Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OPKF
Opin Kerfi Group - Ársuppgjör 2005   21.2.2006 15:27:59
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Opin Kerfi Group 12 2005.pdf
 Opin Kerfi Group 4Q Results 2005.pdf
Nú liggur fyrir árshlutareikningur Opinna kerfa hf

Stjórn Opin Kerfi Group hf. hefur gengiđ frá ársreikningi félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar-31. desember 2005 og hefur hann fengiđ fyrirvaralausa áritun löggiltra endurskođenda félagsins.  Ársreikningurinn er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla, IFRS. 

Í samanburđi viđ fyrri tímabil skal sérstaklega hafa ţađ í huga ađ Skýrr hf. og Teymi ehf. eru frá 1. janúar 2005 ekki hluti af Opin Kerfi Group hf., heldur hafa ţau veriđ fćrđ til Kögunar hf., ađaleiganda Opin Kerfi Group hf., eins og áđur hefur veriđ greint frá.

 

Í milljónum króna

Ársfjórđungar

Fjögur ár til samanburđar

 

 

 

2005

okt-des

2005

júl-sept

2005

apr-jún

2005

jan-mar

2004

okt-des

2005

2004

 

2003

 

2002

 

Rekstur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

3.510

2.371

2.965

2.671

4.394

11.516

14.763

11.756

10.071

Rekstrargj. án afskrifta

(3.334)

(2.343)

(2.897)

(2.562)

(4.076)

(11.137)

(13.958)

(11.168)

(9.294)

Rekstrarhagnađur án afskrifta (EBITDA)

175

28

68

109

318

379

805

588

777

Samrunakostnađur

 

 

 

 

 

 

 

(110)

 

Afskriftir

(19)

(18)

(19)

(20)

(228)

(76)

(418)

(424)

(309)

Rekstrarhagn. (EBIT)

156

9

49

89

90

303

387

54

468

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(3)

(14)

(14)

(16)

90

(47)

10

(82)

10

Niđurfćrsla hlutabréfaeignar

0

0

0

0

(1)

0

(51)

(100)

(296)

Áhrif hlutdeildarfélaga

1

0

0

0

(2)

1

(21)

(37)

(76)

Tekjuskattur

(25)

5

(7)

(16)

(87)

(42)

(101)

9

(73)

Hlutdeild minnihluta

0

0

0

0

0

0

0

(31)

15

Hagnađur (tap)

129

0

28

57

90

215

225

(187)

48

 

Efnahagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

 

 

 

 

 

2.122

3.758

4.124

2.926

Veltufjármunir

 

 

 

 

 

2.812

3.530

3.196

2.461

Eignir

 

 

 

 

 

4.934

7.288

7.320

5.387

Eigiđ fé

 

 

 

 

 

1.465

2.597

2.313

1.307

Hlutdeild minnihluta

 

 

 

 

 

0

0

0

243

Langtímaskuldir

 

 

 

 

 

1.060

1.437

1.745

1.661

Skammtímaskuldir

 

 

 

 

 

2.409

3.254

3.262

2.176

Eigiđ fé og skuldir

 

 

 

 

 

4.934

7.288

7.320

5.387

Sjóđstreymi:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

 

 

 

 

278

636

340

655

Handbćrt fé frá rekstri

 

 

 

 

 

234

883

746

935

Helstu kennitölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

 

 

 

 

 

1,17

1,08

0,99

1,13

Eiginfjárhlutfall

 

 

 

 

 

0,30

0,36

0,32

0,24

Arđsemi eigin fjár

 

 

 

 

 

15,5%

12,5%

(21,1%)

7,7%

 

 

Rekstrarhagnađur (EBITDA) Opin Kerfi Group hf. breyttist óverulega milli ára

 

Heildarvelta Opin Kerfi Group á árinu 2005 var 11.516 milljónir króna, samanboriđ viđ 14.763 milljónir króna á fyrra ári.  Ţegar Skýrr og Teymi eru ekki tekin međ var velta áriđ 2004 12.470 milljónir króna.  Mikiđ af samdrćttinum skýrist af sterkari stöđu íslensku krónunnar gagnvart ţeirri sćnsku og dönsku en 70% teknanna eiga nú uppruna sinn í erlendri starfsemi félagsins.  Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) var 379 milljónir króna, samanboriđ viđ 386 milljónir króna áriđ áđur, án Skýrr og Teymis, og vex sem hlutfall af tekjum á milli ára.  Niđurstađan er engu ađ síđur undir áćtlun og er ţađ ađ mestu vegna verulegra frávika í vörusölu hjá Kerfi AB í Svíţjóđ.

 

Hagnađur samstćđunnar eftir skatta var 215 milljónir króna 2005, en var á fyrra ári 225 milljónir króna, međ Skýrr og Teymi.  Eiginfjárhlutfall félagsins er 30% og arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli 15,5% en var 12,5% á fyrra ári.  Fjöldi starfsmanna er um 440.

 

 

AF DÓTTURFÉLÖGUNUM

 

Opin Kerfi Group hf. samanstendur af móđurfélaginu, tveimur eignarhaldsfélögum og ţremur rekstrarfélögum sem eru: Opin kerfi ehf., Kerfi AB í Svíţjóđ og Kerfi A/S í Danmörku. 

