Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
LSS
Lánasjóður sveitarfélaga - Heimilar stækkun skuldabréfaflokka   10.4.2006 15:26:32
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Með samþykkt stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga frá 8. mars 2006 hefur verið heimiluð stækkun skuldabréfaflokksins LSS 05 1 um 1.500.000 kr. að nafnverði í 4.350.000 kr. og skuldabréfaflokksins LSS 05 2 um 1.500.000 kr. að nafnverði í 4.650.000 kr. Þann 1. apríl 2006 var stærð skuldabréfaflokkanna LSS 05 01 3.470.000.000 kr. og LSS 05 02 3.350.000.000 kr.


Til baka