Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HKL
Uppskipting Heklu hf   23.12.2005 15:27:43
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Skiptingar- og samrunareikningur.pdf
Til ađ skerpa áherslur í rekstri Heklu hf

Til ađ skerpa áherslur í rekstri Heklu hf. var ákveđiđ á hluthafafundi ţann 24. nóvember 2005 ađ skipta félaginu í tvö félög á grundvelli 133. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Kjarnastarfsemin, sala og ţjónusta á bílum og vélum, verđur vistuđ í Heklu hf., en starfsemi vegna fasteignareksturs verđur vistuđ hjá Heklu fasteignum ehf. Á hluthafafundi Heklu fasteigna ehf. ţann 24. nóvember 2005 var samţykkt ađ félagiđ yrđi viđtökufélag í skiptum á Heklu hf. og tćki viđ eignum og skuldum félagsins samkvćmt tillögum hluthafafundar Heklu hf. Allt hlutafé Heklu fasteigna ehf. er í eigu Hafrahlíđar ehf. kt. 621204-3270, Suđurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. Uppskiptin miđast viđ 1. júlí 2005.  Hlutafé Heklu fasteigna ehf. mun nema 8 millj. kr. eftir uppskiptin.

 

Skuldaraskipti

Í lok janúar nk. munu fara fram skuldaraskipti á skuldabréfaflokkum Heklu hf. sem skráđir eru í Kauphöll Íslands. Auđkenni ţessara flokka er HKL 01 1 og HKL 03 1. Viđtökufélag flokkanna er Hekla fasteignir ehf., sem er systurfélag Heklu og sér um eignarhald og rekstur fasteigna Heklu hf. Hafa skuldaraskiptin veriđ samţykkt á hluthafafundum Heklu hf. og Heklu fasteigna ehf., sem fóru fram ţann 24. nóvember 2005. Skuldaraskiptin miđast viđ 1. júlí 2005.

 

Ábyrgđ

Til ađ tryggja óbreyttan rétt kröfuhafa ábyrgist Hekla hf. skilvísa og skađlausa greiđslu beggja flokkanna međ tekjum sínum og eignum ásamt Heklu fasteignum ehf., skv. 133. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995, ţar til skuldin er ađ fullu greidd.

 

Allar frekari upplýsingar veitir Geir Valur Ágústsson, Heklu hf., sími 590-5000 og netfang gva@hekla.is.

 


Til baka