Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LAFL
Landsafl - Ársuppgjör 2005   26.1.2006 15:05:13
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Landsafl 12 2005.pdf
Fréttatilkynning,

Ársreikningur Landsafls hf. fyrir áriđ 2005 hefur veriđ stađfestur.  Hagnađur ársins ađ teknu tilliti til matsbreytingar fjárfestingaeigna og reiknađs tekjuskatts nam 1.669 millj.kr. samanboriđ viđ 1.086 millj.kr. áriđ áđur.  Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nam 626 millj.kr. samanboriđ viđ 560 millj.kr. áriđ áđur.

 

Samkvćmt efnahagsreikningi í árslok 2005 námu heildareignir félagsins 14.421 millj.kr. og bókfćrt eigiđ fé nam 4.798 millj.kr. og eiginfjárhlutfall ţví 33%.

 

Afkoma ársins er viđunandi ađ mati stjórnenda Landsafls hf.  Horfur í rekstri félagsins á árinu 2006 eru ágćtar.  Endanleg niđurstađa mun ţó međal annars ráđast af skilyrđum á fjármagnsmörkuđum og gengisskráningu íslensku krónunnar.  Markmiđ eiganda félagsins á árinu 2006 er ađ stćkka og efla ţađ til muna.

 

Landsafl hf. er fasteignafélag sem sérhćfir sig í eignarhaldi, umsýslu, rekstri og útleigu fasteigna.  Markmiđ félagsins er ađ eiga og reka fasteignir í langtíma- og/eđa skammtímaútleigu.  Félagiđ hefur yfir ađ ráđa um 122 ţús. fermetrum af húsnćđi, skrifstofu- og verslunarhúsnćđi, iđnađarhúsnćđi, vörugeymslum o.s.frv.  Viđskiptavinir félagsins eru fjölmargir, ríki og sveitarfélög, félög skráđ í Kauphöll Íslands sem og ýmis önnur stór og smá fyrirtćki.

 

Skuldabréfaflokkar Landsafls hf. samtals ađ fjárhćđ 1.995 millj.kr. eru skráđir í Kauphöll Íslands.

 

Helstu fjárhćđir úr ársreikningi 2005

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

2005

2004

 

 

 

Rekstrartekjur..................................

898.767.924

774.973.312

Rekstrargjöld ...................................

(272.488.257)

(215.225.028)

EBITDA

626.279.667

559.748.284

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)....

(513.825.731)

(315.512.613)

Matsbreyting fjárfestingaeigna............

1.933.793.006

1.081.270.082

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

2.046.246.942

1.325.505.753

 

 

 

Reiknađur tekjuskattur......................

(377.462.825)

(239.480.340)

Hagnađur ársins

1.668.784.117

1.086.025.413

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

31.12.2005

31.12.2004

 

 

 

Eignir:

 

 

Fastafjármunir..................................

14.345.009.031

9.987.819.328

Veltufjármunir...................................

75.694.500

650.224.979

Eignir samtals

14.420.703.531

10.638.044.307

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir:

 

 

Eigiđ fé  ...........................................

4.798.272.722

3.629.488.605

Tekjuskattsskuldbinding.....................

942.696.881

565.234.056

Langtímaskuldir.................................

6.490.964.305

6.110.853.864

Skammtímaskuldir............................

2.188.769.623

332.467.782

Eigiđ fé og skuldir samtals

14.420.703.531

10.638.044.307

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi og kennitölur

2005

2004

 

 

 

Veltufé frá rekstri..............................

266.746.104

280.063.953

Handbćrt fé frá rekstri .....................

469.887.427

340.224.426

Eiginfjárhlutfall..................................

33,3%

34,1%

EBITDA / Tekjur................................

70%

72%

EBITDA / Eigiđ fé..............................

13%

15%

Veltufé frá rekstri / Tekjur.................

30%

36%

Veltufé frá rekstri / Eigiđ fé................

6%

8%

 

 

 

Nánari upplýsingar:

Úlfar Örn Friđriksson framkvćmdastjóri 533-4210


Til baka