Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAEP
Eignarhaldsfélagiđ Bolar - Ársuppgjör 2005   17.2.2006 16:25:05
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eignarhaldsfélagiđ Bolar 12 2005.pdf
Sćplast – 6 mánađa uppgjör

Hagnađur ađ upphćđ kr. 431,2  milljónir kr varđ af rekstri Eignarhaldsfélagsins Bolar ehf. (áđur Sćplast hf.) á árinu 2005 samanboriđ viđ 170,9 milljóna kr. tap á árinu 2004. Viđ samanburđ á milli ára er rétt ađ hafa í huga ađ miklar breytingar urđu á starfsemi félagsins á árinu en félagiđ seldi verulegan hluta af starfsemi sinni til Promens hf. eins og fram kom í fréttatilkynningu frá félaginu 3. maí s.l. og er hagnađur af rekstri félagsins tilkominn vegna framangreindrar sölu.

 

Endurskođađ uppgjör Eignarhaldsfélagsins Bolar ehf. fyrir áriđ 2005 var samţykkt á stjórnarfundi 17. febrúar 2006.

 

Eftirfarandi tafla sýnir helstu niđurstöđur úr samstćđureikningskilum Eignarhaldsfélagsins Bolar ehf.

 

Upphćđir í ţús kr, verđl. hvers árs

2005

2004

1/1 – 31/12

1/1 – 31/12

Tekjur

1.442.343

2.389.915

Rekstrargjöld

1.391.851

2.242.693

Vergur hagnađur, (EBITDA)

50.492

147.222

EBITDA, %

3,50%

6,20%

Afskriftir

88.231

168.697

Hagn.f. fjármagnsliđi (EBIT)

-37.739

-21.475

EBIT, %

-2,60%

-1,00%

Fjármagnsgjöld

-117.032

-150.386

Söluhagnađur eignarhluta í félögum

656.041

 

Hagnađur f. skatta

501.270

-171.861

Skattar

-70.118

2.917

Hlutdeild minnihluta

0

-1.941

 

 

 

Önnur gjöld

0

0

 

 

 

Hagnađur (tap) ársins

431.152

-170.885

 

 

 

Veltufé frá rekstri

-67.226

33.509

 

 

 

Efnahagur

31.12.2005

31.12.2004

Fastafjármunir

1.598.019

2.125.217

Veltufjármunir

603.656

1.373.186

Eignir samtals

2.201.675

3.498.403

Eigiđ fé

682.863

257.394

-ţar af hlutafé

135.323

135.323

Víkjandi lán móđurfélags

0

100.000

Skuldbindingar

79.492

38.965

Langtímaskuldir

1.097.822

2.189.491

Skammtímaskuldir

341.498

901.604

Skuldir samtals

1.518.812

3.230.060

Skuldir og eigiđ fé

2.201.675

3.498.403

 

 

 

Helstu kennitölur

31.12.2005

31.12.2004

Eiginfjárhlutfall

31,00%

10,20%

Veltufjárhlutfall

1,77

1,52

 

 

 

 

Rekstur samstćđu Eignarhaldsfélagsins Bolar ehf. samanstendur af ţremur  rekstrarfélögum Sćplast Norge AS, Sćplast Ĺlesund AS. og Sćplast Canada Inc. auk móđurfélagsins. Rekstrartekjur dótturfélaganna ţriggja ásamt tekjum af starfsemi móđurfélagsins voru  1.442,3 milljónir króna og hagnađur fyrir afskriftir (EBITDA) var 50,5  milljónir króna. Tap var á rekstri allar rekstrarfélaganna ţriggja á árinu. Söluhagnađur eignarhluta í félögum og annarra eigna nam samtals 656,0 milljónum króna. Hrein fjármagnsgjöld námu 117,0 milljónum króna, hagnađur fyrir skatta var 501.3 milljónir króna og hagnađur tímabilsins eftir skatta 4831,1 milljónir króna.

 

Niđurstöđur efnahagsreiknings eru 2.201,7  milljónir króna ţar af eigiđ fé 682,9 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall 31%.

 

Mikil samkeppni ríkti á markađi fyrir einangruđ plastker í Norđur Ameríku á árinu og bitnađ ţađ á afkomu Sćplast Kanada. Verulegur árangur hefur náđst í Kanada af ţeim hagrćđingarađgerđum sem unniđ hefur veriđ ađ á undanförnum misserum. Í upphafi árs 2006 var fyrirtćkiđ selt Promens hf. og hefur rekstur ţess nú veriđ sameinađur rekstri Bonar Plastics félaganna í Norđur Ameríku. Á síđari hluta ársins var lokiđ viđ uppsetningu á nýjum framleiđslubúnađi fyrir verksmiđju Sćplast Norge sem framleiđir fríholt úr PVC jafnframt ţví sem tćki fyrir framleiđslu á baujur úr PVC var endurbyggđur, en unniđ hafđi veriđ ađ smíđi búnađarins fyrri hluta ársins. Ţessi nýji búnađur sem framleiđir um 50% af framleiđsluvörum fyrirtćkisins hefur nú ađ fullu veriđ tekinn í notkun og hefur skilađ árangri fyllilega í samrćmi viđ hönnunarforsendur um afköst og gćđi. Međ tilkomu hins nýja búnađar hafa allar helstu framleiđslulínur fyrirtćkisins veriđ endurnýjađar og voru ţćr kynntar á alţjóđlegri vörusýningu á Amsterdam  í nóvember s.l. og vöktu verulega athygli sýningargesta og fengu mjög góđar viđtökur hjá dreifiađilum.  Gert ráđ fyrir ţví ađ međ tilkomu hinn nýju framleiđslutćkja verđi veruleg breyting til batnađar áafkoma fyrirtćkisins á nćstu misserum. Rekstur Sćplast Ĺlesunds sem framleiđir hverfisteyptar vörur, ker og fleira var erfiđur á fyrri hluta árs 2005 en á ţeim tíma  var unniđ ađ fjölmörgum endurbótum á verksmiđju félagsins sem skiluđu sér í bćttri framlegđ og afkomu á síđari hluta ársins. Gert er ráđ fyrir ţví ađ ţćr umbćtur sem lagt var í á árinu 2005 skili sér ađ fullu inn í rekstur félagsins á ţessu ári.

 

 

Nánari upplýsingar veitir Geir A. Gunnlaugsson í síma 460 5055 eđa 892 8040.

 

 

 

 

 


Til baka