Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi fjárfestingarbankinn - Ársuppgjör 2005   21.2.2006 10:29:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Frjálsi Fjárfestingbanki 12 2005.pdf
Lykiltölur úr rekstri

Lykiltölur úr rekstri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fimm ára yfirlit

 

 

 

 

 

 

Rekstur:

2005

2004

Breyting

2003*

2002*

2001*

Hreinar vaxtatekjur

644.334

881.723

-26,9%

724.027

698.781

353.314

Ţjónustutekjur

106.878

67.027

59,5%

62.953

38.283

47.155

Ađrar rekstrartekjur

425.359

124.390

242,0%

42.125

125.500

478.372

Hreinar rekstrartekjur

1.176.571

1.073.140

9,6%

829.105

862.564

878.841

 

 

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

(217.175)

(195.525)

11,1%

(170.485)

(123.488)

(178.726)

Annar almennur rekstrarkostnađur

(150.279)

(82.233)

82,7%

(58.198)

(60.225)

(67.097)

Afskriftir rekstrarfjármuna

(22.309)

(7.058)

216,1%

(5.997)

(25.501)

(38.682)

Framlag í afskriftareikning útlána

(82.056)

(165.000)

-50,3%

(90.000)

(70.000)

(120.000)

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

(8.174)

0

 

0

0

0

Hagnađur fyrir skatta

696.578

623.324

11,8%

504.425

583.350

474.336

Skattar

(123.087)

(112.198)

9,7%

35.012

(100.365)

(12.676)

Hagnađur eftir skatta

573.491

511.126

12,2%

539.437

482.985

461.660

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

31.12.2005

1.1.2005

Breyting

31.12.2003*

31.12.2002*

31.12.2001*

Sjóđur og innstćđur í Seđlabanka

2.564

2.360

8,6%

2.248

341.558

244.121

Útlán og kröfur á lánastofnanir

35.679.283

17.152.986

108,0%

13.531.978

11.766.063

12.128.671

Veltufjáreignir

0

41.137

-100,0%

32.160

4.598.512

3.420.448

Fjáreignir metnar á gangvirđi

110.966

171.233

-35,2%

552

 

5.958

Ađrar eignir

1.718.195

305.668

462,1%

135.503

67.776

470.518

Eignir Samtals

37.511.008

17.673.384

112,2%

13.702.441

16.773.909

16.269.716

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir:

 

 

 

 

 

 

Lántaka

33.348.495

14.182.492

135,1%

10.715.366

13.977.721

13.750.401

Ađrar skuldir

236.396

138.266

71,0%

56.810

406.360

283.461

Skuldir samtals

33.584.891

14.320.758

134,5%

10.772.176

14.384.081

14.033.862

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

 

Hlutafé

1.096.702

1.096.702

0,0%

1.096.702

1.096.702

1.096.702

Yfirverđ hlutafjár

274.176

274.176

0,0%

274.176

274.176

334.580

Óráđstafađ eigiđ fé

2.555.239

1.981.748

28,9%

1.559.387

1.019.950

805.572

Eigiđ fé samtals

3.926.117

3.352.626

17,1%

2.930.265

2.390.828

2.236.854

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

37.511.008

17.673.384

112,2%

13.702.441

16.774.909

16.270.716

 

 

 

 

 

 

 

Helstu kennitölur

2005

2004

 

2003*

2002*

2001*

Kostnađarhlutfall

33,4%

26,6%

 

28,3%

24,2%

32,3%

Vaxtamunur

2,4%

4,3%

 

4,8%

4,2%

5,7%

Heildaraukning útlána

108,0%

26,6%

 

15,0%

-3,0%

16,6%

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

17,1%

17,4%

 

22,6%

21,6%

22,3%

 

 

 

 

 

 

 

 

31.12.2005

1.1.2005

 

31.12.2003*

31.12.2002*

31.12.2001*

Eiginfjárhlutfall (CAD)

18,0%

33,4%

 

26,3%

24,0%

21,8%

Afskriftareikningur útlána sem hlutfall

 

 

 

 

 

 

af útlánum og veittum ábyrgđum

1,2%

2,2%

 

2,3%

2,3%

2,3%

 

 

 

 

 

 

 

* Uppgjör áranna 2001 til 2003 eru ekki í samrćmi viđ IFRS

 

 

 

 

 
 
573 milljóna króna hagnađur hjá Frjálsa
 17,1% arđsemi eigin fjár  - Útlánaaukning 108%

 

Samkvćmt ársreikningi Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir áriđ 2005 nam hagnađur bankans 573 millj. kr. eftir skatta samanboriđ viđ 511 millj. kr. á árinu 2004.   Arđsemi eigin fjár var 17,1%.

