Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STY
Stykkishólmsbćr - Ársuppgjör 2005   17.3.2006 10:28:05
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Stykkishólmsbćr 12 2005.pdf
Leiđrétting á sjóđstreymi

Leiđrétting á sjóđstreymi

 

Í dag 16. mars var ársreikningur Stykkishólmbćjar 2005 tekinn til fyrri umrćđu. Eins og sveitarstjórnarlög kveđa á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Seinni umrćđa verđur 27. apríl n.k.

 

Í reglugerđ nr. 944/2000, um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga, sem tók gildi 1. janúar 2001, eru ákvćđi um reikningsskil sveitarfélaga. Ţar er gert ráđ fyrir ađ sveitarfélög hagi bókhaldi sínu og reikningsskilum í samrćmi viđ ákvćđi laga um bókhald nr. 145/1994 og ársreikninga nr. 144/1994 ađ svo miklu leyti sem sveitarstjórnarlög mćla ekki fyrir á annan veg eđa reglugerđir settar á grundvelli ţeirra.  Ársreikningar sveitarfélaga skulu byggđir á almennum reikningsskilaađferđum.

 

Ársreikningur Stykkishólmsbćjar fyrir áriđ 2005 byggir á sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur í samrćmi viđ framangreind lög og reglur.

 

Helstu lykiltölur:

 

 

Rekstrartekjur ársins 2005

Sveitarsjóđur

Samantekiđ

í ţús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

 

 

 

 

Rekrartekjur

579.791

567.753

722.650

668.112

Rekrargjöld međ afskriftum

592.939

578.568

673.254

653.305

Rekrarniđurstađa án fjárm.liđa

-13.148

-10.815

49.396

14.807

Óreglulegir liđir

-30.000

0

-37.154

0

Fjármagnsliđir

-7.880

-2.462

-65.791

-28.005

Rekstrarniđurstađa

-51.028

-13.277

-53.549

-13.198

Efnahagur samstćđu

Sveitarsjóđur

Samantekiđ

pr. 31.12.2005 í ţús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

Fastafjármunir

1.361.577

1.363.513

1.139.502

2.071.948

Veltufjármunir

174.903

145.921

177.355

126.669

Eignir samtals

1.536.480

1.509.434

1.316.857

2.198.617

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

Eigiđ fé

584.670.835

550.897

489.648.787

1.003.866

Skuldbindingar

144.628.703

132.426

    144.628.703

132.426

Langtímaskuldir

654.996.561

628.242

511.398.104

883.475

Skammtímaskuldir

152.183.541

197.869

171.181.737

178.850

Skuldir og eigiđ fé samtals

1.536.479.640

1.509.434

1.316.857.331

2.198.617

Sjóđsstreymi ársins

Sveitarsjóđur

Samantekiđ

2005 í ţús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

-51.028

-13.277

-53.549

-13.198

Veltufé til rekstrar

-10.917

4.807

-8.696

27.161

Handbćrt fé frá rekstri

-13.880

16.304

-7.530

35.411

Fjárfestingarhreyfingar

-38.269

0

370.877

-110.000

Fjármögnunarhreyfingar

5.246

-16.246

-410.704

74.660

Hćkkun á handbćru fé

-46.903

58

-47.356

71

 

 

 

 

 

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur

Sveitarsjóđur

Samantekiđ

 

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

 

 

 

 

Skatttekjur

49,10%

50,91%

40,80%

44,75%

Framlög jöfnunarsjóđi

18,74%

14,81%

15,03%

12,59%

Ađrar tekjur

32,16%

34,28%

44,17%

42,66%

Samtals

100,00%

100,00%

100,00%

100,00%

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

50,89%

49,47%

42,45%

43,89%

Lífeyrisskuldbinding, breyting

2,45%

0,00%

1,96%

0,00%

Annar rekstrarkostnađur

45,01%

49,25%

41,73%

47,85%

Afskriftir

3,91%

3,19%

7,02%

6,04%

Fjármagnsliđir, nettó

1,36%

0,43%

9,10%

4,19%

Gjöld samtals

103,62%

102,35%

102,26%

101,97%

Rekstrarniđurstađa, (neikvćđ)

-3,62%

-2,35%

-2,26%

1,97%

 

 

 

 

 

Í krónum á íbúa

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

Rekstur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur samtals

509.931

499.343

635.576

587.609

Rekstrargjöld og fjármagnliđir

528.425

511.020

649.995

599.217

Rekstrarniđurstađa, (neikvćđ)

