Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SNA
Snćfellsbćr - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 09:37:36
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Snćfellsbćr 12 2005.pdf
 Snćfellsbćr - Lykiltölur.pdf
Fimmtudaginn 30

Fimmtudaginn 30. mars 2006 var ársreikningur Snćfellsbćjar 2005 tekinn til fyrri umrćđu eins og sveitarstjórnarlög kveđa á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Síđari umrćđa um ársreikningurinn verđur fimmtudaginn 27. apríl n.k.

 

Í reglugerđ nr. 944/2000, um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga, sem tók gildi 1. janúar 2001, eru ákvćđi um reikningsskil sveitarfélaga. Ţar er gert ráđ fyrir ađ sveitarfélög hagi bókhaldi sínu og reikningsskilum í samrćmi viđ ákvćđi laga um bókhald nr. 145/1994 og ársreikninga nr. 144/1994 ađ svo miklu leyti sem sveitarstjórnarlög mćla ekki fyrir á annan veg eđa reglugerđir settar á grundvelli ţeirra.  Ársreikningar sveitarfélaga skulu byggđir á almennum reikningsskilaađferđum.

 

Ársreikningur Snćfellsbćjar fyrir áriđ 2005 byggir á sömu reikningsskila­ađferđum og áriđ áđur í samrćmi viđ framangreind lög og reglur.

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu um 991,4 millj. króna samkvćmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a og b hluta en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir rekstrartekjum um 932,2 millj. króna. Rekstrartekjur a – hluta námu um 780,8 millj. króna en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir rekstrartekjum um 745,7 millj. króna.

 

Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins samkvćmt samanteknum rekstrarreikningi a og b hluta var hagnađur ađ fjárhćđ um 15,9 millj. króna en samkvćmt fjárhagsáćtlun var gert ráđ fyrir tapi sem nam um 32,6 millj. króna. Afkoma var ţví betri en áćtlun gerđi ráđ fyrir sem nemur 48,5 millj. króna. Rekstrarniđurstađa a-hluta var hagnađur ađ fjárhćđ 33,2 millj. króna en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir um 17,5 millj. króna. Afkoman var ţví betri sem nemur 15,7 millj. króna.

 

Rekstrarafkoma er betri en rekstrarafkoma fyrra árs ţar sem samkvćmt samanteknum rekstrarreikningi a og b hluta var tap ađ fjárhćđ um 4,9 millj. króna og. rekstrarniđurstađa a-hluta var hagnađur ađ fjárhćđ 27,8 millj. króna.

 

Heildareignir bćjarsjóđs námu um 1.109,5 millj. króna og heildareignir sveitarfélagsins í samanteknum ársreikningi um 1.686,8 millj. króna í árslok 2005. Heildarskuldir bćjarsjóđs námu um 976 millj. króna og í samanteknum ársreikningi um 1.278,8 millj. króna.

 

Stćrstu fjárfestingar ársins voru tengdar hafnarframkvćmdum og stćkkun leikskóla.

 

Í fjárhagsáćtlun 2006 er ekki gert ráđ fyrir stórum framkvćmdum og ađ nýjar lántökur verđi sem nćst afborgunum lána.

 

Álagningarhlutfall útsvars var 13,03%. Álagningahlutfall fasteignaskatts nam 0,41% á íbúđarhúsnćđi og Álagningarhlutfall á ađrar fasteignir nam 1,45%.

 

Hćgt verđur ađ nálgast ásreikninginn á bćjarskrifstofunni Snćfellsási 2, Hellissandi, sími 433-6900. Einnig á heimasíđu Snćfellsbćjar, www.snb.is.

 


Til baka