 

Ársreikningurinn er nú í fyrsta sinn birtur í samrćmi viđ alţjóđlegar reglur um gerđ samstćđureikningsskila (IFRS).

 

Hreinar vaxtatekjur námu 644 millj. kr. samanboriđ viđ 882 millj. kr.  á árinu 2004.  Vaxtamunur nam 2,4% samanboriđ viđ 4,3% á árinu 2004.    Lćkkun vaxtamunar skýrist einkum af breyttri reikniskilaađferđ en upptaka IFRS hefur ţađ í för međ sér ađ tekjur vegna lántökugjalda ađ upphćđ 182 millj. kr. eru ekki tekjufćrđar á árinu heldur fćrđar til skuldar sem fyrirfram innheimtar tekjur og verđa tekjufćrđar á líftíma viđkomandi útlána.  Alls hafa 426 millj. kr. af tekjum vegna lántökugjalda frá árinu 2002 og fram til loka árs 2005, veriđ fćrđar til skuldar og verđa tekjufćrđar á nćstu árum skv. líftíma viđkomandi útlána. 

 

Einnig skýrist lćkkun vaxtamunar á mikilli samkeppni á útlánamarkađi en vextir verđtryggđra útlána hafa lćkkađ mikiđ frá ţví sem ţeir voru framan af  árinu 2004.

 

Ţrátt fyrir um 27% lćkkun á hreinum vaxtatekjum ţá hćkka hreinar rekstrartekjur á milli ára um tćp 10%. Skýrist ţađ einkum af auknum tekjum vegna gengishagnađar skuldabréfa og hlutabréfa bankans og einnig vegna góđrar afkomu dótturfélags bankans, Fasteignafélagins Hlíđar.  Hreinar rekstrartekjur ársins 2005 námu alls 1.177 millj. kr.  samanboriđ viđ 1.073  millj. kr. áriđ 2004.

 

Kostnađarhlutfall Frjálsa var 33,4% á árinu 2005 og hćkkađi úr 26,6% frá árinu 2004.  Bćđi launakostnađur og annar rekstrarkostnađur hćkka umtalsvert en hćkkunina má rekja til aukinna umsvifa og samningsbundinna hćkkuna launa.

 

Niđurstađa efnahagsreiknings var 37.511 millj. kr. og hefur aukist um 112% frá árslokum 2004.  Heildarútlán og kröfur á lánastofnanir námu 35.679 millj. kr. í lok árs 2005 og hćkkuđu um 108% á árinu. Af útlánum bankans eru 98% tryggđ međ fasteignaveđi.

 

Framlag í afskriftareikning útlána nam 82 millj. kr. samanboriđ viđ 165 millj. kr. framlag á árinu 2004.  Ástćđa lćgra framlags eru lítil útlánatöp og lág vanskil skuldabréfa.  Vanskilahlutfall hefur lćkkađ mikiđ frá áramótum og nam einungis 0,18% af heildarútlánum í lok árs 2005. 

 

Afskriftareikningur útlána í lok árs 2005   nam 358 millj. kr. sem er 1,2%  hlutfall af heildarútlánum.  Vegna upptöku IFRS reikniskila var afskriftareikningur útlána leiđréttur 1.1. 2005. Sú leiđrétting lćkkar afskriftareikninginn í byrjun árs um 72 millj. kr.

 

Eigiđ fé í lok ársins nam 3.926 millj. kr. og hefur hćkkađ um 17% frá árslokum 2004.  Eigiđ fé var lćkkađ 1.1. 2005 um 89 millj. kr. vegna leiđréttinga í kjölfar breytingu á reikniskilaađferđum yfir í IFRS.

 

Eiginfjárhlutfall (CAD) bankans í lok ársins 2005 var 18,0%. Lágmarkshlutfall samkvćmt lögum er 8,0%.

 

Horfur á árinu 2006 eru góđar.  Búast má viđ áframhaldandi hćkkun útlána og stćkkun efnahagsreiknings.  

 

Allar frekari upplýsingar ef óskađ er gefur undirritađur í síma 5405000.

 

Reykjavík, 21. febrúar 2006

 

Kristinn Bjarnason

framkvćmdastjóri

 

 

 


Til baka