Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAMH
Samherji - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 12:05:10
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Samherji 12 2005.pdf

 

 

 

 

 

 

 

 

Lykiltölur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

2004

2003

2002

2001

Rekstur

Millj. kr.

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

 

21.291

16.760

12.377

13.001

13.043

 

Rekstrargjöld

 

17.370

14.494

10.125

10.003

9.583

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

 

3.921

2.266

2.252

2.998

3.460

 

   Hlutfall af veltu

 

18%

14%

18%

23%

27%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

 

-1.459

-1.380

-1.144

-1.244

-1.026

 

Hreinir fjármagnsliđir

 

1.227

1.140

-394

410

-1.238

 

Áhrif hlutdeildarfélaga

 

195

1.212

499

109

-74

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir tekjuskatt

 

3.884

3.238

1.213

2.273

1.122

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

 

-838

-409

-199

-414

-14

 

Hlutdeild minnihluta

 

58

85

53

20

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur ársins

 

3.104

2.914

1.067

1.879

1.108

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

1.416

1.472

1.542

2.245

3.092

 

   Hlutfall af veltu

 

7%

9%

12%

17%

24%

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

 

31.12.05

31.12.04

31.12.03

31.12.02

31.12.01

 

Fastafjármunir

 

20.647

20.096

16.028

15.846

11.473

 

Veltufjármunir

 

8.041

6.752

6.167

6.143

6.639

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir samtals

 

28.688

26.848

22.195

21.989

18.112

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

 

7.094

11.557

8.974

8.202

6.219

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga

361

286

235

198

 

 

Langtímaskuldir og skuldbindingar

 

9.876

8.972

8.420

8.318

7.473

 

Skammtímaskuldir

 

11.357

6.033

4.566

5.271

4.420

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

28.688

26.848

22.195

21.989

18.112

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

 

25%

43%

40%

37%

34%

 

Veltufjárhlutfall

 

0,71

1,12

1,35

1,17

1,50

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur Samherja fyrir skatta tćpir fjórir milljarđar króna

Samkvćmt ársreikningi Samherja hf. fyrir áriđ 2005, sem stjórn félagsins samţykkti á stjórnarfundi sínum í dag, nam hagnađur Samherja 3.104 milljónum króna samanboriđ viđ 2.914 milljóna króna hagnađ áriđ áđur.

·          Rekstrartekjur samstćđunnar námu 21.291 milljón króna og jukust um ríflega 27% frá árinu áđur.  Aukningin stafar af stćrstum hluta af áhrifum dótturfélaga sem nú eru ađ fullu inni í rekstrartekjum ársins 2005 auk sölu fastafjármuna. Rekstargjöld ársins voru 17.370 milljónir og hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) var 3.921 milljón. Afskriftir voru 1.459 milljónir króna og voru fjármagnsliđir voru jákvćđir um 1.227 milljónir. Hlutdeild í hagnađi hlutdeildarfélaga nam 195 milljónum, hagnađur fyrir tekjuskatt var 3.884 milljónir og hagnađur eftir tekjuskatt og hlutdeild minnihluta nam 3.104 milljónum króna eins og áđur segir.  Veltufé frá rekstri var 1.416 milljónir króna og handbćrt fé frá rekstri 1.012 milljónir.

·          Heildareignir samstćđunnar í árslok 2005 voru bókfćrđar á 28.687 milljónir króna. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 21.233 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í eigin fé nam 361 milljón og var bókfćrt eigiđ fé samstćđunnar í árslok 7.094 milljónir króna. Í árslok var eiginfjárhlutfall samstćđunnar 25% en var áđur 43% og stafar lćkkunin af samruna viđ Fjárfestingafélagiđ Fylki ehf. en viđ samrunann lćkkar eigiđ fé Samherja um 6.885 milljónir króna.

·          Nettóáhrif dótturfélaga á rekstur Samherja voru neikvćđ um 240 milljónir króna á árinu og munar ţar mestu um áhrif Oddeyrar ehf. sem rekin var međ verulegu tapi á árinu.  Á hinn bóginn skila öll erlend dótturfélög Samherja góđum hagnađi.

·          Ţann 15. mars síđastliđinn samţykktu stjórnir Samherja hf. og Fjárfestinga-félagsins Fylkis ehf. áćtlun um samruna félaganna. Samruninn miđast viđ 30. september 2005 og fá hluthafar í Fjárfestingafélaginu Fylki ehf. hlutabréf í Samherja hf. ađ nafnvirđi 54 milljónir króna  sem gagngjald fyrir hlutabréf sín.

·          Ţrátt fyrir ađ úthlutađur lođnukvóti á síđustu vetrarvertíđ hafi veriđ mun minni en vćntingar stóđu til og vertíđin stađiđ stutt, eru horfur fyrir áriđ 2006 ţokkalegar.  Skýrist ţađ annars vegar af góđu verđi fyrir afurđir á helstu mörkuđum félagsins og hins vegar ađ gengi íslensku krónunnar er ađ fćrast nćr ţví gildi sem telja má viđunandi fyrir starfsumhverfi íslenskra útflutningsgreina.


Fréttatilkynning frá Samherja föstudaginn 31. mars  2006. Allar nánari upplýsingar veitir Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri í síma 460 9000

 

 


Til baka