Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HVS
Hitaveita Suðurnesja birtir ársuppgjör 3. mars nk.   16.2.2006 10:24:49
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
Ákveðið hefur verið að á stjórnarfundi föstudaginn 3. mars n.k. verði ársuppgjör Hitaveitu Suðurnesja hf vegna ársins 2005 lagt fyrir stjórn félagsins og  samþykkt.  Strax að fundi loknum verður afrit ársuppgjörs sent Kauphöll Íslands ásamt því að send verður út fréttatilkynning í samræmi við reglur Kauphallar Íslands.


Til baka