Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FEL
Félagsbústađir - Ársuppgjör 2005   17.3.2006 15:02:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Félagbústađir 12 2005.pdf
Félagsbústađir, sem er hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, stofnađ 1997, eiga og reka félagslegt leiguhúsnćđi sem úthlutađ er af Velferđarsviđi Reykjavíkurborgar

Félagsbústađir, sem er hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, stofnađ 1997, eiga og reka félagslegt leiguhúsnćđi sem úthlutađ er af Velferđarsviđi Reykjavíkurborgar. Markmiđ félagsins er ađ starfa í ţágu almenningsheilla og skal öllum hagnađi ţess ţ.m.t. uppsafnađur hagnađur í formi eignamyndunnar, einungis ráđstafađ í ţágu ţess markmiđs félagsins. Viđ gerđ rekstraráćtlana vegna ákvörđunar á leigugjaldi er viđ ţađ miđađ ađ rekstur félagsins sé sjálfbćr.

 

Lykiltölur úr ársuppgjöri Félagsbústađa hf.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppgjör

Uppgjör

Uppgjör

Rekstrarreikningur í millj.kr.

2005

2004

2003

Rekstrartekjur samtals

1.296

1.190

1.082

Aukning rekstrartekna

8,9%

10,0%

22,6%

Rekstrargjöld samtals

757

703

659

Aukning rekstrargjalda

7,7%

6,7%

21,7%

Rekstrarhagnađur

539

487

423

Fjármagnskostnađur

757

624

431

Tap fyrir eignarskatt og matsbreytingar

(218)

(137)

(8)

Endurgreiddur eignarskattur

0

33

0

Matsbreyting og söluhagnađur fjárfestingaeigna

4.831

1.594

959

Hagnađur ársins

4.613

1.490

951

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur í millj.kr.

31-des-05

31-des-04

31-des-03

Eignir samtals

22.634

16.789

14.060

Skuldir samtals

11.518

10.332

9.138

Eigiđ fé samtals

11.116

6.457

4.922

Eiginfjárhlutfall

49,1%

38,5%

35,0%

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi í millj.kr.

 

 

 

Veltufé frá rekstri

215

251

188

Handbćrt fé frá rekstri

233

288

277

 

 

 

 

Keyptar fasteignir mkr

1.379

1.243

1.750

Söluverđ seldra eigna

344

190

367

 

 

 

 

Fjöldi starfsmanna ađ međaltali

22

22

22

Fjölgun íbúđa á árinu

50

151

125

Fjöldi íbúđa í árslok

1.740

1.690

1.539

 

 

Rekstur og afkoma

Tekjur Félagsbústađa  af rekstri leiguhúsnćđis á árinu 2005 námu 1.296 millj.kr., sem er 9% umfram tekjur ársins 2004. Hćkkunin skýrist annarsvegar af hćkkun leigu samkvćmt neysluvísitölu og hins vegar af fjölgun íbúđa á árinu. 

Samkvćmt rekstrarreikningi nam tap af rekstri félagsins fyrir matsbreytingu og söluhagnađ fjárfestingaeigna 218 millj.kr. á árinu 2005 miđađ viđ 137 millj.kr. tap áriđ á undan. Aukiđ tap félagsins frá árinu á undan skýrist alfariđ af auknum fjármagnskostnađi verđtryggđra  langtímalána   Ţegar hins vegar tekiđ er tillit til matsbreytingar og söluhagnađar fjárfestingaeigna er hagnađur af rekstri félagsins 4.613.millj.kr miđađ viđ 1.491 millj.kr. hagnađ áriđ á undan.

 

Efnahagur

Fjárfestingaeignir Félagsbústađa eru fćrđar samkvćmt fasteignamati í efnahagsreikning og nam bókfćrt verđ eigna félagsins 22.634 millj.kr. í árslok 2005. Eigiđ fé nam 11.116 millj.kr. ađ međtöldu 2.130 millj.kr. hlutafé, sem er 49% eiginfjárhlutfall.

 

 

Kaup og sala íbúđa

Á árinu 2005 voru keyptar 74 íbúđir og seldar 24 og fjölgunin ţví 50 íbúđir á árinu.

Frá árinu 1998 hefur íbúđum í eigu Félagsbústađa  fjölgađ um 913 íbúđir og voru 1740 talsins í árslok 2005. Á yfirstandandi ári er ráđgert ađ fjölga íbúđum félagsins um 193, međ kaupum á áfangaheimili međ 19 einstaklingsíbúđum, 50 almennum íbúđum og 124 ţjónustuíbúđum fyrir aldrađa af Reykjavíkurborg.

 

 


Til baka