Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIM
Eimskipafélag Íslands - Ársuppgjör 2005   27.1.2006 10:39:22
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Eimskipafélag Íslands 12 2005.pdf
Leiđrétt fréttatilkynning

Leiđrétt fréttatilkynning

 

EBITDA hagnađur Eimskips 2.615 milljónir króna fyrstu 10 mánuđi ársins 2005

 

 

·          Hagnađur 985 mkr eđa 35% aukning milli ára

·          Velta eykst um 24% á milli ára

·          Breytt reikningsár í samrćmi viđ Avion Group

 

 

Hagnađur Eimskips fyrstu 10 mánuđi ársins 2005 fyrir fjármagnsliđi og afskriftir (EBITDA) var 2.615 m.kr. sem er 551 m.kr. betri afkoma en á sama tímabili 2004. Hagnađaraukninguna má rekja til ţeirra breytinga sem fariđ var í á síđasta ári s.s. einföldunar á stjórnskipulagi, ákvörđunar um akstur innanlands í stađ strandsiglinga og nýrra arđbćrra verkefna erlendis.  Ţá voru meiri flutningar á árinu 2005 en áriđ áđur. Hátt olíuverđ og óhagstćtt gengi, sem og stórt tjón í ársbyrjun, höfđu hins vegar neikvćđ áhrif á afkomu félagsins.

 

Breytt reikningsár

Eftir kaup Avion Group á Eimskip síđastliđiđ vor var ákveđiđ ađ breyta reikningsári félagsins til samrćmis viđ reikningsár Avion Group hf, sem nćr yfir tímabiliđ 1. nóvember til 31. október. Vegna ţessa er reikningsáriđ 2005 ađeins tíu mánuđir og nćr yfir tímabiliđ 1. janúar til 31. október 2005.  Samanburđarfjárhćđir frá fyrra ári í rekstrarreikningi taka hins vegar til 12 mánađa 2004.

 

Helstu fjárhagsstćrđir

Hagnađur fyrstu 10 mánuđi ársins 2005 var 985 milljónir króna og jókst um 35% miđađ viđ sama tímabil áriđ áđur. Afskriftir voru 1.338 milljónir króna.  Fjármagnsliđir í rekstrarreikningi voru neikvćđir um 70 milljónir króna.  Skattar námu 212 milljónum króna sem gefur hagnađ til hćkkunar á eigiđ fé ađ fjárhćđ 985 milljónum króna.  Veltufé frá rekstri nam 1.788 milljónum króna.

 

Velta Eimskips nam rúmum 24 milljörđum króna fyrstu 10 mánuđi ársins og jókst um rúmar 4.680 milljónir samanboriđ viđ fyrstu tíu mánuđi 2004. Helstu skýringar veltuaukningarinnar má rekja til kaupa Eimskips á Faroe Ship í Fćreyjum og aukinna umsvifa í Kína ásamt fleiri verkefnum erlendis.

 

Heildareignir í lok október sl. námu 25,9 milljörđum króna.  Eiginfjárhlutfall var 28,8% og veltufjárhlufall 1,42.

 

 

Raun

 

Raun

 

 

 

2005

 

2004

 

Mism.

Mkr

1.1-30.10

 

1.1-31.12

 

 

 

 

 

 

 

 

Flutningatekjur

24.019

 

23.511

 

508

Flutningagjöld

( 21.805)

 

( 21.303)

 

(502)

 

 

 

 

 

 

Vergur hagnađur

2.213

 

2.208

 

6

 

 

 

 

 

 

Ađrar rekstrartekjur

348

 

552

 

(204)

Sameiginlegur kostnađur

( 1.284)

 

( 1.568)

 

285

 

 

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur (EBIT)

1.277

 

1.192

 

86

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

( 70)

 

126

 

(196)

Áhrif hlutdeildarfélaga

( 10)

 

45

 

(56)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

1.197

 

1.363

 

(166)

 

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

( 212)

 

( 255)

 

43

 

 

 

 

 

 

Hagnađur ársins

985

 

1.107

 

(122)

 

 

 

 

 

 

EBITDA framlegđ

2.615

 

2.605

 

 

EBITDA framlegđ af veltu

11%

 

11%

 

 

 

 

Horfur

Horfur í rekstri Eimskips fyrir áriđ 2006 er góđar og er gert ráđ fyrir bćttri framlegđ á öllum tekjusviđum félagsins.

 

Um Eimskip

Eimskip býđur heildarţjónustu í flutningum. Ţjónustunet Eimskips er sett saman af 54 skrifstofum félagsins í Evrópu, N-Ameríku, S-Ameríku og Asíu, um 30 skipum og 15 frystigeymslum í Evrópu, N-Ameríku og Asíu, ásamt ýmsum dótturfélögum og samstarfsađilum.

 

Um Avion Group

Avion Group starfrćkir 85 starfsstöđvar víđs vegar um heiminn og starfsmenn félagsins eru á fimmta ţúsund. Félagiđ býđur viđskiptavinum sínum traustar, hrađvirkar og hagkvćmar lausnir í flutningum, međ samhentri starfsemi sem á enga sína líka.

