Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BESS
Sveitarfélagiđ Álftanes - Ársuppgjör 2005   11.5.2006 09:09:20
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sveitarfélagiđ Álftanes 12 2005.pdf
Ársreikningur Sveitarfélagsins Álftaness fyrir áriđ 2005 var samţykktur í bćjarstjórn Álftaness ţann 9

Ársreikningur Sveitarfélagsins Álftaness fyrir áriđ 2005 var samţykktur í bćjarstjórn Álftaness ţann 9. maí 2006.

 

Ársreikningurinn er gerđur  í samrćmi viđ reikningsskil sveitarfélaga og er sömu reikningsskilaađferđum  beitt og áriđ 2004.

 

Starfsemi sveitarfélagsins er skipt í a og b-hluta. Til a-hluta telst sveitarsjóđur sem er ađalsjóđur sveitafélagsins auk annarra sjóđa og stofnana er sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum, en auk ađalsjóđs er um ađ rćđa Eignasjóđ og Ţjónustumiđstöđ. Til b-hluta teljast stofnanir sveitarfélagsins, fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meiri hluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar. Ţau fyrirtćki og stofnanir sem falla undir b-hluta er Fráveita.

 

Ársreikningur 2005 er sá besti í 128 ára sögu sveitarfélagsins. Heildartekjur námu um kr. 962 milljónum en áćtlun var um kr. 823 milljónir. Heildartekjur voru um kr. 675 milljónir  áriđ 2004, tekjur aukast ţví um 43% milli ára. Rekstrarkostnađur var kr. 700 milljónir og eru óveruleg frávik frá fjárhagsáćtlun 2005. Rekstrarniđurstađa ársins var kr. 210 milljónir. Eignaaukning var um kr. 500 milljónir, ţar sem stćrstu liđir eru: Álftanesskóli, nýr leikskóli og kaup á landi. Veltufé frá rekstri nam um kr. 184 milljónir. Aukning skulda er nokkur, einkum vegna kaupa á landi og uppbyggingar fasteigna en alls eru skuldir án skuldbindinga í árslok 2005 um kr. 950 milljónir. Vaxtagjöld voru um kr. 16 milljónir en voru áćtlađar um kr. 30 milljónir. Vaxtagjöld áriđ 2004 voru um kr. 23 milljónir.

 

Helstu niđurstöđur ársreiknings eru eftirfarandi:

 

 

Rekstrarreikningur  ársins 2005

 

 

Sjóđir í A hluta

 

Samantekiđ

A og B hluti

 

Tölur í ţús.

         2005

Fjárhagsáćtlun

2005

Fjárhagsáćtlun

 

Tekjur

 

 

 

 

Skatttekjur

564.341

564.480

564.341

564.480

Framlag jöfnunarsjóđs

104.145

90.300

104.145

90.300

Ađrar tekjur

272.750

151.160

293.314

168.510

Samtals tekjur

941.236

805.940

961.800

823.290

Gjöld

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

431.987

431.084

431.987

431.084

Breyting lífeyrisskuldb.

5.807

9.470

5.807

9.470

Annar rekstrarkostnađur

253.195

244.585

262.327

250.782

Samtals gjöld

690.989

685.139

700.122

691.336

Rekstrarniđurstađa fyrir afskriftir

250.246

120.801

261.678

131.954

Afskriftir

30.331

32.213

35.057

36.093

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa fyrir Fjármagnsliđi

219.915

88.588

226.621

95.861

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(11.878)

(28.284)

(16.649)

(30.674)

Rekstrarniđurstađa

208.037

60.304

209.972

65.187

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

31.12.2005

31.12.2004

 31.12.2005

31.12.2004

Fastafjármunir

1.395.314

927.186

1.422.733

946.386

Veltufjármunir

191.064

149.166

159.704

124.090

Eignir samtals

1.586.378

1.076.352

1.582.437

1.070.475

Eigiđ fé

554.942

346.906

551.001

341.029

Lífeyrisskuldbinding

81.826

76.613

81.826

76.613

Langtímaskuldir

800.885

535.724

800.885

535.724

Skammtímaskuldir

148.725

117.110

148.725

117.110

Eigiđ fé og skuldir samtals

1.586.378

1.076.352

1.582.437

1.070.475

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

2005

Fjárhagsáćtlun

2005

Fjárhagsáćtlun

Veltufé frá rekstri

177.466

95.087

184.127

103.850

Handbćrt fé frá rekstri

139.035

55.087

151.980

63.850

Fjárfestingahreyfingar

(432.490)

(481.190)

(445.435)

(490.970)

Fjármögnunarhreyfingar

296.744

389.996

296.744

391.441

Hćkkun (lćkkun) handbćrs fjár

3.289

(36.107)

3.289

(35.679)

Handbćrt fé í upphafi árs

36.139

36.139

36.139

36.139

Handbćrt fé í lok árs

39.428

32

39.428

460

 

 

 

 

 

 

Frekari upplýsingar veita:

Guđmundur G. Gunnarsson bćjarstjóri

Sími: 5502300

 

Ţórđur Kristleifsson skrifstofustjóri

Sími: 5502300

 


Til baka