Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HKL
Hekla fasteignir - Ársuppgjör 2005   22.3.2006 16:18:11
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Hekla fasteignir 12 2005.pdf
Árshlutareikningur Heklu hf

Ársreikningur Heklu fasteigna ehf. 31.12.2005

Fjárhćđir í ţúsundum króna

 

 

 

 

Rekstur:

 

 

2005

 

 

Rekstrartekjur ............................................

84.000

Rekstrargjöld .............................................

17.728

 

 

EBITDA ...................................................

66.272

 

 

Afskriftir ...................................................

-16.000

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) .............

-50.644

Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga ..................

0

Tap fyrir tekjuskatt .............................

-372

Tekjuskattur .............................................

-67

Hagnađur  tímabilsins ...............................

-439

 

 

 

 

Efnahagur:

 

 

31.12.2005

 

 

Eignir samtals ............................................

1.584.000

Eigiđ fé .....................................................

100.985

 

 

 

 

Fjárhagsleg ţróun:

 

 

1.1.2005 - 31.12.2005

 

 

Handbćrt fé frá rekstri ..............................

-3.486

 

 

Eiginfjárhlutfall ..........................................

6,40%

 

 

Ársreikningur Heklu fasteigna ehf.

Ársreikningur Heklu fasteigna ehf. fyrir áriđ 2005 var stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins á stjórnarfundi ţann 21. mars 2006. Ársreikningurinn er gerđur í samrćmi viđ lög um ársreikninga nr. 144/1994 og reglugerđ um framsetningu og innihald ársreikninga og samstćđureikninga. Ársreikningurinn er í meginatriđum gerđur eftir sömu reikningsskilađferđum og áriđ áđur.

 

Ţann 30. júní 2005 var Heklu hf. skipt upp ţannig ađ fasteignir félagsins og áhvílandi skuldir fóru yfir í Heklu fasteignir ehf.  Ţar međ taldir skráđir skuldabréfaflokkar HKL 01 1 og HKL 03 1.  Hekla hf. er einnig ábyrg fyrir greiđslu skuldabréfaflokkanna međ tekjum sínum og eignum ţar til skuldirnar eru ađ fullu greiddar.  

 

Eigiđ fé Heklu hf. nam í árslok 2005 1.501,2 millj. kr. og er eignfjárhlutfall í árslok 23%.

 

Rekstur ársins 2005

Heildartekjur Heklu fasteigna ehf. námu á árinu 84,0 millj. kr. og rekstrargjöld námu 33,7 millj. kr.  Rekstrarhagnađur nam ţví 50,3 millj. kr.  Fjármagnsgjöld námu 50,6 millj. kr. og nam tap ársins 0,4 millj. kr.

 

Efnahagur

Heildareignir Heklu fasteigna ehf. voru í árslok 2005 bókfćrđar á 1.584,0. Heildarskuldir félagsins námu á sama tíma 1.483,0 millj. kr.   Í árslok 2005 var eigiđ fé Heklu fasteigna ehf. 101,0 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 6%.

 

Nánari upplýsingar veitir

Geir Valur Ágústsson framkvćmdastjóri Heklu fasteigna ehf. í síma 590 5518 / 825 5518


Til baka