140.030

Handbćrt frá rekstri

108.742

79.265

164.053

136.030

 

 

 

 

 

Fjárfestingahreyfingar

-172.150

-159.718

-288.617

-387.499

Fjármögnunarhreyfingar

27.378

-63.684

89.310

107.582

 

 

 

 

 

Breyting á handbćru

-36.031

-144.137

-35.253

-143.887

 

 

 

 

 

Handbćrt í árslok

108.106

0

109.093

460

 

 

Lykiltölur

 

Helstu lykiltölur eru ţessar

 

 

 

Sveitarsjóđur

Samantekin reikningsskil

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

Áćtlun

2005

Áćtlun

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

 

 

 

 

 - međ lífeyrisskuldbindingu

53,6%

57,0%

48,2%

50,4%

 -  án breyt á lífeyrisskuldb.

52,4%

54,4%

46,7%

48,0%

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

16,5%

10,3%

19,5%

14,8%

Handbćrt frá rekstri

12,7%

10,0%

16,3%

14,4%

 

 

Sveitarsjóđur

Samantekin reikningsskil

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

2004

2005

2004

Ađrar lykiltölur

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,45

1,27

1,23

1,38

Eiginfjárhlutfall

65,8%

57,9%

52,9%

44,4%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi

2005

2004

2003

2002

Í ársbyrjun

2.494

2.434

2.378

2.339

Breyting á árinu

120

60

56

39

Í árslok

2.614

2.494

2.434

2.378

 

 

Hćgt er nálgast ársreikninginn á heimasíđu Grindavíkurbćjar,  http://www.grindavik.is, undir liđnum

StjórnsýslanBćjarstjórnFjárhagsupplýsingar

 


Til baka