Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAEP
Sćplast - Breyting á nafni og hlutverki   7.2.2006 09:32:04
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska  English
Félaginu breytt í einkahlutafélag, nafni og hlutverki ţess breytt og Sćplast Kanada selt

Félaginu breytt í einkahlutafélag, nafni og hlutverki ţess breytt og Sćplast Kanada selt.

 

Sćplasti hf. hefur veriđ breytt úr hlutafélagi í einkahlutafélag en hluthafi í félaginu er einungis einn, Atorka Group hf. Jafnframt hefur nafni félagsins veriđ breytt úr Sćplast hf. í Eignarhaldsfélagiđ Bolar ehf. Á undanförnum árum hefur félagiđ starfađ sem eignarhaldsfélag og hefur tilgangi félagsins veriđ breytt í samrćmi viđ ţađ og er hann nú “Tilgangur félagsins er hvers kyns eignarhald á hlutum í félögum og hvers konar önnur starfsemi sem heimil er lögum samkvćmt”.

 

Vörumerkiđ “Sćplast” er í eigu Promens hf. og verđur áfram notađ viđ sölu- og markađssetningu á tvíveggja einangruđum kerjum fyrir matvćlaiđnađ og fyrirtćki sem framleiđa kerin munu áfram ber Sćplast nafniđ.

 

Ţá hefur Eignađhaldsfélagiđ Bolar ehf. selt Sćplast Canada Inc. til Promens hf. Söluverđiđ var byggt á verđmati sem framkvćmt var af fjármálaráđgjöfum hjá PriceWaterhouseCoopers. Eigarhaldsfélagiđ Bolar ehf. á eftir söluna tvö dótturfélög Sćplast Ĺlesund AS og Sćplast Norge AS.

 

Nánari upplýsingar gefur Geir A. Gunnlaugsson, sími 892 8040.

 


Til baka