 

Opin kerfi ehf.

 

Velta Opinna kerfa ehf. hefur aukist töluvert milli ára, er nú 3.506 milljónir króna en var á fyrra ári um 3.148 milljónir.  Ţetta er um 11% aukning.  EBITDA hagnađur nú er rúmar 222 milljónir króna, en var á fyrra ári tćpar 209 milljónir króna.

 

Töluverđ söluaukning er í búnađi og tengdri ţjónustu frá HP, Microsoft og Cisco til stćrri fyrirtćkja, međal annars valdi Síminn Cisco búnađ frá Opnum kerfum í kjarnanet stafrćnnar ţjónustu.  Einnig gengur heildsöludreifing HP búnađar vel.  Ţá hafa ţjónustutekjur aukist töluvert milli ára.

 

Markađsađstćđur á Íslandi voru góđar á árinu 2005 og horfur eru eftir ţví.  Búist er viđ vexti í veltu og arđsemi á árinu 2006.

 

Forstjóri Opinna kerfa ehf. er Agnar Már Jónsson og starfsmenn eru um 110.

 

Kerfi AB

 

Vörusalan hjá Kerfi AB í Svíţjóđ var mikiđ undir áćtlunum á árinu en ţjónustuţátturinn hefur gengiđ samkvćmt áćtlun og vaxiđ nokkuđ frá fyrra ári.  Heildarveltan á árinu 2005 var 743 milljónir SEK en var um 855 milljónir SEK á árinu 2004 og er samdrátturinn um 13% á milli ára.  EBITDA hagnađur hefur einnig dregist saman, úr 21,6 milljónum SEK áriđ 2004 í 16,2 milljónir SEK áriđ 2005. 

 

Samdráttur í vörusölu er um 19% á milli ára og stafar međal annars af ţví ađ nokkrir stćrstu viđskiptavinir Kerfi AB hafa keypt mun minna af búnađi í ár en á sama tímabili í fyrra.  Verđlćkkun hefur jafnframt orđiđ á tölvuvörum almennt sem rekja má til veikrar stöđu dollars. Einnig eykst vörusala í gegnum netverslun sem gerđ er í samvinnu viđ ákveđinn birgja Kerfis og er ţá ađeins framlegđ sölunnar bókfćrđ hjá Kerfi AB en ekki veltan sjálf, sem var um 53 milljónir SEK á árinu 2005, ţví er ekki um eiginlega minnkun ađ rćđa vegna ţessa ţáttar.

 

Um síđast liđin áramót var lítiđ fyrirtćki, NetTech, keypt og sameinast ţađ rekstri Kerfi frá 1. janúar 2006.  NetTech hefur starfađ viđ ráđgjöf og innleiđingu hugbúnađar á sviđi verkferla (Business Process Management – BPM) og međ tilkomu ţess styrkist ţjónustuframbođ Kerfi AB.

 

 

 

 

 

Unniđ hefur veriđ ađ hagrćđingu og lćkkun rekstrarkostnađar hjá Kerfi AB og gert er ráđ fyrir mun betri afkomu á árinu 2006.

 

Forstjóri Kerfi AB, Anders Grönlund, ákvađ ađ setjast í helgan stein og Anders Fredholm tók viđ starfi forstjóra ţann 1. febrúar síđastliđinn.  Starfsmenn Kerfi AB eru um 260.

 

Kerfi A/S

 

Rekstur Kerfi A/S gekk ţokkalega á árinu 2005, en heildarvelta óx um 50% frá 2004 og var 171 milljón DKK.  Rekstrarhagnađur (EBITDA) á árinu 2005 var 6,6 milljónir DKK sem er aukning frá fyrra ári.

 

Kerfi A/S keypti í júlí félagiđ WorkIT og í ágústlok var rekstur Commitment Data A/S keyptur og hefur hvoru tveggja nú veriđ sameinađ rekstri Kerfi A/S.  Búist er viđ töluverđri aukningu í veltu og hagnađi á árinu 2006, enda kom ţessi nýja viđbót ekki nema ađ hluta fram í rekstrarniđurstöđu ársins 2005.

 

Forstjóri Kerfi A/S er Carsten Egeberg og eru starfsmenn samtals um 70.

 

 

Stjórn Opin Kerfi Group hf.

 

Í stjórn Opin Kerfi Group hf. sitja Gunnlaugur M. Sigmundsson, formađur, Skúli Valberg Ólafsson varaformađur, Bjarni Birgisson, Vilhjálmur Ţorsteinsson og Örn Karlsson. 

 

Forstjóri Opin Kerfi Group hf. er Gylfi Árnason (gylfi.arnason@okg.is) og Birgir Sigurđsson (birgir.sigurdsson@okg.is) er framkvćmdastjóri fjármála.  Ţeir veita nánari upplýsingar í síma 570-1000.

 

 

 

Ársreikninginn er hćgt ađ nálgast í heild sinni á heimasíđu félagsins www.okg.is og á skrifstofu ţess ađ Höfđabakka 9, Reykjavík.

 

 

 


Til baka