Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAMH
Stjórn samţykkir áćtlun um samruna Samherja og Fjárfestingafélagsins Fylkis   15.3.2006 16:18:52
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Stjórn Samherja hf. hefur samţykkt áćtlun um samruna Samherja hf. og Fjárfestingafélagsins Fylkis ehf. Samruninn miđast viđ 30. september 2005. Fjárfestingafélagiđ Fylkir ehf. er stćrsti hluthafinn í Samherja hf. međ 50,76% hlut og stóđ ađ yfirtökutilbođi í hlutabréf í Samherja hf. á síđasta ári. Samruninn er liđur í endurskipulagningu eignarhalds á hlutum í Samherja hf. í framhaldi af fyrrgreindu yfirtökutilbođi. Stćrstu eigendur Fjárfestingafélagsins Fylkis ehf. eru sömu og Samherja hf. ţ.e. Kristján Vilhelmsson, Ţorsteinn Már Baldvinsson og Bliki ehf.


Til baka