Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RUV
Ríkisútvarpiđ - Ársuppgjör 2005   5.5.2006 13:18:41
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Ríkisútvarpiđ 12 2005.pdf
Rekstrartekjur Ríkisútvarpsins á árinu 2005 voru 3

Rekstrartekjur Ríkisútvarpsins á árinu 2005 voru 3.555,3 m.kr. og rekstrargjöld voru 3.283,5 m.kr. Hagnađur af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) varđ 271,7 m.kr. samanboriđ viđ 391, o m.kr. á seinasta ári. Afskriftir fastafjármuna voru 258,5 m.kr. og aukast um 29,7 m.kr. á milli ára. Ţá urđu hrein fjármagnsgjöld 209,4 m.kr. og jukust um 33,3 m.kr. á milli ára.

 

Rekstartap var um 196,2 m.kr. en var 49,7 m.kr. áriđ áđur. Stór hluti rekstarhallans er til kominn vegna kostnađarliđa sem voru utan áćtlunar ss. úrskurđar frá skattayfirvöldum vegna verktakagreiđslna. Hins vegar varđ rekstrarkostnađur meiri en áćtlađ var en ţó varđ hćkkun hans ekki meiri en sem nemur almennri kostnađarţróun á milli ára.

 

Ţó svo ađ nokkur hćkkun hafi orđiđ á auglýsinga- og kostunartekjum varđ tekjuhćkkun ársins minni en almenn kostnađarţróun ţar sem ekki fékkst hćkkun á afnotagjaldi á árinu. Ţá varđ reksturinn ţungur á árinu ma. vegna liđa sem ekki voru áćtlađir og varúđarafskrifta ţeim tengdum.

 

Á undanförnum árum hefur Ríkisútvarpiđ tekist á viđ stöđugan rekstrarvanda sem má rekja til minnkandi rauntekna og skuldbindinga vegna greiđslna af lífeyrisláni. Ţessi rekstrarvandi hefur ma. leitt til ţess ađ fjárfestingar haf orđiđ minni en skyldi. Fjárfestingar ársins voru 138,2 m.kr.

 

Fjöldi starfsmanna var ađ međaltali 317.

 

Í upphafi ársins var eigiđ fé 10,2 m.kr. en var neikvćtt um 186,2 m.kr. í lok ársins.

 

Framtíđarhorfur

Reikningar Ríkisútvarpsins eru nú birtir međ neikvćđu eigin fé sem er ljóst ađ ekki gengur til framtíđar.

 

Ríkisútvarpiđ stendur nú á tímamótum. Stjórnvöld áforma ađ breyta ţví í hlutafélag nú um mitt ár og samhliđa ţví verđi eignastađa ţess metin og eiginfjárstađan bćtt međ framlagi úr ríkissjóđi.

 

 

Ríkisútvarpiđ

Jan-des 2005

Jan-des 2004

Jan-des 2003

Jan-des 2002

 

 

 

 

 

 

Krónur

Krónur

Krónur

Krónur

Rekstrartekjur

3.555.250.446

3.405.535.495

3.086.500.044

2.975.861.332

Rekstrargjöld án afskrifta

3.283.538.027

3.014.512.787

2.953.909.369

2.777.709.230

Rekstrarafkoma

271.712.419

391.022.853

132.590.675

198.152.102

 

 

 

 

 

Afskriftir fastafjármuna

-258.480.393

-228.819.323

-239.844.945

-236.502.813

Tap af sölu fasteignar

 

-35.863.050

 

 

Afskriftir

-258.480.393

-264.682.373

-239.844.945

-236.502.813

 

 

 

 

 

Rekstrahagnađur -tap

 

 

 

 

án fjármagnsgjalda

13.232.026

126.340.480

-107.254.270

-38.350.711

 

 

 

 

 

Hrein fjármagnsgjöld

-209.432.919

-176.059.128

-206.437.929

-149.806.809

 

 

 

 

 

Hagnađur -tap

-196.200.893

-49.718.648

-313.692.199

-188.157.520

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

3.561.645.975

3.681.964.708

3.834.892.604

3.949.205.949

Veltufjármunir

1.104.654.960

1.036.606.571

808.632.239

595.149.156

Eignir

4.666.300.935

4.718.571.279

4.643.524.843

4.544.355.105

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

-186.211.316

10.200.705

82.013.752

395.699.571

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir

3.184.030.776

3.265.927.529

3.158.450.926

3.177.027.917

Skammtímaskuldir

1.668.481.474

1.442.443.045

1.403.060.165

971.627.617

Skuldir samtals

4.852.512.251

4.708.370.574

4.561.511.091

4.148.655.534

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

4.666.300.935

4.718.571.279

4.643.524.843

4.544.355.105

 


Til baka