-44.879

-11.677

-47.097

-11.608

 

 

 

 

 

Í krónum á íbúa

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Efnahagur

2005

2004

2003

2002

 

 

 

 

 

Eignir

        1.158.186

1.873.880

1.892.098

2.283.920

Eigiđ fé

         430.650

820.078

977.876

1.189.309

Skuldir og skuldbindingar

         727.536

1.053.802

914.222

1.094.611

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur

2005

2004

2003

2002

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

                 1,04

1,13

0,91

0,91

Eiginfjárhlutfjall

37,18%

43,76%

51,68%

52,07

Íbúatala 1.desember

1165

1137

1162

                1221

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 722,7 millj. kr. samkvćmt samanteknum ársreikningi fyrir A- bćjarsjóđ og B- hluta stofnanir og fyrirtćki, en ţar af námu rekstrartekjur bćjarsjóđs 579,8 millj. kr.

Rekstrargjöld námu 673,254 millj. Ţar af námu rekstrargjöld bćjarsjóđs 592,9 millj. ađ međtöldum hćkkunum vegna lífeyrisskuldbindinga starfsfólks ađ upphćđ 14,2 m.kr. Rekstrarniđurstađa bćjarsjóđs var neikvćđ um 51 millj.  samkvćmt ársreikningi  en neikvćđ um 53,5 millj. kr í  samanteknum ársreikningi A og B hluta. Eigiđ fé sveitarfélagsins í árslok 2005 nam, eftir ađ lífeyrisskuldbindingar höfđu veriđ dregnar frá, 489,7 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi, en ţar af nam eigiđ fé bćjarsjóđs 584,7 millj. kr.

 

Rekstrarafkoma bćjarsjóđs Stykkishólmbćjar var um 37,7 milljónum kr. lakari en  áćtlanir  gerđu ráđ fyrir. Meginástćđa eru fyrir ţessu er:

 

·          Hćkkun lífeyrisskuldbindinga starfsfólks um 14,2 milljónir kr. Lífeyrisskuldbindingar Stykkishólmsbćjar eru 144,6 milljónir samkvćmt útreikningum tryggingastćrđfrćđings.

·          Á árinu 2005 eru lagđar til hliđar 30 milljónir króna til ađ mćta niđurfćrslu krafna hjá eigin fyrirtćkjum ađallega vegna Hótelfélagsins Ţórs

 

Skuldir og skuldbindingar:

 

·               Skuldir og skuldbindingar Stykkishólmsbćjar og undirfyrirtćkja hans hafa lćkkađ um 371 milljónir króna á árinu 2005 eđa úr 1.198 milljónum króna á árinu 2004 í 827 milljónir króna í árslok 2005. Helsta skýringin er yfirtaka Orkuveitu Reykjavíkur á skuldum Orkuveitu Stykkishólms.

 

Hinn 1. september 2005 voru allar eignir Orkuveitu Stykkishólms s.s. dreifikerfi, ađveitućđ og borholur seldar Orkuveitu Reykjavíkur. Umsamiđ kaupverđ nam 411 milljónum króna, sem greiddar voru međ peningum og yfirtöku skulda. Ađ auki var tekiđ tillit til ţess ávinnings sem bćjarbúar Stykkishólms njóta međ lćkkun verđs á vatni til húshitunnar og neyslu, áćtlađur ávinningur af ţví nemur um 203 milljónum kr. Söluhagnađur vegna ţessara viđskipta sem fćrđur er í ársreikning Orkuveitu Stykkishólms nemur 59 milljónum króna.

 

Á árinu voru seldar íbúđir og félagsheimiliđ, tap vegna ţessara viđskipta nam 3,5 milljónum króna.

 

Fjárfestingar vegna leikskóla, eignakaupa og uppbyggingu íţróttamannvirkja o.fl. nema 69,7 milljónum kr. ađ frádregnum gatnagerđagjöldum, en eignasala var upp á 444,3 milljónir kr. og er ţar sala Orkuveitu Stykkishólms langstćrsti liđurinn.

 

Álagningarhlutfall útsvars var 13,03%. Álagningarhlutfall fasteignaskatts var 0,43% á íbúđarhúsnćđi.

 

 Álagningarhlutfall á ađrar fasteignir var 1,65%.Ársreikningurinn í heild sinni verđur birtur  á heimasíđu Stykkishólmbćjar.

 

Nánari upplýsingar veitir: Ţór Örn Jónsson, bćjarritari,  í síma 433-8100

 

 


Til baka