Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LSS
Lánasjóđur sveitarfélaga - Ársuppgjör 2005   8.3.2006 16:20:45
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Lánasjóđur sveitarfélaga 12 2005.pdf
Kauphöll Íslands hf

Efling á starfsemi Lánasjóđs sveitarfélaga

 

Helstu niđurstöđur úr ársreikningum sjóđsins í m.kr.:

 

 

Rekstur ársins

2005

2004

2003

2002

Hreinar vaxtatekjur

684,9

755,6

642,3

540,4

Ađrar rekstrartekjur

16,2

88,4

38,5

50,2

Almennur rekstrarkostnađur

51,8

33,1

26,1

27,4

Hagnađur ársins 

649,3

810,9

654,7

563,2

 

Efnahagur 31. desember

2005

2004

2003

2002

Útlán

22.685,2

14.557,6

12.410,8

10.980,6

Ađrar eignir

1.387,5

519,3

384,4

409,5

Langtímaskuldir

13.471,4

5.129,5

3.661,6

2.910,3

Ađrar skuldir

39,4

34,8

32,0

33,0

Eigiđ fé

10.561,8

9.912,5

9.101,6

8.446,8

 

CAD-hlutfall                                              217,3%      323,7%

 

Afkoma sjóđsins áriđ 2005 er í samrćmi viđ vćntingar og er tekjuafgangur 649,3 m.kr. á móti 810,9 m.kr. áriđ 2004. Međ nýjum lögum um sjóđinn sem tóku gildi í ársbyrjun 2005 féll niđur árlegt framlag til sjóđsins úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga en ţađ nam 78,1 m.kr. á árinu 2004.

Međ lögunum var forrćđi á sjóđnum jafnframt fćrt til sveitarfélaganna og stefna ţau ađ eflingu á starfsemi hans og aukinni ţjónustu viđ sveitarfélögin. Kemur sú aukning fram í ársreikningnum bćđi hvađ varđar útlán, lántökur og rekstrarkostnađ. Hluti almenns rekstrarkostnađar 2005 er einskiptiskostnađur vegna breytinga á starfseminni.

Hlutverk sjóđsins er ađ tryggja sveitarfélögum, stofnunum ţeirra og fyrirtćkjum lánsfé á hagstćđum kjörum. Samţykktar lánveitingar á árinu 2005 voru 9.578,4 m.kr. á móti 3.442,6 m.kr. á árinu 2004. Sjóđurinn hefur ekki tapađ útláni síđan hann hóf starfsemi 1967, en vanskil í lok ársins voru 2,1 m.kr. sem voru gerđ upp í janúar 2006. 

Eigiđ fé í árslok 2005 var 10.561,8 m.kr. á móti 9.912,5 m.kr. áriđ áđur og hefur ţví hćkkađ um 649,3 m.kr. á árinu. Vegiđ eiginfjárhlutfall, svonefnt CAD-hlutfall, var í árslok 2005 217,3% en ţarf ađ vera 8% skv. lögum um fjármálafyrirtćki.

Lánasjóđur sveitarfélaga var stofnađur međ lögum nr. 35/1966 og er sjálfstćđ stofnun, sameign allra sveitarfélaga á Íslandi. Ţau lög hafa nú veriđ felld úr gildi og starfar sjóđurinn frá 1. janúar 2005 eftir nýjum lögum nr. 136/2004. Ţau lög gera ráđ fyrir ađ sjóđurinn starfi sem lánafyrirtćki og fékk hann starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu 17. ágúst 2005.

Sveitarfélögin bera ekki ábyrgđ á skuldbindingum sjóđsins, en tryggingar fyrir útlánum hans eru í  tekjum sveitarfélaga skv. 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998, sbr. reglugerđ um tryggingar Lánasjóđs sveitarfélaga í tekjum sveitarfélags nr. 123/2006.

Gert er ráđ fyrir ađ rekstur sjóđsins áriđ 2006 verđi međ svipuđum hćtti og var á árinu 2005.

 

Nánari upplýsingar veitir: Ţorsteinn Ţorsteinsson, framkvćmdastjóri, s. 515 4900


Til baka