Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
365
KOGN
Dagsbrún - Niđurstöđur yfirtökutilbođs Skođunar ehf. í Kögun   17.5.2006 09:55:53
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska  English
Yfirtökutilbođ Skođunar ehf

Yfirtökutilbođ Skođunar ehf., dótturfélags Dagsbrúnar hf.,  til hluthafa Kögunar hf. rann út klukkan 16:00 ţriđjudaginn 16. maí 2006. Eignarhlutur Skođunar ehf. í Kögun hf. nemur ađ yfirtökutímanum liđnum  190.396.654 kr. ađ nafnverđi eđa  98,7 % af heildarhlutafé Kögunar.

Hluthafar sem hafa samţykkt tilbođiđ fá greitt međ reiđufé og fer greiđsla fram ţriđjudaginn 23. maí 2006.

Kögun hf. uppfyllir ekki lengur skilyrđi Kauphallar Íslands um dreifingu hlutafjár. Stjórn Kögunar mun innan skamms óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins úr Kauphöll Íslands.

Nánari upplýsingar veitir Dóra Sif Tynes í síma 669 5512.

 


Til baka