Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STOD
Fasteignafélagiđ Stođir - Ársuppgjör 2005   2.3.2006 14:46:15
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Fasteignafélagiđ Stođir 12 2005.pdf
Blank document

Ársreikningur Fasteignafélagsins Stođa hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.

Í árslok 2005 gerđi félagiđ samning um kaup á öllu hlutafé í danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme A/S og verđur félagiđ hluti af samstćđureikningi félagsins frá yfirtökudegi sem var 6. janúar 2006. Fjárfestingin og lánveitingar til Atlas hafa veriđ fćrđar í ársreikninginn.

Hagnađur ársins 2005 nemur 2.085 millj. kr. Heildareignir samstćđunnar í árslok námu 72.663 millj. kr. en námu 45.450 millj. kr. í árslok 2004 og hafa ţví hćkkađ um 27.213 millj. kr.  Eigiđ fé félagsins í árslok nam 10.832 millj. kr. en nam 9.452 millj. kr. í árslok 2004.

 

Fasteignir félagsins eru verslunarhúsnćđi, skrifstofur, hótel og vörugeymslur.  Međal leigjenda má nefna Haga, Flugleiđahótel, Fasteignir Ríkissjóđs, KB banka og SPRON.  Nýtingarhlutfall fasteigna er yfir 98%. 

 

Lykiltölur - samstćđa

Allar fjárhćđir eru í millj. kr.

Rekstrarreikningur

 

2005

2004

Rekstrartekjur

 

4.140

5.028

Rekstrargjöld

 

1.981

2.838

Rekstrarhagnađur  

 

2.159

2.190

Fjármagnsgjöld nettó

 

(1.259)

(853)

Hagnađur fyrir matsbreytingar og tekjuskatt

 

900

1.337

Matsbreyting fjárfestingaeigna

 

1.133

1.767

Söluhagnađur fjárfestingaeigna

 

213

398

Tekjuskattur

 

(161)

(651)

Hagnađur ársins

 

2.085

2.851

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

483

445

Handbćrt fé frá rekstri

 

1.697

33

Fjárfestingarhreyfingar

 

(11.508)

(4.505)

Fjármögnunarhreyfingar

 

8.951

5.268

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

31.12.2005

31.12.2004

Fastafjármunir

 

58.800

39.982

Veltufjármunir

 

13.738

5.468

Eignir samtals

 

72.538

45.450

Eigiđ fé

 

10.832

9.452

Víkjandi lán

 

1.684

1.743

Tekjuskattsskuldbinding

 

2.250

2.158

Vaxtaberandi langtímskuldir

 

41.894

26.265

Skammtímaskuldir

 

15.878

5.832

Eigiđ fé, víkjandi lán og skuldir samtals

 

72.538

45.450

 

 

 

 

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir: Jónas Ţorvaldsson, framkvćmdastjóri félagsins í síma: 575 9000


Til baka