Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
MILE
Milestone - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 16:36:12
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Milestone 12 2005.pdf
 Milestone 4Q 2005.pdf
Milestone ehf

Hagnađur samstćđu Milestone ehf. á árinu 2005 nam rúmum 17,8 milljörđum króna fyrir skatta. Ađ teknu tilliti til skatta er hagnađur samstćđunnar tćpir 14 milljarđar króna. Starfsemi félagsins á árinu einkenndist af viđamiklum fjárfestingum og breytingum á efnahagsreikningi félagsins. Í apríl 2005 keypti félagiđ 66,6% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og voru kaupin samţykkt af Fjármálaeftirlitinu í lok júní, en frá ţeim tíma varđ Sjóvá hluti af samstćđu Milestone. Í lok júní 2005 var hlutafé félagsins aukiđ um 857 milljónir króna ađ nafnvirđi eđa ríflega 7,6 milljarđa ađ markađsvirđi og var hlutaféđ greitt inn međ peningum annars vegar og hlutabréfum í félögum hins vegar.

 

Stćrstu eignir félagsins eru hlutabréf í Glitni hf.(áđur Íslandsbanki hf.) og Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Í lok árs var hlutur samstćđunnar í Glitni hf. ađ nafnvirđi 2.296,4 mkr. Í janúar 2006 keypti samstćđan hlutabréf í Glitni hf. ađ nafnvirđi 510,7 mkr. og tók ţátt í hlutafjárútbođi ţar sem keypt voru hlutabréf ađ nafnvirđi 162,4 mkr. Hagnađur af fjárfestingastarfsemi Sjóvá var góđur en jafnframt var nokkur viđsnúningur í vátryggingastarfsemi félagsins. Vonir standa til ţess ađ afkoma vátryggingastarfsemi haldi áfram ađ batna á ţessu ári. Í upphafi árs 2006 keypti Milestone ehf. hlutabréf í Dagsbrún hf. ađ nafnvirđi 715,2 mkr og rćđur samstćđan nú yfir 15,2% hlutafjár í félaginu.

 

Í desember 2005 gerđi Milestone áskriftar- og hluthafasamning viđ Baug Group hf. Samkvćmt samningnum mun Milestone framselja eignarhluti sína í Glitni hf. ađ nafnverđi 2.150 millj. kr., ađ međtöldum framvirkum samningum, til Ţáttar eignarhaldsfélags ehf., dótturfélags Milestone ehf. Auk ţess mun Milestone framselja eignarhlut sinn í Sjóvá til Ţáttar. Framsaliđ er háđ samţykki Fjármálaeftirlitsins sem ekki liggur fyrir og ţví hafa viđskiptin ekki veriđ bókfćrđ í ársreikningum félaganna. Samkvćmt samningnum mun eignarhluti Milestone í Ţćtti lćkka í 80%.

 

Eigiđ fé móđurfélagsins var í upphafi árs rúmlega 2,9 milljarđar en eigiđ fé samstćđunnar í lok árs nam ríflega 23,6 milljörđum.  Ađ teknu tilliti til innborgunar hlutafjár á árinu nam arđsemi eigin fjár á árinu 2005 ríflega 207% sem er í samrćmi viđ vćntingar hluthafa félagsins. Eiginfjárhlutfall móđurfélagsins í lok ársins var 44,5% og samstćđunnar ríflega 28%.

 

Helstu stćrđir úr rekstri og efnahag félagsins eru eftirfarandi (fjárhćđir eru í ţúsundum króna)

 

 

Samstćđa

Móđurfélag

 

Rekstrarreikningur:

2005

2005

2004

2003

Hreinar tekjur af vátryggingarekstri ............

640.457

 

 

 

Fjárfestingatekjur og fjárfestingagjöld ..........................................................

18.792.399

16.714.188

1.198.721

3.487.034

Rekstrarkostnađur .........................

-1.573.420

-80.912

-7.911

-61.676

Hagnađur fyrir tekjuskatt ...............

17.859.436

16.633.276

1.190.810

3.425.358

Tekjuskattur ........................

-3.069.170

-2.634.576

-216.074

-560.535

Hagnađur án hlutdeildar minnihluta ..............

14.790.266

13.998.700

974.736

2.864.823

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélags ......

-791.566

0

0

0

Hagnađur ársins .........................................

13.998.700

13.998.700

974.736

2.864.823

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi:

 

 

 

 

Handbćrt fé frá (til) rekstrar ........................

6.937.702

492.313

-20.269

-257.136

Fjárfestingarhreyfingar .................................

-26.823.350

-24.639.863

-7.796.381

1.246.667

Fjármögnunarhreyfingar ...............................

24.257.255

26.304.051

7.810.746

-995.930

Handbćrt fé í árslok ....................................

4.372.105

2.156.999

498

6.402

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur:

31.12.2005

31.12.2005

31.12.2004

1.1.2004

Heildareignir ...........................................

83.821.067

53.044.358

11.394.686

2.793.121

Eigiđ fé ..................................................

23.626.411

23.626.411

2.948.948

1.974.212

Eigiđ fé - Hlutdeild minnihluta í dótturfélagi ..

2.245.406

0

0

0

Skuldir og skuldbindingar ............................

57.949.250

29.417.947

8.445.738

818.909

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall samkvćmt ársreikningi .........

28,2%

44,5%

25,9%

70,7%

Arđsemi eigin fjár samkvćmt ársreikningi .......

207,4%

207,4%

49,4%

 

 


Til baka