Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SIMI
Landssími Íslands - Niðurstöður yfirtökutilboðs   26.10.2005 14:30:58
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English

Yfirtökutilboð Skipta ehf. til hluthafa í Landssíma Íslands hf. rann út í gær, þriðjudaginn 25. október, eftir hafa staðið frá 27. september sl.

 

Yfirtökutilboðið var samþykkt af eigendum alls 7.889.502 hluta. Skipti ehf. eiga að tilboðinu afloknu samtals 6.957.621.998 hluti eða 98,88% heildarhlutafjár í Landssíma Íslands hf. Eiga aðrir hluthafar, sem eru 1.085 talsins, því 1,12% af heildarhlutafé félagsins.

 

Stjórn Skipta ehf.


Til baka