Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KEA B
Kaupfélag Eyfirđinga - Ársuppgjör 2005   14.3.2006 10:08:00
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Kaupfélag Eyfirđinga 12 2005.pdf
Tölur í milljónum króna

Tölur í milljónum króna

2005

2004

2003

2002

Hreinar rekstrartekjur

501

2.453

125

188

Rekstrargjöld

174

82

65

31

Hagn. fyrir skatta

327

2.371

60

157

Reiknađir skattar

64

412

14

5

Hagnađur af reglulegri starfsemi

263

1.959

46

152

Önnur gjöld

0

0

0

0

Hagnađur tímabilsins

263

1.959

46

152

 

 

 

 

 

 

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

31.12.2002

Heildareignir

5.101

4.813

2.514

2.526

Skuldir og skuldbindingar

840

775

435

493

Eigiđ fé

4.261

4.038

2.079

2.033

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

84%

84%

83%

80%

 

Stjórn Kaupfélags Eyfirđinga svf. (KEA) hefur á fundi sínum 13. mars 2006 fjallađ um og samţykkt ársreikning félagsins fyrir áriđ 2005.

 

Hagnađur varđ af rekstri félagsins á tímabilinu og nam hann 263 millj. kr. ađ teknu tilliti til reiknađra skatta.  Veltufé til rekstrar nam 26 millj. kr.

 

Heildareignir félagsins nema 5.101 millj. kr. og skuldir og skuldbindingar 840 millj. kr. Ţar af tekjuskattsskuldbinding ađ fjárhćđ 423 millj.kr.  Bókfćrt eigiđ fé er ţví 4.261 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 84%.

 

Á árinu seldi félagiđ eignarhlut sinni í Samherja hf. fyrir rúmar 2.000 millj. kr.  KEA á 45% hlut í Norđlenska matborđinu ehf. og jók viđ eignarhlut sinn í félaginu á árinu um 80 millj. kr.  KEA keypti 70% eignarhlut í Ásprenti Stíl ehf. auk ţess ađ fjárfesta í nokkrum minni verkefnum.

 

KEA starfar sem fjárfestingarfélag sem vinnur í ţágu eigenda sinna ađ eflingu atvinnulífs og búsetuskilyrđa á starfssvćđi sínu. 

 

Á árinu breytti KEA skipulagi fjárefstingarstarfsemi félagsins og stofnađi í ţví skyni tvö dótturfélög, Hilding og Upphaf.  Hildingur fjárfestir í ţroskuđum fyrirtćkjum ţar sem vara og/eđa ţjónusta er ţekkt en Upphaf fjárfestir í nýsköpunar- og framtaksverkefnum.  Stofnhlutafé Hildings er 1.200 millj.kr. en 500 millj.kr. hjá Upphafi.

 

Á árinu veitti KEA margvíslega styrki til mennta-, menningar,- líknar- og ćskulýđsstarfsemi ađ fjárhćđ samtals um 58 millj. kr. og eru ţeir gjaldfćrđir í uppgjörinu.

 

Félagsmenn í KEA eru 9.040 talsins í lok ársins 2005 og eiga allir jafnan hlut.

 

Bent er á ađ ýmsar upplýsingar um félagiđ koma fram á heimasíđu ţess, www.kea.is

 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Jóhannsson, framkvćmdastjóri, í síma 460 3400.

 

 


Til baka