 

Nánari upplýsingar veitir Baldur Guđnason, forstjóri Eimskips í síma: 525-7202

 

 

 

Prentvćn útgáfa
EIM
Eimskipafélag Íslands - Ársuppgjör 2005   27.1.2006 09:29:49
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eimskipafélag Íslands 12 2005.pdf
Ţessi frétt hefur veriđ leiđrétt
EBITDA hagnađur Eimskips 2

EBITDA hagnađur Eimskips 2.615 milljónir króna áriđ 2005           

 

 

·          Hagnađur Eimskip áriđ 2005 er 985 mkr. Hagnađaraukning milli ára er 35%

·          Velta Eimskips áriđ  eykst um 24% á milli ára

·          Breytt reikningsár í samrćmi viđ uppgjör Avion Group

 

 

Hagnađur Eimskip fyrstu 10 mánuđi ársins 2004 fyrir fjármagnsliđi og afskriftir (EBITDA) var 2.615 milljónir króna sem er 551 mkr betri afkoma en á sama tímabili 2004. Hagnađaraukninguna má rekja til ţeirra breytinga sem fariđ var í á síđasta ári s.s. einföldunar á stjórnskipulagi, ákvörđunar um akstur innanlands í stađ strandsiglinga og nýrra arđbćrra verkefna erlendis.  Ţá voru meiri flutningar á árinu 2005 en áriđ áđur. Hátt olíuverđ og óhagstćtt gengi, sem og stórt tjón í ársbyrjun, höfđu hins vegar neikvćđ áhrif á afkomu félagsins.

 

Breytt reikningsár

Eftir kaup Avion Group á Eimskip síđastliđiđ vor var ákveđiđ ađ breyta reikningsári félagsins til samrćmis viđ reikningsár móđurfélagsins Avion Group hf, sem nćr yfir tímabiliđ 1. nóvember til 31. október. Vegna ţessa er reikningsáriđ nú ađeins tíu mánuđir og nćr yfir tímabiliđ 1. janúar til 31. október 2005.  Samanburđarfjárhćđir frá fyrra ári í rekstrarreikningi taka hins vegar til alls almannaksársins 2004.

 

Helstu fjárhagsstćrđir

Hagnađur Eimskips fyrstu 10 mánuđi ársins 2005 var 985 milljónir króna og jókst um 35% miđađ viđ sama tímabil áriđ áđur. Afskriftir voru 1.338 milljónir króna.  Fjármagnsliđir í rekstrarreikningi voru neikvćđir um 70 milljónir króna.  Skattar námu 212 milljónum króna sem gefur hagnađ til hćkkunar á eigin fé ađ fjárhćđ 985 milljónum króna.  Veltufé frá rekstri nam 1.788 milljónum króna.

 

Velta Eimskips nam rúmum 24 milljörđum króna fyrstu 10 mánuđi ársins og jókst um rúmar 4.680 milljónir samanboriđ viđ fyrstu tíu mánuđi 2004. Helstu skýringar veltuaukningarinnar má rekja til kaupa Eimskips á Faroe Ship í Fćreyjum og stofnunar skrifstofu Eimskips í Kína ásamt fleiri verkefnum erlendis.

 

Heildareignir í lok október sl. námu 25,9 milljörđum króna.  Eiginfjárhlutfall var 28,8% og veltufjárhlufall 1,42.

 

Mkr

Raun

Raun

Mism.

 

2005

2004

 

 

1.1.-30.10.

1.1.-31.12.

 

 

 

 

 

Flutningatekjur

24.019

23.511

508

Flutningagjöld

(21.805)

(21.303)

(502)

 

 

 

 

Vergur hagnađur

2.213

2.208

6

 

 

 

 

Ađrar rekstrartekjur

348

552

(204)

Sameiginlegur kostnađur

(1.284)

(1.568)

285

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur (EBIT)

1.277

1.192

86

 

 

 

 

Fjámunatekjur og fjámagnsgjöld

(70)

126

(196)

Áhrif hlutdeildarfélaga

(10)

45

(56)

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

1.197

1.363

(166)

 

 

 

 

Tekjuskattur

(212)

(255)

43

 

 

 

 

Hagnađur ársins

985

1.107

(122)

 

 

 

 

EBITA framlegt

2.615

2.605

 

EBITA framlegt af veltu

11%

11%

 

 

 

Horfur

Horfur í rekstri Eimskips fyrir áriđ 2006 er góđar og er gert ráđ fyrir svipuđu magni í sjóflutningum til og frá Íslandi.  Vćntingar eru einnig um góđa afkomu erlendis í kjölfar fjárfestinga í frystiskipum í Noregi og Daleempex í Hollandi.

 

Um Eimskip

Eimskip býđur heildarţjónustu í flutningum. Ţjónustunet Eimskips er sett saman af 54 skrifstofum félagsins í Evrópu, N-Ameríku, S-Ameríku og Asíu, um 30 skipum og 15 frystigeymslum í Evrópu, N-Ameríku og Asíu, ásamt ýmsum dótturfélögum og samstarfsađilum.

 

Um Avion Group

Avion Group starfrćkir 85 starfsstöđvar víđs vegar um heiminn og starfsmenn félagsins eru á fimmta ţúsund. Félagiđ býđur viđskiptavinum sínum traustar, hrađvirkar og hagkvćmar lausnir í flutningum, međ samhentri starfsemi sem á enga sína líka.

 

Nánari upplýsingar veitir Baldur Guđnason, forstjóri Eimskips í síma: 525-7202

 


Til baka