Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SANB
Sandgerđisbćr - Ársuppgjör 2005   21.4.2006 09:51:59
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sandgerđisbćr 12 2005.pdf
Fréttatilkynning:

Međfylgjandi er ársreikningur Sandgerđisbćjar fyrir áriđ 2005 og fréttatilkynning vegna hans. Fyrri umrćđa um ársreikninginn fór fram 19. apríl en seinni umrćđa verđur 3. maí.

 

Sandgerđisbćr - Lykiltölur áriđ 2005

 

 

 

 

 

 

             Sveitarsjóđur A hluti

         Samantekiđ A og B hluti

 

 

 

 

 

 

 

Ársreikningur 2005

Ársreikningur 2004

 

Ársreikningur 2005

Ársreikningur 2004

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skatttekjur ……………………………………

73,20%

67,50%

 

61,30%

57,20%

Framlög jöfnunarsjóđs ………………………

14,00%

15,10%

 

11,70%

12,80%

Ađrar tekjur …………………………………..

12,70%

17,40%

 

27,00%

30,00%

 

99,90%

100,00%

 

100,00%

100,00%

 

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld …………………..

55,70%

50,10%

 

52,70%

49,20%

Lífeyrisskuldbinding …………………………

4,10%

2,30%

 

4,00%

2,40%

Annar rekstrarkostnađur ……………………

42,10%

39,50%

 

37,30%

35,70%

Afskriftir ………………………………………

2,20%

3,20%

 

5,20%

6,40%

Fjármagnsliđir, nettó ………………………..

-3,00%

-3,00%

 

2,40%

3,50%

Gjöld samtals 

101,10%

92,10%

 

101,60%

97,20%

Rekstrarniđurstađa fyrir óreglulega liđi ……

-1,10%

7,90%

 

-1,60%

2,80%

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri ....................................

3,60%

3,10%

 

5,80%

5,00%

Fjárfestingarhreyfingar .............................

-8,20%

58,00%

 

-1,20%

40,90%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í krónum á íbúa:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur samtals ……………………..

421.463

424.044

 

503.874

498.852

Rekstrargjöld og fjármagnsliđir samtals ….

-425.973

-390.677

 

-512.186

-484.279

Óreglulegir liđir ………………………………

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa, (neikvćđ) …………….

-4.510

33.367

 

-8.312

14.573

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir …………………………………………

879.515

952.141

 

988.516

1.131.182

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé ……………………………………….

501.323

555.403

 

320.789

361.352

Skuldir og skuldbindingar ………………….

378.193

396.738

 

667.728

769.830

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall ………………………………

1,8

3,06

 

0,67

1,29

Eiginfjárhlutfall ………………………………

0,57

0,58

 

0,32

0,32

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Breyting á íbúafjölda

2005

2004

 

2003

2002

 

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi 1. desember ……………………..

1.535

1.398

 

1.393

1.397

 

 

Ársreikningur Sandgerđisbćjar er gerđur í samrćmi viđ sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerđ um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar fjármálaráđuneytisins um reikningsskil sveitarfélaga.

 

 Starfsemi Sandgerđisbćjar er skipt í tvo hluta.  Annars vegar A hluta sem er starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum og hins vegar B hluta sem eru fyrirtćki ađ hálfu eđa meirihluta í eigu sveitarfélagsins og eru rekin sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2005 námu 773,4 millj. kr. samkvćmt ársreikningi fyrir A og B hluta, en ţar af námu rekstrartekjur A hluta 646,9 millj. kr.  Álagningarhlutfall útsvars var 12,7% en lögbundiđ hámark ţess er 13,03%.  Álagningarhlutfall fasteignagjalda í A-flokki nam 0,34% en lögbundiđ hámark ţess er 0,5% og í B-flokki nam álagningarhlutfalliđ 1,635% en lögbundiđ hámark ţess er 1,32% auk heimildar sveitarstjórna til ađ hćkka álagningu beggja flokkanna um allt ađ 25%.   Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins, samkvćmt samanteknum ársreikningi A og B hluta, var neikvćđ um 12,8 millj. kr., en rekstrarniđurstađa A hluta var neikvćđ um 6,9 millj. kr. samkvćmt ársreikningi.  Eigiđ fé sveitarfélagsins í árslok 2005 nam 492,4 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi, en ţar af nam eigiđ fé A hluta 769,5 millj. kr.

 

Laun og launatengd gjöld hjá samstćđunni voru 407,5 millj. kr. og breyting lífeyrisskuldbindinga 31,2 millj. kr.  Fjöldi stöđugilda var ađ međaltali 109.  Skatttekjur sveitafélagsins voru 368 ţús. kr. á hvern íbúa en tekjur samtals 421 ţús. kr. á hvern íbúa hjá A hlutanum en 504 ţús. kr. hjá samstćđunni í heild.

 

Á árinu 2005 var haldiđ áfram byggingu stjórnsýsluhúss í samvinnu viđ Búmenn og verđur gengiđ frá kaupum á eignarhluta Sandgerđisbćjar áriđ 2006.   

 

 

Mikil fjölgun íbúa var í Sandgerđisbć á síđasta ári eđa sem nemur 9.8%.  Útlit er fyrir áframhaldandi fjölgun á árinu 2006.  Mikil uppbygging er í sveitarfélaginu um ţessar mundir bćđi hjá einstaklingum og fyrirtćkjum og mun ţađ skila auknum tekjum á nćstu árum.  Um 200 íbúđir eru í byggingu og eru miklar framkvćmdir viđ vegagerđ samfara uppbyggingunni.  Fyrirhuguđ er stćkkun leikskóla svo og viđbygging viđ íţróttahús og nýbygging 25m útisundlaugar á árunum 2006 og 2007.

 

Rekstrarumhverfi Sandgerđishafnar virđist áfram vera ađ batna, tekjur aukast og hagrćtt hefur veriđ í rekstri.  En ţar sem höfnin er mjög skuldsett  eftir miklar hafnarframkvćmdir á síđustu árum, er ljóst ađ fjármagnskostnađur mun verđa henni mikill baggi nćstu árin.

 

 

 

 


Til baka