Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RARIK
Rafmagnsveitur ríkisins - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 15:45:46
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 RARIK - Ársuppgjör 2005.pdf
 Rafmagnsveitur ríkisins - fréttatilkynning.pdf
Ársuppgjör

Helstu niđurstöđur úr ársreikningi:

 

Sjá međfylgjandi lykiltölur úr rekstrarreikningi og efnahagsreikningi í pdf skjali.

 

Rekstrartekjur Rafmagnsveitna ríksins á árinu 2005 námu alls 7.511 milljónum króna, en 6.431 milljónum króna áriđ 2004. Tekjur vegna orkusölu stóđu í stađ milli ára en ađrar rekstrartekjur jukust verulega eđa um 1.100 milljónir kr.

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi EBITDA var 2.683 milljónir á árinu 2005 en 1.507 milljónir áriđ 2004. Afskriftir námu alls 930 milljónum króna á árinu 2005 en 1.067 á árinu 2004.

 

Hrein fjármagnsgjöld voru 163 milljónir á árinu 2005, en fjármunatekjur umfram fjármagnsgjöld voru hins vegar 32 milljónir á árinu 2004.

 

Hagnađur Rafmagnsveitna ríkisins á árinu 2005 var 1.590 milljónir kr. en var 472 milljónir kr á árinu 2004.  Mismunur á rekstrarniđurstöđu skýrist ađ langmestu leyti af söluhagnađi sem myndađist vegna mismunar á bókfćrđu og metnu verđi flutningsvirkja, sem lögđ voru inn í flutningsfyrirtćkiđ Landsnet hf á árinu.

 

Eigiđ fé í lok ársins 2005 er 13.174 milljónir kr. en var 10.782 milljónir kr í lok árs 2004.

 

Eiginfjárhlutfall í lok tímabilsins er nú 69% en var 68% áriđ áđur.

 

Dótturfélög:

Rafmagnsveitur ríkisins eiga stóran hlut í tveimur hlutafélögum, sem stundađ hafa undirbúning virkjanaframkvćmda undanfarin sex ár.

Eignarhlutur í Hérađsvötnum ehf er 50% (30 milljónir), en Norđlensk orka ehf á 50%.  Endurskođunarskrifstofa KPMG er endurskođandi Hérađsvatna ehf.

Eignarhlutur í Sunnlenskri orku er 90% (72 milljónir), en Eignarhaldsfélag Hveragerđis og Ölfuss á 10%.  Endurskođunarskrifstofa Deloitte&Touche er endurskođandi Sunnlenskrar orku ehf.

 

Eignarhlutur í öđrum félögum:

Eignarhlutur RARIK í öđrum félögum er samtals rúmar 1.362 milljónir kr.  Ţar af er hlutur í Landsneti hf  kr 1.329 milljónir sem er 24,15% eignarhlutur.

 

Horfur:

Stefnt er ađ ţví ađ orkusalan verđi sett í sérstakt hlutafélag í sameiginlegri eign RARIK, Orkubús Vestfjarđa og Landsvirkjunar. Ţá eru allar líkur til ţess ađ RARIK verđi breytt í hlutafélag upp úr miđju ári 2006. Áćtluđ afkoma RARIK á árinu 2006 er ekki í samrćmi viđ afkomuna 2005, en ţó er gert ráđ fyrir ađ hagnađur verđi af starfseminni.

 

 

Ársfundur Rafmagnsveitna ríksins verđur haldinn í Borgarnesi ţann 19. maí nk.

 

 

 


Til baka